Síða 1 af 1

Vantar upplýsingar um hljóðkort til að keyra HS8

Sent: Fös 22. Feb 2019 18:38
af cure
Hæ var að fá mér HS8 og var að spáí því hvort einhver geti bent mér á hljóðkort sem keyrir þá fínt, er með borðtölvu ? Með fyrirfram þökkum :hjarta

Re: Vantar upplýsingar um hljóðkort til að keyra HS8

Sent: Fös 22. Feb 2019 19:08
af Baldurmar
Þarftu ekki alltaf magnara með þessum ?

Re: Vantar upplýsingar um hljóðkort til að keyra HS8

Sent: Fös 22. Feb 2019 19:22
af worghal
ég notaði bara asus xonar stx en ætla að uppfæra í eitthvað annað seinna í ár.
en útaf veseni hjá mér er rosalegt grounding hljóð frá rca og jack tenginu þannig ég þarf að leiða það með optical út á stx í optical > rca breyti sem sendir svo í jack pluggið á hátölurunum.
þá í hljóðstillingum þá er valið Speakers (asus xonar essence stx audio device) sem default audio device og svo haka ég við SPDIF out og PCM og fæ gott hljóð :)
ef ég vel s/PDIF pass-through device þá er hljóðið craaaap :lol:
Mynd
Mynd

Re: Vantar upplýsingar um hljóðkort til að keyra HS8

Sent: Fös 22. Feb 2019 19:22
af SolidFeather
Þeir keyra sig sjálfir. Myndi bara byrja á prófa onboard hljóðkortið ef þú ert með nýlegt móðurborð og athuga hvort að þú verðir var við eitthvað óeðlilegt.