Síða 1 af 1

Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen

Sent: Fös 17. Jan 2020 17:48
af einarbjorn
Tengdamóðir mín keypti sér hljóðstöng og fattaði ekki að sjónvarpið hefur ekki optical tengi né hdmi arc bara coaxial tengi, veit einhver hvar hægt er að fá eithvað millistykki coaxial í optical eða coaxial í hdmi.

og það er víst ekki í boði að kaupa nýtt sjónvarp.

Re: Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen

Sent: Fös 17. Jan 2020 17:55
af Alfur
Ég er með millistykki sem er Optical in og Coaxial out. Þá þarf semsagt hljóðinputið að vera Optical (hljóðstöngin) og outputtið sjónvarpið.

Viltu fá það á eitthvað smotterí?

Re: Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen

Sent: Fös 17. Jan 2020 17:56
af Alfur
Þú þarft sennilega öfugt millistykki. Ekki viss að þetta dugi

Re: Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen

Sent: Fös 17. Jan 2020 18:10
af gutti
hvering sjónvarp er hún með ?

Re: Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen

Sent: Fös 17. Jan 2020 18:24
af einarbjorn
eithvað united 65" drasl og ég þarf coaxial in optical út

Re: Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen

Sent: Fös 17. Jan 2020 18:49
af Hausinn
https://www.ortaekni.is/vorur/tengihlut ... r/vnr/2182

Örtækni á til analog í digital breyti.