Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info

Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info

Pósturaf hfwf » Sun 31. Maí 2020 00:38

Sælir been a while :)


Er með Seinnheiser HD580 pro heyrnatól búinn að eiga í einhver 6-7-8 ár , þau virka ennþá fullkomlega, en orðin þreytuleg (púðarnir)
En já ég er að hugsa um að fá mér einmitt (þráðaheiti) og var að pæla hvort einhver væri ekki með einhver heyrnatól til að mæla með sem skila sama eða betra hljóði ( bassi needed) , budget sirka 40-50 give or take 10k


Takk.




Cozmic
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info

Pósturaf Cozmic » Sun 31. Maí 2020 00:48




Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info

Pósturaf hfwf » Sun 31. Maí 2020 00:51

Cozmic skrifaði:https://www.amazon.com/s?k=sennheiser+hd580+ear+pads&ref=nb_sb_noss_2

Kostar 4000kr að skipta um púða hjá Pfaff, en ekki það sem ég er að leita eftir :)
Takk samt.




Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info

Pósturaf Bourne » Sun 31. Maí 2020 06:29

Ég hef kannað þennan markað svoldið þar sem ég er með mikið anti-snúrublæti.
Bara spurning hvernig þú ert að nota þau, pósturinn er svoldið vague, er þetta fyrir tónlist og almenna notkun eða ætlaru að spila leiki?

Þegar heyrnartólin eru tengd með bluetooth ertu að fá ~150-250ms delay frá source-inu sem skiptir máli þegar input-ið stjórnar hljóðinu.

Markaðurinn er risastór fyrir bluetooth heyrnartól en það er einfaldlega ekki hægt að mæla með þeim fyrir leikjaspilun. Fyrir það viltu heyrnartól með RF receiver, nokkur fyrirtæki framleiða slíkar græjur.




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 628
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info

Pósturaf Hausinn » Sun 31. Maí 2020 10:59

Er persónulega með þessi hér og er mjög ánægður með þau:

https://elko.is/marshall-monitor-heyrna ... onitorbtbk

Hef heyrt marga mæla með Bose Quiet Comfort II. Þau eru frekar dýr, þó.



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info

Pósturaf hfwf » Sun 31. Maí 2020 18:31

Bourne skrifaði:Ég hef kannað þennan markað svoldið þar sem ég er með mikið anti-snúrublæti.
Bara spurning hvernig þú ert að nota þau, pósturinn er svoldið vague, er þetta fyrir tónlist og almenna notkun eða ætlaru að spila leiki?

Þegar heyrnartólin eru tengd með bluetooth ertu að fá ~150-250ms delay frá source-inu sem skiptir máli þegar input-ið stjórnar hljóðinu.

Markaðurinn er risastór fyrir bluetooth heyrnartól en það er einfaldlega ekki hægt að mæla með þeim fyrir leikjaspilun. Fyrir það viltu heyrnartól með RF receiver, nokkur fyrirtæki framleiða slíkar græjur.


Sé það núna smá vague, en já þetta er eingöngu fyir tónlist.

Þessi Marshall heyrnatól líta vel út
Hef heyrt um Bose heyrnatólin en ekki prófað.




Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info

Pósturaf Bourne » Sun 31. Maí 2020 19:48

Ég er með Bose QC35 og Sony W1000xm3, bæði eru frábær.
Ertu að leita af noise canceling líka? Flestar þessar þráðlausu dollur eru með ANC.

Persónulegt uppáhald hjá mér eru Airpods/Pro, ekki vegna þess að þau hljóma vel bara vegna hversu þægilegt er að nota og vera með þau.



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info

Pósturaf hfwf » Sun 31. Maí 2020 20:22

Bourne skrifaði:Ég er með Bose QC35 og Sony W1000xm3, bæði eru frábær.
Ertu að leita af noise canceling líka? Flestar þessar þráðlausu dollur eru með ANC.

Persónulegt uppáhald hjá mér eru Airpods/Pro, ekki vegna þess að þau hljóma vel bara vegna hversu þægilegt er að nota og vera með þau.

Hef heyrt það neflinlega með þessi 2

Ekkert sérstaklega, bara gott hljó, góðan bassa, eins og ég sagði í OP svipað eða betra en HD580 pro.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info

Pósturaf FreyrGauti » Mán 01. Jún 2020 01:47

Drop Panda hafa fengið flotta dóma en það er löng bið eftir þeim hugsa ég, eru núna bara available sem pre-order.

https://drop.com/buy/drop-wireless-headphones




Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info

Pósturaf Bourne » Mán 01. Jún 2020 03:40

hfwf skrifaði:
Bourne skrifaði:Ég er með Bose QC35 og Sony W1000xm3, bæði eru frábær.
Ertu að leita af noise canceling líka? Flestar þessar þráðlausu dollur eru með ANC.

Persónulegt uppáhald hjá mér eru Airpods/Pro, ekki vegna þess að þau hljóma vel bara vegna hversu þægilegt er að nota og vera með þau.

Hef heyrt það neflinlega með þessi 2

Ekkert sérstaklega, bara gott hljó, góðan bassa, eins og ég sagði í OP svipað eða betra en HD580 pro.


Nú hef ég ekki heyrt í HD580, en ég átti HD25 og HD595 og Momentum 2. Mér finnst Sony Xm1000w3 vera þokkalega balanced, það er ekkert sérstaklega ýkt sound signature á toppi eða botni.

Menn eru yfir höfuð ekkert að fara mikið hærra í gæðum á þráðlausum heyrnartólum vegna þess að DA convertion-ið gerist inn í heyrnartólunum.
Þ.a.l. verður alltaf einhver missir á gæðum og frekar tilgangslaust að vera að búa til einhver ofur heyrnartól í þessum flokki.

Þú getur líka bara breytt HD580 í þráðlaus með BT sendi.

Bose signature-ið sándið er svoldið ýktur toppur og bassi að mínu mati. V shaped EQ kúrva fílingur.

En ég held að þú sért að flækja þetta svoldið :) þú getur prófað allar þessar dollur út í búð, Elko, Pfaff... etc.



Skjámynd

Frekja
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 20:56
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info

Pósturaf Frekja » Mán 01. Jún 2020 08:04

Myndi skoða sennheiser Momentum 3 þráðlaus
Á tvo félaga sem eiga þessi og dýrka hljóðið í þeim. Kosta 55k hjá Elko.



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info

Pósturaf hfwf » Fös 05. Jún 2020 15:01

Jæja henti mér í 1000MX
Takk fyrir allar ráðleggingar :)