HDMI splitter fyrir Apple TV 4k

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur
Skjámynd

Höfundur
Farcry
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

HDMI splitter fyrir Apple TV 4k

Pósturaf Farcry » Þri 16. Apr 2019 16:37

Sælir

Er með Apple Tv 4k og þarf að tengja það við soundbar sem styður Dolby Atmos (enn styður ekki dolby vision passthrough)
Sjónvarpið sendir ekki Dolby Atmos úr ARC tenginu. mjög fá sjónvörp sem gera það.
Veit einhver um HDMI splitter/extractor hérna heima sem er með dolby vision passthrough sem færi upp í sjónvarp , svo önnur HDMI snúra sem færi í soundbar fyrir Dolby Atmos.
Var buin að finna þessa græju https://www.hdfury.com/product/integral-2/ væri allveg til að finna eitthvað ódýrara.

ps. Þetta er ekki þráður um að allt sem er apple er drasl