Sjónvarp simans uppfæra myndlykill

Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Sjónvarp simans uppfæra myndlykill

Pósturaf Farcry » Fös 15. Mar 2019 14:13

Sælir

Ég er með nettengdan myndlykill frá simanum (er ekki með net hjá simanum) Kemur alltaf error þegar ég reyni að uppfæra myndlykill
Þetta er myndlykill númer 2 hin lét lika svona, enn nú er komin uppfærsla sem hann er að biðja um að setja upp.

1. Kemur á skjá uppfæri myndlykil (græna ljósið blikkar á myndlykli) enn ekkert gerist á prosses bar 0%
2. Kemur svo "Myndlykil lenti í vandamáli" (kemur Error code í horninu oXoF04

Er hjá hringdu með netið , þarf ég að fá aftur nýjan lykill ?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp simans uppfæra myndlykill

Pósturaf appel » Fös 15. Mar 2019 22:24

Farcry skrifaði:Sælir

Ég er með nettengdan myndlykill frá simanum (er ekki með net hjá simanum) Kemur alltaf error þegar ég reyni að uppfæra myndlykill
Þetta er myndlykill númer 2 hin lét lika svona, enn nú er komin uppfærsla sem hann er að biðja um að setja upp.

1. Kemur á skjá uppfæri myndlykil (græna ljósið blikkar á myndlykli) enn ekkert gerist á prosses bar 0%
2. Kemur svo "Myndlykil lenti í vandamáli" (kemur Error code í horninu oXoF04

Er hjá hringdu með netið , þarf ég að fá aftur nýjan lykill ?


Það er tímabundið bilað að uppfæra myndlykil frá öðrum netum. Þetta tengist miklum yfirfærslum á netþjónum og breytingum sem standa yfir.

Slepptu því að velja uppfærslu. Það hefur engin áhrif að vera ekki með nýjasta firmware, í langflestum tilvika virkar allt eðlilega þó það sé verið að laga hluti þá sér notandinn það varla. Það hefur engin áhrif þó uppfærslan bili, myndlykillinn ætti að endurræsa sig eðlilega.

Þetta ætti að komast í lag í næstu viku, læt þig vita.


*-*