Hátarlar snúru eða lampa snúru

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
gutti
Kerfisstjóri
Póstar: 1264
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 16
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hátarlar snúru eða lampa snúru

Pósturaf gutti » Þri 19. Maí 2020 20:33

Ég er með jamo 360 hátarlar sem er með 0.75 aðallega spá hvað er munur á þessu snúrum. Munar eitthvað samband við soundið ? Sjá gamall þráð um þetta. Ákveðið að forvitnast :-k


https://ormsson.is/product/jamo-hatalarasett-hvitt-1Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2809
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 212
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hátarlar snúru eða lampa snúru

Pósturaf jonsig » Þri 19. Maí 2020 21:23

Nákvæmlega ekkert sem þú heyrir nema þú sért að heyra 75khz og yfir. Þá er hægt að ræða svokallað skin effect, get talað um það í allt kvöld.

En..
Lampasnúrur sem uppfylla íslenska staðla til að vera seldar hérna heima mætti í raun flokka sem OFC kopar leiðara. Nákvæmlega það sem speaker wires eru auglýstir sem.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m, EKWB custom loop SE/PE 360+360


Höfundur
gutti
Kerfisstjóri
Póstar: 1264
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 16
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hátarlar snúru eða lampa snúru

Pósturaf gutti » Þri 19. Maí 2020 21:32

Mæla með lampasnúrur en hátarlar snúrur? Hvar er þá best kaupa af lampasnúrum
Dóri S.
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hátarlar snúru eða lampa snúru

Pósturaf Dóri S. » Þri 19. Maí 2020 22:15

Það er ansi margt annað sem hefur áhrif á hljóðið áður en það þarf að velta gæðum snúranna fyrir sér, sérstaklega ef þetta eru stuttar snúrur. :)Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2058
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 164
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hátarlar snúru eða lampa snúru

Pósturaf DJOli » Þri 19. Maí 2020 22:22

gutti skrifaði:Mæla með lampasnúrur en hátarlar snúrur? Hvar er þá best kaupa af lampasnúrum

Bauhaus eru allavega með þetta til sölu á keflum. Dregur bara út í þá lengd sem þú þarft og greiðir svo metrafjölda við afgreiðsluborðið.
Minnir að hann sé merktur 3x0.75q (þríleiðari), man ekki hvort þeir eigi til tvíleiðara, en munurinn er "kaplafjöldi" inni í ytri skermingu.
Þríleiðari er með fasa, núll & jörð. Tvíleiðari er bara með fasa og núll.Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2809
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 212
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hátarlar snúru eða lampa snúru

Pósturaf jonsig » Þri 19. Maí 2020 22:33

gutti skrifaði:Mæla með lampasnúrur en hátarlar snúrur? Hvar er þá best kaupa af lampasnúrum


Svona fyrir okkur kallana sem hafa reynslu af rafeindabúnaðs viðgerðum , ... audio merkið frá input jackinu fer inná svokallaða formögnun sem er í raun krítískasta stigið þar sem merkið getur brenglast útaf suði eða einhverju af fjölmörgu sem getur mengað hljóðið... þaðan fer það yfir á svokallað magnara stig. Ég veit ekki hversu margir tugir cm/metrar af leiðara merkið þarf að fara um , gegnum ál blöndur- kopar og zink sem er þá yfirleitt húðin á viðnámunum og öllu þessu íhluta gumsi. Síðan fer merkið úr "galdraboxinu" (magnaranum) og þá á það að fara gegnum 99.9999% ofc kopar eða helst silfur.

bleh..

Allavegana síðast þegar ég chekkaði ná þessar húsa snúrur að kallast ofc eða því sem næst oxigen free copper.
Svo er skemmtilegt að nefna, að ef maður kaupir hreinasta hreint koparleiðara dót sem finnst þá er það því miður ómögulegt fyrir koparinn að haldast til lengdar súrefnisfír því súrefni lekur að hluta gegnum allar kápur með tímanum og "mengar koparinn"

Mín kenning er sú að menn hafa fengið 10x betra sound með að kaupa 10þús hátalaravír er vegna þess að þeir hafa þurft á einhverjum tímapunkti að losa tengingar á magnaranum eða hátalaranum og þannig losað um einhvera oxeteringu á kontöktunum. En í raun hefðu þeir bara getað losað tengingarnar og tengt aftur til að koma málunum í lag í stað þess að fara útí búð og kaupa nýjan vír og keyra til baka.
Síðast breytt af jonsig á Mið 20. Maí 2020 00:55, breytt samtals 3 sinnum.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m, EKWB custom loop SE/PE 360+360