Hvaða eftirlitsmyndavélakerfi?

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
hundur
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Sun 30. Maí 2004 01:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Hvaða eftirlitsmyndavélakerfi?

Pósturaf hundur » Fim 30. Júl 2020 23:19

Sælinú.
Ég er með þrjár Amcrest öryggismyndavélar til að nota hérna heima hjá mér. Vélarnar styðja ONVIF og eru hinar ágætustu.

Hins vegar velti ég því fyrir mér hvernig er best að halda utan um upptökur úr vélunum?

Væri til í að geyma gögnin í skýinu - án þess að borga mánaðargjald helst (er með OneDrive og GoogleDrive gegnum vinnuna). Var með SD kort í vélunum en það hefur ekki virkað nægilega vel.

Er hægt að hlaða gögnum úr vélunum beint inn á skýið - án þess að vera með tölvu sem er í gangi 24/7?
Ef ég þarf vél sem er stöðugt í gangi, hvaða lausnir myndu henta best (Raspberry Pi, windows vél..eða hvað)?
Síðast breytt af hundur á Fim 30. Júl 2020 23:25, breytt samtals 1 sinni.
Cascade
FanBoy
Póstar: 703
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða eftirlitsmyndavélakerfi?

Pósturaf Cascade » Fös 31. Júl 2020 08:27

Ég myndi setja upp eitthvað Linux (t.d. Unraid) upp á server.
Mounta google drive sem drif á hann með rclone

Setja svo upp windows virtual og keyra forritið Blue Iris. Láta forritið svo vista upptökurnar á gdrive mountið

Svona myndi ég gera þetta (kannski þar sem ég er nú þegar með unraid server, gdrive mountað með rclone og er að keyra windows virtual vél)
En þetta væri amk mjög góð lausnSkjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2344
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 305
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Hvaða eftirlitsmyndavélakerfi?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 31. Júl 2020 09:26

Cascade skrifaði:Ég myndi setja upp eitthvað Linux (t.d. Unraid) upp á server.
Mounta google drive sem drif á hann með rclone

Setja svo upp windows virtual og keyra forritið Blue Iris. Láta forritið svo vista upptökurnar á gdrive mountið

Svona myndi ég gera þetta (kannski þar sem ég er nú þegar með unraid server, gdrive mountað með rclone og er að keyra windows virtual vél)
En þetta væri amk mjög góð lausn


Blue irisi lítur vel út, sammála Cascade fyrir utan það að ég myndi persónulega finna mér góða fartölvu (t.d thinkpad) og setja upp proxmox til að geta keyrt tvær sýndarvélar þ.e Windows vélina (blue iris kerfið) og ubuntu vél (Rclone google drive mount) , getur þess vegna verið Ubuntu dekstop ef þú ert ekki vanur Linux CLI. Bara passa uppá að fartölvan sé með 1gbit nic og þokkalega góðan ssd disk þar sem eftirlitsmyndavélarnar eiga eftir að senda eitthvað af gögnum reglulega á sýndarvélanar.
https://support.amcrest.com/hc/en-us/articles/360034354471-How-to-Add-a-Camera-Into-Blue-Iris-5

Edit: tveir hjálplegir linkar ef þú ákveður að setja upp Proxmox
How to Update Proxmox without a subscription
https://www.youtube.com/watch?v=jTsELVf3KXA&feature=emb_title
Upplýsingar hvernig þú getur stillt fartölvu í Proxmox svo að hún fari ekki í sleep mode ef þú lokar fartölvu skjánum
https://forum.proxmox.com/threads/lid-closing-on-laptop-error.43311/
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 31. Júl 2020 09:31, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


Höfundur
hundur
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Sun 30. Maí 2004 01:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða eftirlitsmyndavélakerfi?

Pósturaf hundur » Fös 31. Júl 2020 21:02

Afar gagnlegar upplýsingar, takk fyrir.
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða eftirlitsmyndavélakerfi?

Pósturaf rbe » Fös 31. Júl 2020 23:15

trilafon