Vantar álit um sjónvarp

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
sirkus
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 04. Jan 2011 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar álit um sjónvarp

Pósturaf sirkus » Fim 08. Ágú 2019 19:06

Er að spá í nýju sjónvarpi og vantar álit

https://ht.is/product/55-nanocell-uhd-smart-sjonvarp-lg-55sm8200

https://ormsson.is/product/samsung-sjonvarp-49-qled-q7f-3100-pqi

https://elko.is/50pus7363-philips-50-snjallsjonvarp-uhd

Ég er ekki að hugsa um verðmuninn eða stærð, á bara erfitt með að velja ](*,)
Langaði að prufa að spyrja um álit hérna um hvert þeirra þið mælið með eða hvort menn hafa aðrar tillögur ?Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 3478
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 273
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit um sjónvarp

Pósturaf appel » Fim 08. Ágú 2019 20:08

Þetta er doldið opin spurning. Engar kröfur? Ekkert budget? Hvernig er notkunin hjá þér? Hvaða smart tv virkni viltu? Hvað situru langt frá sjónvarpinu? Hvað er veggurinn stór?
Þarft eiginlega að skilgreina doldið betur.


*-*


Höfundur
sirkus
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 04. Jan 2011 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit um sjónvarp

Pósturaf sirkus » Fim 08. Ágú 2019 21:26

Budget = 200.000
Notkun = Netflix, PS4, fótbolti
Smart TV = geta sett inn netflix, prime
Stærð = max 55, allt fyrir ofan það finnst mér of stórt fyrir stofuna og myndi ekki njóta sín

Fattaði ekki að það vantaði, var annars hugar þegar ég skrifaði þetta :sleezyjoe
ColdIce
</Snillingur>
Póstar: 1021
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 33
Staðsetning: Tveir-Tveir-Einn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit um sjónvarp

Pósturaf ColdIce » Fim 08. Ágú 2019 21:58

Ég tæki LG tækið.


Eplakarfan: iMac 27” 5K | Apple Watch S4 | MacBook Air | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone X


Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 21
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit um sjónvarp

Pósturaf Diddmaster » Fim 08. Ágú 2019 22:07

Ég er með LG 55sm8100 og get mælt með því keift í cosco


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit um sjónvarp

Pósturaf pegasus » Fim 08. Ágú 2019 22:55
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5673
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 381
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit um sjónvarp

Pósturaf Sallarólegur » Fös 09. Ágú 2019 08:51

Ég myndi fara í AndroidTV sjónvarp og ekkert annað :)
Frábært að geta notað bara eina fjarstýringu fyrir allt, fá uppfærslur osfrv.

https://elko.is/kd55xf8505bae-sony-55-s ... onvarp-uhd

https://elko.is/philips-55-led-4k-uhd-android


AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • SS Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

audiophile
Kerfisstjóri
Póstar: 1208
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 50
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit um sjónvarp

Pósturaf audiophile » Fös 09. Ágú 2019 09:14

Ég er með Sony Android sjónvarp og elska það. Þægilegt að nota Google Voice til að leita, innbyggt Chromecast og geta notað VLC til að streyma af innra neti. Getur svosem keypt hvaða sjónvarp sem er og fengið þér Nvidia Shield til að fá bestu Android TV upplifunina en það er þægilegt að hafa þetta allt bakað inn í sjónvarpið. Myndgæðin eru auðvitað góð líka.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit um sjónvarp

Pósturaf Sultukrukka » Fös 09. Ágú 2019 12:11

Sony XF90 er líklegast besta optionið m.v þínar kröfur. Mæli sérstaklega með þessari týpu þar sem að það hefur local array dimming backlight sem gefur mannir bjartari mynd og betri black levels. Svo eru Origo með 5 ára ábyrgð á þessu sjónvarpi.

https://verslun.origo.is/Sjonvorp-og-sk ... 462.action

https://www.rtings.com/tv/reviews/sony/x900f

Getur svo notað aukakrónukort til að fá 4% til baka af þessu verði.

https://www.landsbankinn.is/einstakling ... dilar/#0|0

Á sjálfur eldri týpuna af þessu sjónvarpi, þ.e.a.s XE90 og fíla það í drasl.

Hinsvegar ef þú kemst upp í OLED budget og beint sólarljós mun ekki skína á sjónvarpið þá myndi ég reyna að taka slíkt.