Pull down veggfesting fyrir 55 tommu sjónvarp

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
davidsb
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Pull down veggfesting fyrir 55 tommu sjónvarp

Pósturaf davidsb » Sun 10. Mar 2019 12:16

Er að athuga hvort það sé til svona pulldown veggfesting herna á íslandi. Svipað og https://www.mantelmount.com/ býður uppá.
Buinn að reyna að googla það og leita á heimasíðum en ekkert fundið.Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 351
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 22
Staðsetning: 66°N
Staða: Tengdur

Re: Pull down veggfesting fyrir 55 tommu sjónvarp

Pósturaf lifeformes » Sun 10. Mar 2019 16:27

afhverju ekki bara panta af þessari síðu þeir senda til íslands ?
Höfundur
davidsb
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Pull down veggfesting fyrir 55 tommu sjónvarp

Pósturaf davidsb » Mán 11. Mar 2019 10:00

lifeformes skrifaði:afhverju ekki bara panta af þessari síðu þeir senda til íslands ?


Því sendingarkostnaðurinn er 200 dollarar og svo á eftir að borga tolla og vsk oná það sem er þá orðið dýrara en varan sjálf.
Var að vona að þetta væri til hérna heima.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5679
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 384
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pull down veggfesting fyrir 55 tommu sjónvarp

Pósturaf Sallarólegur » Mán 11. Mar 2019 11:29

davidsb skrifaði:
lifeformes skrifaði:afhverju ekki bara panta af þessari síðu þeir senda til íslands ?


Því sendingarkostnaðurinn er 200 dollarar og svo á eftir að borga tolla og vsk oná það sem er þá orðið dýrara en varan sjálf.
Var að vona að þetta væri til hérna heima.


Tollar voru felldir niður 1. janúar 2017 :happy


AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • SS Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


blitz
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Pull down veggfesting fyrir 55 tommu sjónvarp

Pósturaf blitz » Mán 11. Mar 2019 12:27

MyUS kemur þessu heim fyrir <100$


PS4