Ráðlegging með heyrnatóla kaup.

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Ráðlegging með heyrnatóla kaup.

Pósturaf Haraldur25 » Fim 13. Ágú 2020 15:35

Er búinn að vera að nota bose QC35 í tölvuleikjaspilun og eru þau svíkja.

Hvað mæla menn með í nýjum high end tólum?

Vil ekki hafa mic þar sem ég hef Blue Yeti og vill hafa þau lokuð.

Budget kannski um 60þ


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4967
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.

Pósturaf jonsig » Fim 13. Ágú 2020 16:10

Sony eru orðin mikið betri. Ef þú ert að pæla í NC



Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.

Pósturaf Haraldur25 » Fim 13. Ágú 2020 18:54

já ég er að pæla í NC. Eru bara svo svakalega þægilegt að getað útilokað allt umhverfishljóð.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.

Pósturaf Dóri S. » Fim 13. Ágú 2020 19:06

Það eru mic-ar í all flestum svona heyrnatólum ef þau eru NC. Ef þau þurfa ekki að vera NC og ef það má vera snúra í þeim þá getur þú fengið þér eitthvað almennilegt fyrir þetta budget. En annars eru 1000XM3 og bráðlega 1000XM4 skemmtilegri headfónar en QC35 að mínu mati. Svo ef þú ert að horfa á þráðlausa headfóna og NC er minna mikilvægt gætir þú kíkt á B&W PX7 held að Epli eigi þá til, það eru betri headfónar hljómgæðalega séð en NC, appið og svoleiðis er minna impressive (build quality er samt mikið flottara en QC35 og 1000xm3).



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.

Pósturaf audiophile » Fim 13. Ágú 2020 19:11

Hinkraðu aðeins eftir nýju Sony WH1000XM4 sem voru að koma út erlendis. Bestu þráðlausu NC heyrnatól sem hægt er að fá. Hljóta að koma fljótlega í verslanir hérlendis.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.

Pósturaf Haraldur25 » Fim 13. Ágú 2020 19:39

Dóri S. skrifaði:Það eru mic-ar í all flestum svona heyrnatólum ef þau eru NC. Ef þau þurfa ekki að vera NC og ef það má vera snúra í þeim þá getur þú fengið þér eitthvað almennilegt fyrir þetta budget. En annars eru 1000XM3 og bráðlega 1000XM4 skemmtilegri headfónar en QC35 að mínu mati. Svo ef þú ert að horfa á þráðlausa headfóna og NC er minna mikilvægt gætir þú kíkt á B&W PX7 held að Epli eigi þá til, það eru betri headfónar hljómgæðalega séð en NC, appið og svoleiðis er minna impressive (build quality er samt mikið flottara en QC35 og 1000xm3).


Má allveg vera snúra og ekki NC, bara vel lokuð þá.

Þessi tól verða bara í tölvunni. Er með önnur sem ég tek út með mér.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.

Pósturaf Bourne » Fim 13. Ágú 2020 21:45

Haraldur25 skrifaði:Er búinn að vera að nota bose QC35 í tölvuleikjaspilun og eru þau svíkja.

Hvað mæla menn með í nýjum high end tólum?

Vil ekki hafa mic þar sem ég hef Blue Yeti og vill hafa þau lokuð.

Budget kannski um 60þ


Vel skrifaður póstur... ef ég skil þig rétt þá ertu að nota QC35 og þér finnst þau ekki góð?

Ef það er málið þá eru WH-1000XM3/4 ekki að fara að breyta lífi þínu mikið, það er varla munur á þeim og QC35.
Þú ferð ekkert mikið hærra í high end tólum með NC og væntanleag er NC óþarfi þegar þú ert heima hjá þér að spila tölvuleiki?

Myndi bara fara í einhver lokuð Beyer dynamic tól sem passa inn í budget-ið. 60k hljómar frekar mikið fyrir snúru heyrnartól þannig þú getur fengið þér eitthvað helvíti flott.



Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.

Pósturaf Haraldur25 » Fim 13. Ágú 2020 22:38

Bourne skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:Er búinn að vera að nota bose QC35 í tölvuleikjaspilun og eru þau svíkja.

Hvað mæla menn með í nýjum high end tólum?

Vil ekki hafa mic þar sem ég hef Blue Yeti og vill hafa þau lokuð.

Budget kannski um 60þ


Vel skrifaður póstur... ef ég skil þig rétt þá ertu að nota QC35 og þér finnst þau ekki góð?

Ef það er málið þá eru WH-1000XM3/4 ekki að fara að breyta lífi þínu mikið, það er varla munur á þeim og QC35.
Þú ferð ekkert mikið hærra í high end tólum með NC og væntanleag er NC óþarfi þegar þú ert heima hjá þér að spila tölvuleiki?

Myndi bara fara í einhver lokuð Beyer dynamic tól sem passa inn í budget-ið. 60k hljómar frekar mikið fyrir snúru heyrnartól þannig þú getur fengið þér eitthvað helvíti flott.



Jú mér finnst þau góð enda búinn að nota þau mjög mikið.

Þau eru byrjuð að vera með mikið suð í hægra tólinu og þess vegna er ég í þessum hugarleiðangri.

Ég er með jabra 75t í vinnu og rækt.

Langar í eitthvað dedicated bara í tölvuna.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


elias14
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 20. Júl 2017 19:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.

Pósturaf elias14 » Fim 13. Ágú 2020 23:01

marshall monitors eru finn kaup :D en þarft að panta utan a marshall síðuni i elko eru mest fake en samt ekki slæm hljóðgæði er sjalfur með þannig og soundar virkilega vél
Síðast breytt af elias14 á Fim 13. Ágú 2020 23:03, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Frekja
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 20:56
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Ráðlegging með heyrnatóla kaup.

Pósturaf Frekja » Fös 14. Ágú 2020 17:39

Mín skoðun væri ef þú vilt þráðlaus þá Sony wh-1000xm3 eða m4 þegar þau koma til landsins.
En ef þú vilt með snúru þá Audio-Technica M50x.