Þráðlaust sjónvarp hjá Símanum


Höfundur
JVJV
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Þráðlaust sjónvarp hjá Símanum

Pósturaf JVJV » Sun 02. Ágú 2020 21:10

Er það rétt skilið hjá mér að Airties 7410 hjá Símanum sé með wifi?

Ef svo er, hvernig virkja ég það eiginlega?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust sjónvarp hjá Símanum

Pósturaf arons4 » Mán 03. Ágú 2020 04:26

JVJV skrifaði:Er það rétt skilið hjá mér að Airties 7410 hjá Símanum sé með wifi?

Ef svo er, hvernig virkja ég það eiginlega?

Veit ekki með 7410 en ef þú tekur netsnúruna úr sambandi og endurræsir myndlykilinn ætti Wifi viðmótið að koma.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust sjónvarp hjá Símanum

Pósturaf BugsyB » Þri 04. Ágú 2020 01:00

airties er ekki með wifi eftir því sem ég best beit - bara sagemcom myndlyklarnir


Símvirki.


gutti
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust sjónvarp hjá Símanum

Pósturaf gutti » Þri 04. Ágú 2020 17:10

Miða skoða hjá heimasíðunni hjá https://www.airties.com/product-7410.html er wireless held ég sé rétt hjá mér?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5493
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1017
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust sjónvarp hjá Símanum

Pósturaf appel » Þri 04. Ágú 2020 20:33

Wifi er ekki í boði á airties myndlyklum.


*-*


Höfundur
JVJV
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust sjónvarp hjá Símanum

Pósturaf JVJV » Þri 04. Ágú 2020 20:49

Var að fá svar frá Símanum, þarf víst bara að koma með Airties og fá Sagemcom í staðinn og þá á þetta að ganga. Svo er bara að vona það besta.