Að tengja saman bass shaker og magnara


Höfundur
mikkimás
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Að tengja saman bass shaker og magnara

Pósturaf mikkimás » Sun 30. Maí 2021 09:46

Sælir.

Ég er eintómur græningi í þessum efnum, en er það tómt overkill að tengja þennan bass shaker við magnara með miklu þykkari vírum?

Skiptir það kannski engu máli?

Þetta eru tveir shakerar, 30W hvor, og magnarinn er tveggja rása, 50W hvor rás.

Skjámynd 2021-05-30 094005.png
Skjámynd 2021-05-30 094005.png (748.03 KiB) Skoðað 2954 sinnum


Shaker spec:
Skjámynd 2021-05-30 093933.png
Skjámynd 2021-05-30 093933.png (752.48 KiB) Skoðað 2954 sinnum



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja saman bass shaker og magnara

Pósturaf upg8 » Sun 30. Maí 2021 10:33

Það er vissulega overkill en ekkert sem er að fara að valda þér vandamálum


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
mikkimás
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja saman bass shaker og magnara

Pósturaf mikkimás » Sun 30. Maí 2021 11:07

Ok flott.

Takk.