Bang & Olufsen Beoplay H4 Headphones reynsla?

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14595
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1230
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bang & Olufsen Beoplay H4 Headphones reynsla?

Pósturaf GuðjónR » Lau 27. Júl 2019 14:21

Hefur einhver reynslu af þessum headphones?
Bang & Olufsen Beoplay H4 Headphones

https://drop.com/buy/bang-olufsen-beoplay-h4-headphonesSkjámynd

daremo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 377
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Bang & Olufsen Beoplay H4 Headphones reynsla?

Pósturaf daremo » Sun 28. Júl 2019 01:49

Sem heyrnartólaáhugamaður og "audiophile" mæli ég með Beyerdynamic og engu öðru í dag. Einu heyrnartólin sem eru ennþá framleidd í Þýskalandi. En þú getur tékkað á head-fi.org og séð hvað þau hafa að segja um þessi heyrnartól.
soundboy22
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 31. Júl 2019 20:50
Reputation: 0
Staðsetning: new york
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang & Olufsen Beoplay H4 Headphones reynsla?

Pósturaf soundboy22 » Mið 31. Júl 2019 21:09

Þetta eru framúrskarandi heyrnartól, en ég vil frekar Sennheiser CX 680 þráðlaus heyrnartól
akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Bang & Olufsen Beoplay H4 Headphones reynsla?

Pósturaf akarnid » Mið 31. Júl 2019 21:21

Fyrir þetta verð er þetta algert steal. Auðvitað eru til miklu betri heyrnartól en þú færð þarna fín gæði og hrikalega þægileg headphones á góðum afslætti.Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14595
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1230
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang & Olufsen Beoplay H4 Headphones reynsla?

Pósturaf GuðjónR » Mið 31. Júl 2019 23:40

Þetta er hugsað fyrir dóttir mína sem er headphone böðull, fín headphone sýnist mér sem kosta ekki handlegg. $159.49 með shipping. Búinn að panta.