Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Pósturaf Haraldur25 » Fim 04. Mar 2021 10:43

Fékk bose qc35 í gjöf frá konunni.

Á önnur slitin en í lagi svo ég skila þessum frá konunni en vill samt endurnýja yfir í annað.

Ég hef fýlað noise cancellation en er ekki must.

Ég er kannski 50% að horfa á þætti, 30% gaming og 20% tónlist.

Er með augun á þessum tveim og langaði að spurja ykkur um reynslu af þeim?

Ég átti HD 598 var svona lala að fýla þau.

Horfi mest til neumann og HD 660.

Eda önnur sem þið mælið með.
Síðast breytt af Haraldur25 á Fim 04. Mar 2021 10:47, breytt samtals 2 sinnum.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2806
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 195
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Pósturaf CendenZ » Fim 04. Mar 2021 13:10

Þú ert að bera saman þrjár týpur af heyrnatólum, Noise Cancel, Stúdío og Open Ear.
Ég er með 2x 650 HD heyrnartól, qc35 og hd300p...

Ég veit ekki hvað á að segja, ef þú ætlar að fá þér 660 þarftu amp til að nýta þau eitthvað og þá verður frúin brjál og endar með lokuð heyrnartól eins og 300 eða qc35 :megasmile

Ef þú ert að nota þau til að horfa á þætti, þá myndi ég fá mér allan daginn halda mig við qc35... Ef þú ert eitthvað óánægður með hljóðið myndi ég byrja á því að ná í bose appið og stilla EQ þar

Annars nota ég hd650 mest, með amp. Þættir, bíómyndir, tónlist og leikir.... en maður er ekkert sérstaklega vinsæll þegar það heyra allir hvað ég er að hlusta á :-"



Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Pósturaf Haraldur25 » Fim 04. Mar 2021 13:11

Einhver amp sem mælt er með hér á landi? Já skil þig annars.

Er bara að leitast við besta hljóminn. Ekkert ósáttur við qc35 en til í að prófa eitthvað nýtt samt.
Síðast breytt af Haraldur25 á Fim 04. Mar 2021 13:21, breytt samtals 1 sinni.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1559
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Pósturaf audiophile » Fim 04. Mar 2021 13:26

Það er einn á vaktinni að selja JDS Atom magnara. Það er mjög fínn magnari.

Gætir kannski skoðað nýju 560s frá Sennheiser. Þau eru á góðu verði og mjög fín.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2806
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 195
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Pósturaf CendenZ » Fim 04. Mar 2021 13:37

Ég nota Drop 789 og svo er Muggur að selja einn hérna á vaktinni



Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Pósturaf Haraldur25 » Fim 04. Mar 2021 15:16

Af minni heimsku... Hvað gerið magnari fyrir heyrnartól?


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Pósturaf SolviKarlsson » Fim 04. Mar 2021 15:41

Ekki kaupa heyrnartólamagnara í blindni bara af því að þér er sagt að "þú þarft magnara til að nota þau eitthvað". Það er ekki rétt. Fáðu þér heyrnartólin fyrst, láttu reyna á þau með þeim búnað sem þú ert með við hendi. Kannski er það fínt fyrir þig.
Flest consumer tæki keyra þessi heyrnartól alveg nógu vel fyrir byrjendur.

Seinna meir þegar þú ert kannski orðinn sjóaðri, þekkir mun á hinum og þessum heyrnartólum. Greinir vel muninn á milli þeirra og finnst kannski það sem þú ert með fyrir sé að bjaga, eða transients ekki nógu skýrir. Þá er kannski grundvöllur að skoða amp.

Og í guðanna bænum farið vel með eyrun ykkar, tinnitus sökkar


No bullshit hljóðkall

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Pósturaf Haraldur25 » Fim 04. Mar 2021 16:25

SolviKarlsson skrifaði:Ekki kaupa heyrnartólamagnara í blindni bara af því að þér er sagt að "þú þarft magnara til að nota þau eitthvað". Það er ekki rétt. Fáðu þér heyrnartólin fyrst, láttu reyna á þau með þeim búnað sem þú ert með við hendi. Kannski er það fínt fyrir þig.
Flest consumer tæki keyra þessi heyrnartól alveg nógu vel fyrir byrjendur.

Seinna meir þegar þú ert kannski orðinn sjóaðri, þekkir mun á hinum og þessum heyrnartólum. Greinir vel muninn á milli þeirra og finnst kannski það sem þú ert með fyrir sé að bjaga, eða transients ekki nógu skýrir. Þá er kannski grundvöllur að skoða amp.

Og í guðanna bænum farið vel með eyrun ykkar, tinnitus sökkar


Skil þig. Takk fyrir ábendinguna :happy


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Pósturaf FreyrGauti » Fim 04. Mar 2021 16:48

Hvað ertu að fara nota þessi heyrnatól með?

Borðtölvu, fartölvu, ipad...all of the above?

Getur prufað hringja í Pfaff og athuga hvort þú getir komið og fengið að hlusta á þessi heyrnatól?

Reikna með miðað við heyrnatólin sem þú spyrð um að þú ætlir að versla þar, gæti verið að þeir séu með sýningareintök.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Pósturaf jonsig » Fim 04. Mar 2021 19:08

Ef þú værir búinn að sjá tón-næmni mælingar á hinum og þessum mannseyrum, þá værir þú ekki einu sinni að athuga öll þessi kjánalegu reviews þar sem hljóði er lýkt við eitthvað matarkins.

1. Prufaðu á eigin höfði.
2. Eina sem review getur sagt þér nákvæmlega er kannski build quality á settunum.



Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Pósturaf Haraldur25 » Fim 04. Mar 2021 19:27

jonsig skrifaði:Ef þú værir búinn að sjá tón-næmni mælingar á hinum og þessum mannseyrum, þá værir þú ekki einu sinni að athuga öll þessi kjánalegu reviews þar sem hljóði er lýkt við eitthvað matarkins.

1. Prufaðu á eigin höfði.
2. Eina sem review getur sagt þér nákvæmlega er kannski build quality á settunum.


Satt. Ég endaði með nuemann. Eitt mesta premium built í heyrnartólum sem ég hef séð. Mjög þægileg og ekki er soundid af því verra. Besta sem ég hef heyrt með HD 660s

Prófaði að svissa heima á milli qc35, HD 599 og nuemann.

Nuemann alveg 3 flokkum flottara sound en hin.

Var að velja á milli nuemann og HD 660s.

Var því miður ekki að fýla built á HD 660s, svipað sound fannst mér, aðeins hlýrra.
Síðast breytt af Haraldur25 á Fim 04. Mar 2021 19:27, breytt samtals 1 sinni.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Pósturaf jonsig » Fim 04. Mar 2021 19:34

Sjálfur hef ég átt sennheiser hd598,600,650 og hd700. Og fannst HD700 gjörsamlega lang best í soundi,build og þægindum, síðan eru einhverjir intenet turds að búa til eitthvað CapXon mantra kringum HD700 að þau séu ömurleg osvfr. og fólk trúir þessu rugli. Ég endaði á að selja þau á ebay á drullu fínan pening, en gat það ekki hérna.
Síðast breytt af jonsig á Fim 04. Mar 2021 19:35, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Pósturaf Haraldur25 » Fim 04. Mar 2021 20:50

jonsig skrifaði:Sjálfur hef ég átt sennheiser hd598,600,650 og hd700. Og fannst HD700 gjörsamlega lang best í soundi,build og þægindum, síðan eru einhverjir intenet turds að búa til eitthvað CapXon mantra kringum HD700 að þau séu ömurleg osvfr. og fólk trúir þessu rugli. Ég endaði á að selja þau á ebay á drullu fínan pening, en gat það ekki hérna.



Jonsig sumir eru bara af afbrýðisamari kantinum og gera skít úr hlutum svo aðrir eigna sér þá ekki :D
Síðast breytt af Haraldur25 á Fim 04. Mar 2021 20:50, breytt samtals 1 sinni.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Pósturaf SolviKarlsson » Fim 04. Mar 2021 21:38

Haraldur25 skrifaði:
jonsig skrifaði:Sjálfur hef ég átt sennheiser hd598,600,650 og hd700. Og fannst HD700 gjörsamlega lang best í soundi,build og þægindum, síðan eru einhverjir intenet turds að búa til eitthvað CapXon mantra kringum HD700 að þau séu ömurleg osvfr. og fólk trúir þessu rugli. Ég endaði á að selja þau á ebay á drullu fínan pening, en gat það ekki hérna.



Jonsig sumir eru bara af afbrýðisamari kantinum og gera skít úr hlutum svo aðrir eigna sér þá ekki :D


Það er svo gaman af allskonar græjum, eins og við öll vitum hérna á vaktinni. En smekkur fólks er jafn mismunandi og við erum mörg. Og þegar hlutirnir fara út í snobb hjá einhverjum audiophools, þá er það bara orðið leiðinlegt


No bullshit hljóðkall

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Pósturaf Haraldur25 » Fim 04. Mar 2021 21:47

SolviKarlsson skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:
jonsig skrifaði:Sjálfur hef ég átt sennheiser hd598,600,650 og hd700. Og fannst HD700 gjörsamlega lang best í soundi,build og þægindum, síðan eru einhverjir intenet turds að búa til eitthvað CapXon mantra kringum HD700 að þau séu ömurleg osvfr. og fólk trúir þessu rugli. Ég endaði á að selja þau á ebay á drullu fínan pening, en gat það ekki hérna.



Jonsig sumir eru bara af afbrýðisamari kantinum og gera skít úr hlutum svo aðrir eigna sér þá ekki :D


Það er svo gaman af allskonar græjum, eins og við öll vitum hérna á vaktinni. En smekkur fólks er jafn mismunandi og við erum mörg. Og þegar hlutirnir fara út í snobb hjá einhverjum audiophools, þá er það bara orðið leiðinlegt


Svo sannalega !


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO