Bang for the buck Android TV Box

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1272
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bang for the buck Android TV Box

Pósturaf @Arinn@ » Mán 26. Ágú 2019 20:30

Sælir Vaktarar!

Hvaða Android TV Box eru menn að mæla með sem væri þá best fyrir peninginn? Þá er ég að tala um afspilun úr Kodi, Hulu, Netflix, bara algjör basic afspilun. Væri ekki verra ef það sem þið mælið með sé fáanlegt hér á landi, ef ekki þá er það í góðu lagi líka.

Er búinn að vera að skoða þetta fram og til baka og er orðinn alveg ringlaður hvað ég ætti að taka.

Langar að heyra hverju þið mælið með :)
MrIce
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck Android TV Box

Pósturaf MrIce » Mán 26. Ágú 2019 20:43

Væri ekki raspberry pi fínt í það?


ASRock Z270 Gaming K6 - Intel i7 6700k 4Ghz - Noctua NH-D15 - Corsair Vengeance 16GB 3200Mhz - Samsung 850 EVO 500gb (System) - Samsung 1.5tb (Storage) - GTX 1080ti - Vampire 1000w - Xigmatek Elysium - W7 Ultimate 64 Bit -
3 x Dell S2715H Machine Nicknamed God Emperor 2.2


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1272
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck Android TV Box

Pósturaf @Arinn@ » Mán 26. Ágú 2019 21:08

Myndi nenna Pi ef ég væri einn að nota þetta. Held að Android boxið henti frekar öðrum fjölskyldumeðlimum :)
KHx
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 15:30
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck Android TV Box

Pósturaf KHx » Mán 26. Ágú 2019 22:43

Ég smellti mér bara á Mii Box S (minnir að það heiti það).
https://mii.is/collections/frontpage/products/mi-tv-box-s

Er ekki með 4K sjónvarp, þannig að ég þurfti ekkert að spá í hvort það réði við það.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5744
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 402
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck Android TV Box

Pósturaf Sallarólegur » Mán 26. Ágú 2019 22:48AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 236
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck Android TV Box

Pósturaf hagur » Mán 26. Ágú 2019 23:49

Mibox.
Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1272
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck Android TV Box

Pósturaf @Arinn@ » Þri 27. Ágú 2019 22:15

Var að kaupa þetta, er í tómu tjóni. Finn ekkert útúr hvernig ég get stillt DNS og sjónvarp símans appið finnst ekki einu sinni í play store? Kannist þið við þetta?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5744
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 402
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang for the buck Android TV Box

Pósturaf Sallarólegur » Þri 27. Ágú 2019 22:17

@Arinn@ skrifaði:Var að kaupa þetta, er í tómu tjóni. Finn ekkert útúr hvernig ég get stillt DNS og sjónvarp símans appið finnst ekki einu sinni í play store? Kannist þið við þetta?


Sjónvarp símans er ekki á Android TV :)


AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller