Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14488
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1212
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf GuðjónR » Þri 14. Jan 2020 15:13

ColdIce skrifaði:
sponni60 skrifaði:Ok ekki málið. Hvað var verslað??

https://ht.is/product/65-oled-sjonvarp-lg-oled65b9

:D

Til hamingju! Vel valið :happy

Keypti þetta á 500k fyrir tveim árum og hef aldrei séð eftir því.
https://www.lg.com/uk/tvs/lg-OLED65B7V
Höfundur
ColdIce
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 46
Staðsetning: Tveir-Tveir-Einn
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf ColdIce » Þri 14. Jan 2020 17:46

Asnaðist til að kaupa þessa

https://ht.is/product/veggfesting-thunn-vog-thin405

Stendur ekki á síðunni að hún tekur max 55” svo ég þarf að skila. Hafiði keypt festingu í HT fyrir 65” og getið mælt með?


Eplakarfan: Apple Watch S4 | MacBook Air | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 11 Pro
Tölvan: i5 9400 | RX 580 8gb | 16gb Vulcan Z | 512gb M.2 ssd | ASRock Z370M | 2x27” Asus IPS

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5872
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 486
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf Sallarólegur » Þri 14. Jan 2020 18:01

ColdIce skrifaði:Asnaðist til að kaupa þessa

https://ht.is/product/veggfesting-thunn-vog-thin405

Stendur ekki á síðunni að hún tekur max 55” svo ég þarf að skila. Hafiði keypt festingu í HT fyrir 65” og getið mælt með?


Það stendur burðarþol 25kg og sjónvarpið er 25,2kg.
Virkar örruglega fínt, sé ekki hvernig tommufjöldinn geti komið í veg fyrir þetta


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


Tyler
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf Tyler » Þri 14. Jan 2020 19:31

Ef þú skiptir henni þá getur þú keypt þessa hjá þeim:
https://ht.is/product/veggfesting-32-55-vog-wall3205

Þegar ég keypti mitt Oled 65" þá mæltu þeir með henni.


Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate


Höfundur
ColdIce
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 46
Staðsetning: Tveir-Tveir-Einn
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf ColdIce » Fös 17. Jan 2020 08:55

Jæja tækið komið uppá vegg og ég er bara mjög sáttur með það.

Ég var með Samsung tæki og er með Samsung soundbar og þegar ég kveikti á sjónvarpinu þá fór kerfið sjálfkrafa í gang.

Núna þarf ég að kveikja á kerfinu, fara í settings og velja kerfið sem output í hvert skipti sem ég kveiki á sjónvarpinu. Er hægt að “laga” þetta eða er sjónvarp og soundbar einfaldlega ekki að tala saman því þetta er sitthvor framleiðandinn?


Eplakarfan: Apple Watch S4 | MacBook Air | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 11 Pro
Tölvan: i5 9400 | RX 580 8gb | 16gb Vulcan Z | 512gb M.2 ssd | ASRock Z370M | 2x27” Asus IPS