Síða 2 af 2

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Lau 30. Nóv 2019 01:12
af netkaffi
Dónaskapur og gremja fjarlægð.

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Lau 30. Nóv 2019 12:41
af MatroX
Svari eytt.

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Lau 30. Nóv 2019 21:10
af netkaffi
"Dónaskapur og gremja eytt," heh, þetta var nú bara viðbragðið mitt við að vera ásakaður um að allt sem ég væri að segja væri kjaftæði. Eins og það geti ekki virkað jafngott fyrir mig að spila á Stadia og á Steam. Það er mín reynsla.

Ég er búinn að sýna video af mér spilandi þetta, eftir nokkrar mínútur að venjast er það er óverulegur munur vs. PC fyrir mér. Trúðu bara því sem þú vilt. Það er fullt af fólki á Discord og Reddit að segja það sama og ég og það er alveg bara "hvað er með alla neikvæðu pressuna, þetta er að virka hjá mér án vandræða?" Það eru líka svoleiðis video á YouTube ef að er gáð. Það er enginn nema einhver svaka nölli eða semi-atvinnuspilarar að fara reita hár yfir einhverjum millisekúndum svo lengi sem þær eru undir ákveðnu meðaltali, sem eru notaðar af tölvubúðum og framleiðendum til að gefa óákveðnu fólki í vangaveltum ástæðu til að ákveða loksins hvað það ætlar að kaupa. Það er hægt að sjá hjá Digital Foundry hver munurinn er nákvæmlega, þeir eru búnir að mæla það og sýna það í meiri smáatriðum en nokkur annar. Þarf ekkert að vera karpa um þetta.

Eftir að fleiri íslendingar eru búnir að prófa þetta, og það er komin góð reynsla á þetta, ef ekki stuðningur frá Google við landið, þá eru gaurarnir sem héldu fram að þetta væri ónýtt og aldrei að fara virka að fara lúkka eins og gaurar sem héldu að Netflix tæki aldrei við af DVD.


Og varðandi gagnamagnið, hvað með það? Það er ekki eins og gagnamagnspælingar standi í stað endalaust hjá fyrirtækjum, þær eru alltaf að stækka hver misseri. Sýnist mér að ég sé að borga fyrir 25 GB ca það sem 1 GB kostaði hjá Nova fyrir alls ekki mörgum árum. En er auðvitað með ótakmarkað fyrir WiFiið. Streaming á öllu er að aukast og þeir munu aðlagast því. Þetta er ekki að fara neitt að ganga til baka.

GameSpot fyrir nokkrum dögum með "final review": og niðurstaðan er ‘it works well’. Kannski er bara þessi VPN sem ég lenti á með server rétt hjá Google server í Bretlandi. Mér er annars sama upp að vissu marki hverju fólk trúir hérna, ég er bara að segja frá minn upplifun, og kannski helst fyrir þá sem hafa áhuga --- og ég trúi varla öðru en að fleiri íslendingar séu að fara prófa þetta. Það er ekkert ólíklegt að Stadia komi á Ísland 2020, það eru fleiri lönd að fara bætast við og við erum jú nýbúin að fá t.d. YouTube Music (sem ég notaði líka með VPN áður en það opnaði officially hér á klakanum). Djöfull eru samt svona gaurar sem trúa allri neikvæðri umfjöllun í fjölmiðlum leiðinlegir. Ég persónulega bjóst að hluta til við því versta en vonaði það besta. Það sem ég vonaði reyndist vera það sem er raunin. Ég sé ekki fram á að þurfa uppfæra tölvuna fyrir leiki mikið framar. Ráðlegg tölvubúðum að fara gera ráð fyrir breytingum á markaðnum á næstu 5-10 árum. Minni sala á GPUs etc.Meanwhile....
--Stadia on a 125" 4K screen! Loving it.
-- Stadia on airport WiFi
-- Stadia í spilakassa

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Mán 02. Des 2019 21:42
af netkaffi
Henti inn á Google Drive nýjum klippum af Stadia. Þarna má sjá aðeins dræmari skilyrði en í hinum klippunum, í Tomb Raider klippunni er það vegna þess að ég er með farsímanet 4,5G hjá Nova á Selfossi og það verður alltaf aðeins verri tenging þegar það er rok, kuldi, rigning og bara skítaveður.

Þetta eru stórir fælar, svo að þeir sem eru með lítið gagnamagn varið ykkur (ca 5 GB hver). Setti þá á Drive svo að gæðin sæjust betur m.v. á YouTube sem þjappar allt sem maður setur þar inn. Í báðum klippunum kemur hökkt stundum, en ekkert sem dregur úr gæðunum á spilun fyrir mig persónulega. Það verður að athuga að ég á eftir að geta spilað leiki jólin 2020 í bestu gæðum án þess að setja 70.000 kr uppfærslu í PC tölvuna mína, eða 40.000 kr í Xbox Scarlett. Sýnist Google sitja sér langtíma markmið að vera með besta vélbúnaðinn af öllum leikjatölvum og græjum fyrir utan PC og það fyrir aðeins 10 dollara á mánuði.

Mæli með að þið downloadið fælunum en ekki spila í browser til að vera vissir um að sjá bestu gæði (ekki 100% hvort það skipti).

Tomb Raider: https://drive.google.com/open?id=1Ug2h1 ... OkU9qoYewK

Destiny 2: https://drive.google.com/open?id=16osZk ... eKT14uH66S


Ath Destiny 2 klippan er með lægri brightness stillingu en venjulega, ég spila þannig stundum af því mér finnst það þægilega og það er ekki pointið með vídjóinu heldur grafíkin og laggleysið (alveg eins og Steam bara fyrir utan einhver smá hökkt þegar farsímatengingin mín er ekki upp á sitt besta).

Edit: Ég held að ég hafi kannski hökktað örlítið í þessum klippum að ofan vegna þess að ég gleymdi fullt af game launchers í gangi (er basically með alla stóru launcherana og þeir eru oft að sækja updates, t.d. EA Origin, GOG, Epic Game Store, Steam, etc).


Þessi tækni virkar fáránlega vel miðað við að ég sé að spila þetta á farsímaneti á Íslandi í gegnum VPN til Bretlands (býst við að Google séu með server í Bretlandi, Stadia kom á markað þar). Ég er líka með fullt af vefsíðum og alskonar forritum í gangi, það kom einmitt eitt hökkt þegar Chrome var að loada öðru YouTube video í bakgrunninum. En daginn áður kom ekkert hökkt við það, enda er tengingin mín rokkandi frá 40 mpbs til 80mbps á þessu farsímaneti (en er yfirleitt mjög stable og fín! mæli með 4,5G hjá Nova drullufín tenging).


Edit: bæta við þessu
-- Stadia á Nintendo Switch
-- Almenn Reddit grúppa fyrir Cloud gamers (menn eru að setja upp leikjatölvur á Amazon AWS, Microsoft Azure o.fl., þarna, andskoti magnað).
-- Airport WiFi is sufficient
-- New Game, New Hotel. Still Works Perfectly. No idea how Google is making this magic happen.

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Lau 07. Des 2019 22:12
af netkaffi
Henti inn nokrum linkum hér að ofan. Reddit er pakkhlaðið af þessu.

I was at a small gathering last night at a friend's house. Towards the end of the night, someone mentioned Stadia, and my buddy mentioned that I opted for the FE. Questions ensued, but nothing proves Stadia like pulling out a Bluetooth controller, loading it up on Desktop mode on my phone, and passing it around for people to try out.Now, my friend has decent WiFi (150/50 or so), but as expected, Stadia ran like a dream. One guy was crazy impressed, said it's better than his Xbox One, and mentioned that his work is about to start work with Stadia (I should really find out what he does :thinking:) and another exclaimed "I can't actually believe this. I don't think I'm ok with how good this is" but he can be a little dramatic at times.And there ya go. 3-4 people in the room paid attention to the stream, and 3-4 people went away with the impression that the Stadia tech is the future of gaming.Definitely don't have to carry a console around to show off this great service!


proving_stadia_to_friendsI think Stadia is in that same niche right now as VR. Watching a video won't sell you the product. Experiencing the product will completely change your mind in many ways.


Menn eru að tala um að Stadia sé orðin góð leið til þessa að mæla hvað net hjá fólki er gott. lol.

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Mán 16. Des 2019 11:48
af netkaffi
Sorry ef einhverjum þykir böggandi að ég geri marga pósta, en ég verð að segja frá þessu: Er að prófa SteamLink í fyrsta skipti. Drullunett tækni. En Stadia virkar betur yfir netið til útlanda heldur en SteamLink yfir WiFi í sama herbergi.

Þessi tækni frá Google er það mikið betra en Steamlink frá Valve, þó bæði sé game streaming í gegnum net.

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Mán 16. Des 2019 13:15
af GullMoli
netkaffi skrifaði:Sorry ef einhverjum þykir böggandi að ég geri marga pósta, en ég verð að segja frá þessu: Er að prófa SteamLink í fyrsta skipti. Drullunett tækni. En Stadia virkar betur yfir netið til útlanda heldur en SteamLink yfir WiFi í sama herbergi.

Þessi tækni frá Google er það mikið betra en Steamlink frá Valve, þó bæði sé game streaming í gegnum net.


Þekki að vísu einungis Steam Link, en hef prufað það í Apple TV 4K hjá mér, allt snúrutengt. Virkaði ótrúlega vel og tók ekki eftir neinu input laggi að viti í Alien Isolation, þyrfti að prufa einhvern bílaleik til að fá almennilegt feel fyrir input lagginu.

Munurinn er hinsvegar að ég er að spila leiki sem ég á nú þegar og þarf ekki að borga áskrift, býst við því að þetta virki líka án internets. Virkilega ánægður að Steam séu að koma leikjasafninu yfir í Apple TV og síma. Hugsa að þetta sé í boði á Android sjónvörpum líka en þekki það ekki.

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Þri 11. Feb 2020 09:50
af GullMoli
https://blogs.nvidia.com/blog/2020/02/0 ... pc-gaming/

Nvidia búnir að opna Geforce Now fyrir alla.

Getur sótt um frían aðgang sem leyfir þér að spila í 1 klst í senn og (ég býst við) fara aftur í queue.
Premium aðgangur er á $5 og þá geturðu spilað í 6 klst í senn og aldrei neitt queue.
Spilar þína eigin leiki.
Hlakka til að prufa þetta á Maccanum :D

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Þri 11. Feb 2020 09:59
af HalistaX
GullMoli skrifaði:https://blogs.nvidia.com/blog/2020/02/04/geforce-now-pc-gaming/

Nvidia búnir að opna Geforce Now fyrir alla.

Getur sótt um frían aðgang sem leyfir þér að spila í 1 klst í senn og (ég býst við) fara aftur í queue.
Premium aðgangur er á $5 og þá geturðu spilað í 6 klst í senn og aldrei neitt queue.
Spilar þína eigin leiki.
Hlakka til að prufa þetta á Maccanum :D

Geturu frætt mig aðeins um það í stuttu íslensku máli hvað Geforce Now er í raun og veru? Hef aldrei heyrt á þetta minnst... Er þetta bara cloud gaming service eins og Google Stadia eða? Hvað ætti að fá mig til þess að kaupa inní þetta frekar en Google Stadia?

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Þri 11. Feb 2020 10:09
af GullMoli
HalistaX skrifaði:
GullMoli skrifaði:https://blogs.nvidia.com/blog/2020/02/04/geforce-now-pc-gaming/

Nvidia búnir að opna Geforce Now fyrir alla.

Getur sótt um frían aðgang sem leyfir þér að spila í 1 klst í senn og (ég býst við) fara aftur í queue.
Premium aðgangur er á $5 og þá geturðu spilað í 6 klst í senn og aldrei neitt queue.
Spilar þína eigin leiki.
Hlakka til að prufa þetta á Maccanum :D

Geturu frætt mig aðeins um það í stuttu íslensku máli hvað Geforce Now er í raun og veru? Hef aldrei heyrt á þetta minnst... Er þetta bara cloud gaming service eins og Google Stadia eða? Hvað ætti að fá mig til þess að kaupa inní þetta frekar en Google Stadia?


Megin munurinn er að í Stadia ertu að kaupa leikina í gegnum þeirra service, þú spilar þá bara í gegnum Stadia.

Geforce Now býður þér að spila alla leikina sem þeir bjóða uppá, svo lengi sem þú átt aðgang í þeim nú þegar (eða það er free to play leikur) eins og t.d. WoW, Starcraft, eða einhverja Steam leiki. Þetta gefur einhverjum eins og t.d. mér leið til að spila Windows leiki í Maccanum mínum, þá get ég tekinn 1-2 MTG Arena leiki upp í sófa án þess að þurfa að kveikja á borðtölvunni og sitja við hana. Skilst að þetta virki líka á Android síma, en sama gildir um Windows fartölvur sem þola ekki endilega þyngri leikina.

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Þri 11. Feb 2020 10:35
af HalistaX
GullMoli skrifaði:
HalistaX skrifaði:
GullMoli skrifaði:https://blogs.nvidia.com/blog/2020/02/04/geforce-now-pc-gaming/

Nvidia búnir að opna Geforce Now fyrir alla.

Getur sótt um frían aðgang sem leyfir þér að spila í 1 klst í senn og (ég býst við) fara aftur í queue.
Premium aðgangur er á $5 og þá geturðu spilað í 6 klst í senn og aldrei neitt queue.
Spilar þína eigin leiki.
Hlakka til að prufa þetta á Maccanum :D

Geturu frætt mig aðeins um það í stuttu íslensku máli hvað Geforce Now er í raun og veru? Hef aldrei heyrt á þetta minnst... Er þetta bara cloud gaming service eins og Google Stadia eða? Hvað ætti að fá mig til þess að kaupa inní þetta frekar en Google Stadia?


Megin munurinn er að í Stadia ertu að kaupa leikina í gegnum þeirra service, þú spilar þá bara í gegnum Stadia.

Geforce Now býður þér að spila alla leikina sem þeir bjóða uppá, svo lengi sem þú átt aðgang í þeim nú þegar (eða það er free to play leikur) eins og t.d. WoW, Starcraft, eða einhverja Steam leiki. Þetta gefur einhverjum eins og t.d. mér leið til að spila Windows leiki í Maccanum mínum, þá get ég tekinn 1-2 MTG Arena leiki upp í sófa án þess að þurfa að kveikja á borðtölvunni og sitja við hana. Skilst að þetta virki líka á Android síma, en sama gildir um Windows fartölvur sem þola ekki endilega þyngri leikina.

Þannig að þetta er basically bara eitthvað dæmi sem leyfir mér að spila mína leiki á hvaða tæki og tól sem mig langar til þess að gera það á? Þannig að ég kaupi enga leiki í gegnum þetta? Það er mjög sniðugt! Mjög sniðugt jafnvel!

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Þri 11. Feb 2020 18:33
af netkaffi
Prófaði Geforce Now betuna, virkaði alveg. Svo launchuðu þeir nýlega, og það er helvíti gott! Ég á ekki eftir að uppfæra PC því að ég get spilað flest á streaming ;)

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Mið 12. Feb 2020 11:59
af Orri
Prófaði Geforce NOW á Macbook Pro vinnutölvunni í gærkvöldi og var mjög ánægður með niðurstöðurnar, meira að segja á WiFi.

Ætlaði svo að sýna öllum í vinnunni í dag hversu nett þetta væri, nema þá voru allir Blizzard leikirnir mínir, sem ég spilaði í gærkvöldi, horfnir..
Einnig eru engir Rockstar leikir þarna inni né EA (Origin), sem er glatað.
Greinilegt að allir eru að vinna í sínum eigin cloud þjónustum eða að setja peninga í Stadia ports af leikjunum sínum.

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Mið 12. Feb 2020 12:06
af GullMoli
Áhugavert, skoðaði einmitt hvort að Starcraft væri ekki inni í gær.. sé svo núna að hann er horfinn.

https://www.theverge.com/2020/2/11/2113 ... s-carriage

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Mið 12. Feb 2020 14:40
af netkaffi
Jebb, svaka developments komið í þetta síðan ég póstaði fyrst. Phil Spencer búinn að segja að Sony og Nintendo séu ekki einu sinni samkeppni lengur vs Microsoft, Amazon og Google. Sennilegt að fleiri bætist við, kannski[?] Activision Blizzard með sitt eigið, og/eða Epic Games Store, EA og Ubisoft?

Ég sé fram á að spila Far Cry 6 á streaming mögulega (rumours eru að hann komi 2020), hann kemur örugglega á Stadia og Geforce ef Ubisoft opnar ekki sitt eigið streaming. Allavega verður næs að spila late 2020 leiki og 2021, 2022 leiki, etc, í flottum gæðum án þess að þurfa splæsa tugum þúsunda í nýtt skjákort og CPU. 2025 verður þetta svo enn betra, leikir komnir sem dýrasta consuner PC ræður ekki við (alveg sama þó það sé 3000-4000$ tölva) og mögulega megnið af mainstream gamers komnir á streaming.

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Mið 12. Feb 2020 22:17
af Televisionary
Ætlaði að prófa Stadia en svo hreinlega nennti ég ekki að standa í því í ljósi þess að ég þyrfti að kaupa leiki þarna. Notaði Shadowtech eða hvað þeir hétu í Frakklandi sem voru með streymandi PC vélar. (https://shadow.tech)

Setti upp Geforce Now þjónustuna um daginn í ljósi þess að ég á eitthvað til af leikjum á Steam. Keyrði þetta hérna á HP spjaldtölvu (Microsoft Surface Pro klóni) og þetta virkaði mun betur en ég átti von á hérna. Það vantar þó aðeins upp á samhæfinguna á að finna út hvaða titla maður á og hvað er í boði. Hefði viljað getað gert það hratt og örugglega en það tekur sjálfsagt einhvern tíma að fínpússa þjónustuna.

Er spenntur að sjá hvernig þetta virkar á Android.

En það er gaman að fylgjast með þessum æfingum hjá þér endilega haltu áfram að fikta.

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Fös 14. Feb 2020 13:55
af netkaffi
Áhugaverðir punktar:

Google has a history of starting from behind and winning, that's why Microsoft is worried

I chuckle when folks claim Stadia doesn't stand a chance. It's amusing to me because I've been around long enough to hear that verdict levied against too many Google products. In fact, I don't ever remember Google launching any products it's entire history that hasn't been initially met with mockery and ridicule.

Phil Spencer, Microsoft's Xbox Chief, had an interview with Protocol. He didn't mince words. Stadia is what keeps him awake at night. Not the Playstation 5. Not the Switch. Not GeForce Now. Not Shadow. Not the PC games. But Stadia. As far as I'm concerned Amazon is irrelevant until they launch a game streaming service. I don't consider vaporware to be a threat.

How can this new platform that has become low hanging fruit, and the butt of the gaming community today, be what worries Phil? Well, I'll tell you why.

Microsoft in the late 90s and early 2000s was the most dominant tech company in the world. Microsoft owned and monopolized the gateway to computing. Anything that mattered in computing was directly or indirectly influenced by Microsoft.

Windows was the de facto computing platform, anything worth doing on a computer had to be done via this OS. Internet Explorer had over 90% market share by the early 2000s. Microsoft Office was how everyone did productivity. Hotmail was how everyone did email. And Messenger was the most popular chat client. Heck, at one point in the early 2000s, I know this is going to sound unbelievable to some of you, but Windows mobile was the most dominant smartphone OS.

Gaming, well at least PC gaming, was exclusively the domain of Windows because once again Microsoft was the gateway to personal computing. It still is to this very day.

So, if in the late 90s and early 2000s anyone told you that Google, a goofy puny search company that nobody took seriously, was going to fuck Microsoft up so bad, and bring the company to the cusp of irrelevance, you'd have been laughed off the planet. If anyone had told you Google was going to rewrite Microsoft's playbook by forcing their hand and making them pivot from a rich client software vendor to the cloud service provider they are today, your recreational habits would be up for investigation.

Therefore, back in those days, every product Google launched in its infancy was always in the shadow of the behemoth that was Microsoft. And therefore, every product that Google launched was almost always met with an air of irrelevance. Nobody took Google and its product seriously because there was no possible scenario that anybody foresaw Microsoft's reign being upended by a goofy web company.

So when Google Chrome launched, people wondered how it would survive when websites where being hardcoded against Internet Explorer. Back then websites would straight up tell you they only worked on Internet Explorer. Oh and the enterprise. No system administrator in their right mind would opt for Chrome over IE. After all their "Enterprise Intranets" were IE-compatible only.

The conclusion the tech media drew was that while Chrome was fast and well designed IE's mind and market share were impossible to topple. What the tech media and the general public didn't understand was that Google had a more sinister plan with Chrome.

Chrome wasn't made to compete with IE. Chrome was made to make Windows irrelevant. By making Windows irrelevant, Google could wrestle away the influence of Microsoft as the gatekeeper of computing. Every move made by Google and its services was to make Microsoft and its services irrelevant.

To do that Google would have to come up with strategies to shift the gateway of computing from the lower layer and often proprietary layer of the OS to the open and more accessible layer of the web. Google Chrome became the trojan horse for that strategy.

Gmail launched on April fool's day. It launched on that day because Google, other than being a goofy company, new the reaction it would get. Once again, the shadow of Microsoft's Hotmail loomed over Gmail. Hotmail was again, by far the most dominant email service. So the talk of the media was why anyone needed Gmail, or even the revolutionary and unheard of 1GB of storage that is offered.

Once again, the general public missed the point of Gmail. It wasn't to compete with Hotmail. It was the beginning of the idea that the web could be used for than just rendering static web pages. It was proof that the web could host applications that behaved like rich client applications that ran on your local machine. And those applications could perform better than applications running locally on Windows.

Even though Gmail performed better than every single email client that ran locally on Windows, that didn't stop rich client Email aficionados from endless ruminating over why anyone would choose Gmail over the numerous Email client solutions available for Windows, like Outlook (back then Outlook was Microsoft's native email client for Windows application. "Enterprise-grade" stuff. lol). Many of them vowed that their favorite email client would be wrestled out of their dead hands before they used Gmail.

Google Drive and Google Docs (now GSuite) launched to the accustomed ridicule of the press and office productivity snubs. Why on earth would anyone, I say, anyone, put their personal documents in the cloud? "That is madness," the Microsoft Office fanboys pronounced. Everybody knows real work can only be done on a local machine. Even Microsoft ridiculed and mocked the idea. The press praised the realtime collaboration revolution of Google Docs but once again failed to see the point of the product when in their eyes Microsoft Office met the needs of most people. They also questioned the rationality that Google thought anyone would be comfortable putting their documents on the web. You see back then too, the same bullshit arguments we here about the unreliability and unavailability of the Internet persisted.

Android was the punching bag of the tech media when it launched. The fact that Google had the audacity to launch a mobile OS was considered an effrontery to so many people that the tech media collectively decided that for the next 10 years Android would be painted in colors that never measure to iOS and the iPhone. Steve Jobs, the tech media's favorite idol, swore to a thermo-nuclear assault against Android. The tech press, permanently inebriated from Apple's Koolaid, has committed to carrying out his wishes. They use every opportunity to label the platform in a negative light. The narratives you hear about Android to this day is sickening. It is the iPhone for "poor" people. It is a "toxic hell stew." And let's not forget the object of ridicule that is the "green bubble".

Once again the public and the press missed the point of Android. Android wasn't created to compete with the iPhone or desecrate Apple. In 2007 the iPhone wasn't the dominant mobile platform. Google bought Android because it feared that Microsoft was going to be as dominant in mobile as it was in the desktop space. Google invested in Android to curtail the influence of Microsoft as the gatekeeper of computing. Google worried that Microsoft's influence on the desktop could easily spill over to mobile. At the time, they had reason to be worried because Windows mobile was almost as dominant as the Blackberry.

I'm recounting this history to make a point. Today, Google has the most dominant computing platforms on the planet. It's easy for us to forget that at one point products like Android, Chrome, Gmail, Chrome OS, Google Docs, Google Maps, and more were endlessly mocked and considered jokes when they launched.

We take web applications for granted today, but only a couple of years ago the idea that we'd be working from the cloud much less storing our document on it was unimaginable. The idea that web applications could replace applications running locally on your computer was considered laughable.

Slowly and surely, Google single-handedly made Windows, and OSes in general, irrelevant. Google made the web a universal and open platform for development and computing. We do everything on that matters on the web today. And with the exception of legacy applications, almost every application is a frontend thin client supported by a cloud service.

The reason Phil Spencer and Microsoft isn't mocking Stadia should now be apparent. Every time Microsoft mocked Google, they ended up eating crow in the most embarrassing manner. It's got to be a hard pill to swallow that Microsoft's latest browser, Edge, runs on Google's browser runtime. This is after years of the Edge team endlessly mocking Chrome. Microsoft has now adopted Open Source when it previously mocked Google for championing it. Microsoft Office now runs in the Cloud, this after the Microsoft fanboys poo-pooed Google Docs. In short, Microsoft has now reinvented itself in the image of Google.

So to my fellow Stadians, I say to you, RELAX. Stadia is not the first service Google has launched to massive ridicule, mockery, and hate. If you've been around long enough, the arguments against Stadia are all rehashed. When Google has conviction about a product, its eventual dominance is inevitable, for better or worse. I don't know the level of conviction Google has for Stadia, but if it has any at all, all these YouTubers and haters will be eating crow in 10 years. I promise. Microsoft learned this the hard way.

I mean look at all the love GeForce Now and Xcloud is getting. Just a couple of months ago many gamers didn't even believe that cloud gaming could work. As a matter of act, nobody gave a shit about cloud gaming until Stadia happened. So, Google has already changed the gaming landscape and expectations despite all the "supposed" shortcomings of Stadia. Take a look at this Subreddit. It's infiltrated by fanboys and haters from other platforms. If Stadia didn't matter, they wouldn't be here. If Stadia is dead, YouTubers and the media wouldn't be using it to generate views.

I'm amused at how many YouTubers and haters claim Stadia is dead on arrival, or how everything but the kitchen sink has killed it, yet still, manage to make videos on Stadia every week. I've never seen so much energy wasted on something so dead.


Efstu svörin:
Mynd

Mér finnst einmitt áhugaverð kenning að Phil Harrison sem var með tvö klúður launch, eitt hjá Sony og eitt hjá Microsoft, hafi átt með þetta klúður launch (partly) hjá Google að gera. Ég meina, hann sá nú um launchið. Það eru 3 klúður launch, nokkuð hátt score. Merkilegt líka að hann hafi verið ráðinn eftir að PS3 gekk ekki vel fyrst og Xbox One var ekki tekið vel fyrst.


https://old.reddit.com/r/Stadia/comment ... ehind_and/

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Fös 14. Feb 2020 14:01
af Njall_L
Televisionary skrifaði:Notaði Shadowtech eða hvað þeir hétu í Frakklandi sem voru með streymandi PC vélar. (https://shadow.tech)

Hvernig fannst þér Shadowtech vera að virka og þurftir þú einhverja baktjaldaleið til að gerast áskrifandi? Þeir virðast ekki vera byrjaðir að bjóða upp á þetta í Evrópu en mér finnst þetta mjög spennandi lausn sem væri gaman að prófa.

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Fim 09. Apr 2020 04:49
af netkaffi
Stadia frítt útaf Kórónaveiru.

Kóði: Velja allt

We’re facing some of the most challenging times in recent memory. Keeping social distance is vital, but staying home for long periods can be difficult and feel isolating. Video games can be a valuable way to socialize with friends and family when you’re stuck at home, so we’re giving gamers in 14 countries free access to Stadia Pro for two months. This is starting today and rolling out over the next 48 hours.

Anyone who signs up will get two free months of Stadia Pro with instant access to nine games, including GRID, Destiny 2: The Collection, and Thumper. You can purchase even more games on the store, which will remain yours to play even if you cancel your Stadia Pro subscription. If you’re already a paid Stadia Pro subscriber, we won’t charge you for the next two months. After that, Stadia Pro is $9.99 a month, but you can opt out of your subscription at any time.

If you’re new, playing on Stadia is simple:

Go to Stadia.com to sign up
Download the Stadia app on Android or iOS
Play on your laptop, desktop or Chrome OS tablet with your favorite (HID compliant) USB supported controller or mouse and keyboard
Play over Wi-Fi on Pixel or many supported Android phones

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Fim 09. Apr 2020 07:09
af Hjaltiatla
netkaffi skrifaði:Stadia frítt útaf Kórónaveiru.

Kóði: Velja allt

We’re facing some of the most challenging times in recent memory. Keeping social distance is vital, but staying home for long periods can be difficult and feel isolating. Video games can be a valuable way to socialize with friends and family when you’re stuck at home, so we’re giving gamers in 14 countries free access to Stadia Pro for two months. This is starting today and rolling out over the next 48 hours.

Anyone who signs up will get two free months of Stadia Pro with instant access to nine games, including GRID, Destiny 2: The Collection, and Thumper. You can purchase even more games on the store, which will remain yours to play even if you cancel your Stadia Pro subscription. If you’re already a paid Stadia Pro subscriber, we won’t charge you for the next two months. After that, Stadia Pro is $9.99 a month, but you can opt out of your subscription at any time.

If you’re new, playing on Stadia is simple:

Go to Stadia.com to sign up
Download the Stadia app on Android or iOS
Play on your laptop, desktop or Chrome OS tablet with your favorite (HID compliant) USB supported controller or mouse and keyboard
Play over Wi-Fi on Pixel or many supported Android phones


Mæliru með einhverri sérstakri aðferð til að geta nýtt sér þetta tilboð.
Þú talaðir um að þú hafir þurft einhvern félaga frá USA til að aðstoða þig, mögulega hefur eitthvað breyst.

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Fim 09. Apr 2020 08:21
af netkaffi
Þú þarft kreditkort frá einu af þessum 14 löndum minnir mig. Gæti líka virkað að kaupa Google Play inneign frá einu af þessum 14 löndum og nota hana til að borga. Ég held þú getir keypt Google Play inneign frá viðeigandi löndum á Ebay t.d., ef ekki sérhæfðum síðum.

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Sent: Fim 09. Apr 2020 08:23
af netkaffi
Nóg að þekkja einhvern í Danmörku eða Noregi til að skrá sig með kreditkorti fyrir þig. Þarf ekkert að vera USA, þetta eru flest vesturlönd.