Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
einarbjorn
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen

Pósturaf einarbjorn » Fös 17. Jan 2020 17:48

Tengdamóðir mín keypti sér hljóðstöng og fattaði ekki að sjónvarpið hefur ekki optical tengi né hdmi arc bara coaxial tengi, veit einhver hvar hægt er að fá eithvað millistykki coaxial í optical eða coaxial í hdmi.

og það er víst ekki í boði að kaupa nýtt sjónvarp.


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar


Alfur
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 14. Des 2018 03:17
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen

Pósturaf Alfur » Fös 17. Jan 2020 17:55

Ég er með millistykki sem er Optical in og Coaxial out. Þá þarf semsagt hljóðinputið að vera Optical (hljóðstöngin) og outputtið sjónvarpið.

Viltu fá það á eitthvað smotterí?
Alfur
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 14. Des 2018 03:17
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen

Pósturaf Alfur » Fös 17. Jan 2020 17:56

Þú þarft sennilega öfugt millistykki. Ekki viss að þetta dugi
gutti
Kerfisstjóri
Póstar: 1264
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 16
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen

Pósturaf gutti » Fös 17. Jan 2020 18:10

hvering sjónvarp er hún með ?
Höfundur
einarbjorn
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen

Pósturaf einarbjorn » Fös 17. Jan 2020 18:24

eithvað united 65" drasl og ég þarf coaxial in optical út


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar


Hausinn
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen

Pósturaf Hausinn » Fös 17. Jan 2020 18:49

https://www.ortaekni.is/vorur/tengihlut ... r/vnr/2182

Örtækni á til analog í digital breyti.