Vantar upplýsingar um hljóðkort til að keyra HS8

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur
Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 855
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vantar upplýsingar um hljóðkort til að keyra HS8

Pósturaf cure » Fös 22. Feb 2019 18:38

Hæ var að fá mér HS8 og var að spáí því hvort einhver geti bent mér á hljóðkort sem keyrir þá fínt, er með borðtölvu ? Með fyrirfram þökkum :hjartaSkjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 602
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar um hljóðkort til að keyra HS8

Pósturaf Baldurmar » Fös 22. Feb 2019 19:08

Þarftu ekki alltaf magnara með þessum ?


Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1060 6GB

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5669
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 263
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar um hljóðkort til að keyra HS8

Pósturaf worghal » Fös 22. Feb 2019 19:22

ég notaði bara asus xonar stx en ætla að uppfæra í eitthvað annað seinna í ár.
en útaf veseni hjá mér er rosalegt grounding hljóð frá rca og jack tenginu þannig ég þarf að leiða það með optical út á stx í optical > rca breyti sem sendir svo í jack pluggið á hátölurunum.
þá í hljóðstillingum þá er valið Speakers (asus xonar essence stx audio device) sem default audio device og svo haka ég við SPDIF out og PCM og fæ gott hljóð :)
ef ég vel s/PDIF pass-through device þá er hljóðið craaaap :lol:
Mynd
Mynd


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar um hljóðkort til að keyra HS8

Pósturaf SolidFeather » Fös 22. Feb 2019 19:22

Þeir keyra sig sjálfir. Myndi bara byrja á prófa onboard hljóðkortið ef þú ert með nýlegt móðurborð og athuga hvort að þú verðir var við eitthvað óeðlilegt.