Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Pósturaf jardel » Lau 20. Jún 2020 20:46

Ég hef aldrei verið með Plex áður þekki lítið inn á þetta. Mér datt í hug að kanna hvort það væri möguleiki ef einhver hér væri til í að vera svo góður að leyfa mér að fá afnot af server hjá sér.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 525
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 20. Jún 2020 20:55

Sjálfur er ég að skoða hvað er í boði hérna :) :https://www.reddit.com/r/plexshares/
Kostar reyndar eitthvað , gæti verið þess virði.


Just do IT
  √


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Pósturaf jardel » Lau 20. Jún 2020 20:59

Þakka þér fyrir upplýsingarnar. Ég ættla að leyfa mér að vera bjartsýnn og sjá hvort að einhver hér væri ekki til í að henda á mig pm




beggi83
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Pósturaf beggi83 » Sun 21. Jún 2020 12:05

Ef þú ert ekki að keyra upp plex server þá er engin ástæða fyrir þig að greiða fyrir Plex Pass!



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Pósturaf kizi86 » Sun 21. Jún 2020 12:42

https://www.facebook.com/groups/533562986776770/ <<< íslenska plex grúppan, þegar hefur joinað hana, þá er þar þráður til að óska eftir aðgangi að plex serverum hjér á klakanum :D


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 525
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 21. Jún 2020 12:51

Ég er allavegana kominn með aðgang frítt að tveimur Plex serverum, þurfti að senda skilaboð á þá aðila á Reddit sem voru að auglýsa inná r/plexshares. Þurfti í kljölfarið að fara inná Discord rásir og spjalla við Botta og gefa upp Plex username. Annar serverinn er með 3 klst limit per dag en hinn er ekki með neinar hömlur (fyrir utan hvað marga strauma maður getur notað í einu)
Nokkuð sáttur í bili :)


Just do IT
  √

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Pósturaf Tiger » Mán 22. Jún 2020 07:59

beggi83 skrifaði:Ef þú ert ekki að keyra upp plex server þá er engin ástæða fyrir þig að greiða fyrir Plex Pass!


Not true, að horfa í síma ofl opnast með plex pass og svo auðvitað aðal málið að styrkja frábært concept sem virkar vel.


Mynd


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Pósturaf netkaffi » Mán 22. Jún 2020 21:30

Hvað er plex server? Er þetta til að hlaða upp vídjóskrám svo maður geti horft á vídjóskrárnar sínar í gegnum streaming á netinu?



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1984
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 259
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Pósturaf einarhr » Mán 22. Jún 2020 23:14

netkaffi skrifaði:Hvað er plex server? Er þetta til að hlaða upp vídjóskrám svo maður geti horft á vídjóskrárnar sínar í gegnum streaming á netinu?

https://support.plex.tv/articles/200288 ... t-is-plex/


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Pósturaf netkaffi » Þri 23. Jún 2020 00:30

vá, klikkað. ég skil þetta eins og þetta sé eins og "Netflix" nema þú velur/hleður sjálfur efnið inn á/tengir við aðrar þjónustur. er þetta eitthvað í þá áttina?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Pósturaf kizi86 » Þri 23. Jún 2020 14:58

netkaffi skrifaði:vá, klikkað. ég skil þetta eins og þetta sé eins og "Netflix" nema þú velur/hleður sjálfur efnið inn á/tengir við aðrar þjónustur. er þetta eitthvað í þá áttina?

jamm svona næstum eins og netflix, nema þú hýsir allt efni sjálfur


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Pósturaf jardel » Þri 23. Jún 2020 18:41

Er einhver hér sem er með server sem ég mætti skoða :-)




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

Pósturaf jardel » Þri 30. Jún 2020 22:42

Eru ekki einhverjir að nota plex hérna? :-)