Sjónvarp Símans appið og Chromecast

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
B0b4F3tt
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Sjónvarp Símans appið og Chromecast

Pósturaf B0b4F3tt » Þri 26. Feb 2019 11:08

Sælir Vaktarar

Veit einhver hvort að Sjónvarp Símans appið virki vel með Chromecast? Er nefnilega að spá í því að setja upp appið á símanum hjá dótturinni og svo tengja Chromecast við sjónvarpið hennar.

Kv. Elvar
ecoblaster
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans appið og Chromecast

Pósturaf ecoblaster » Þri 26. Feb 2019 16:13

Best sem ég veit er spilarinn í sjónvarp símans appinu ekki með DRM(Digital rights management) stuðning og þar af leiðandi virkar chromecast ekki í appinu