Síða 1 af 1

MS Wireless Display adapter reynsla

Sent: Lau 11. Maí 2019 22:23
af GunnGunn
Daginn,

Langaði að forvitnast hvort einhver hefði reynslu af þessari græju og þá aðalega í skrifstofu notkun. T.d að henda powerpoint,excel og svipuðu á stóra skjáinn?

https://verslun.opinkerfi.is/hpbeint/ui ... =P3Q-00004


kv Gunbó

Re: MS Wireless Display adapter reynsla

Sent: Lau 11. Maí 2019 22:40
af mainman
Ég nota þetta í vinnuni hjá mér og þá einmitt fyrir alla gesti sem koma með kynningar og svoleiðis og það eru aldrei nein vandamál.
Bara fengið eina manneskju so far með apple.

Re: MS Wireless Display adapter reynsla

Sent: Sun 12. Maí 2019 12:02
af GunnGunn
Ok takk fyrir info... Ætla að prufa þetta