Íslenskar stöðvar M3U

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
einar92
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Íslenskar stöðvar M3U

Pósturaf einar92 » Mið 09. Okt 2019 17:48

Sælir.

Nú er ég að aðstoða foreldra mína sem eru búsettir erlendis, ég er að reyna finna M3U tengla sem virka erlendis fyrir Rúv, jafnvel Rúv 2
ég hef fundið fyrir N4 sem virkar flott var með tengil fyrir Rúv sem er hættur að virka.

Svo er næsta spurning er möguleiki fyrir mig að re-stream-a inn á vél hjá mér á íslandi og senda út m3u tengil sem virkar þá erlendis líka ?

Einnig ef þið lummið á einhverjum tenglum sem virka erlendis endilega skjótið þeim á mig.

Er með nokkrar útvarpstöðvar

Kóði: Velja allt

http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras1/_definst_/live.m3u8
http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras2/_definst_/live.m3u8
http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras3/_definst_/live.m3u8
http://wms-1.visir.is/radio/orbFm957/playlist.m3u8
http://wms-1.visir.is/radio/orbXid/playlist.m3u8
http://wms-1.visir.is/radio/orbBylgjan/playlist.m3u8
http://wms-1.visir.is/radio/orbLettbylgjan/playlist.m3u8
http://stream.radio.is:443/flashback
http://stream.radio.is:443/fmxtra
http://stream.radio.is:443/saga

N4 sjónvarpsstöðin virkar erlendis

Kóði: Velja allt

http://tv.vodafoneplay.is/n4/03.m3u8Skjámynd

zetor
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Pósturaf zetor » Mið 09. Okt 2019 18:03

Ég er með lausnir fyrir þig, sendi bráðum pmSkjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 120
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Pósturaf russi » Mið 09. Okt 2019 23:47

Mjög auðvelt að proxya opin streymi, til fín lausn á github sem kallast istv-proxy sem þú getur skoðað, ef zetor er með aðrar aðferðir væri forvitnilegt að heyra af þeim
Höfundur
einar92
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Pósturaf einar92 » Fim 10. Okt 2019 08:26

Hann leiðbeindi mér aðeins með þetta sem var frábært Takk fyrir Zetor.

En annars er einhver með tengil á sjónvarp símans td ?
Jafnvel svo gróft ef einhver væri með á stöð 2?
x890
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 23. Nóv 2018 13:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar stöðvar M3U

Pósturaf x890 » Mið 16. Okt 2019 10:49

RÚV Erlendis

Kóði: Velja allt

http://ruvruverl-live.hls.adaptive.level3.net/ruv/ruverl/index/stream4.m3u8


Stöð 2 Opinn

Kóði: Velja allt

http://visirlive.365cdn.is/hls-live/stod2.smil/chunklist_b850000.m3u8


Alþingi

Kóði: Velja allt

http://5-226-137-173.netvarp.is/althingi_600/index.m3u8SS og Hringbraut eru aðgengilegar á sjonvarp.stod2.is eða með Stöð2-appinu á apple tv/ipad eða android erlendis með playmo.tv-uppsetningu. Streymið i RÚV-appinu virkar þá líka. Ekki þarf að skrá sig inn á þjónustuna til að geta horft á oppnu stöðvarnar. Áskrift virkar ef maður skráir sig inn.