Skáp fyrir heimabíómagnarar

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
gutti
Kerfisstjóri
Póstar: 1264
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 16
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skáp fyrir heimabíómagnarar

Pósturaf gutti » Mið 06. Maí 2020 20:03

Er leita 2 til 3 hæða skáp fyrir heimabíómagnarar blu ray apple tv. Frekar lítið úrval hérna á íslandi.er skoða í uk hvort sé vit að betra að panta utan !
Síðast breytt af gutti á Mið 06. Maí 2020 20:13, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2390
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Skáp fyrir heimabíómagnarar

Pósturaf SolidFeather » Mið 06. Maí 2020 20:52

Ég fékk mér Besta skáp frá Ikea sambærilegan og þessi hér fyrir neðan nema ég setti lappir undir hann. TV ofan á skápnum, miðja í miðjunni og magnari til vinstri.

Mynd
Höfundur
gutti
Kerfisstjóri
Póstar: 1264
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 16
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skáp fyrir heimabíómagnarar

Pósturaf gutti » Fim 07. Maí 2020 00:01

Jæja þá kominn með sjónvarp borð setja mynd þegar er búin fix í snúru..vesen