Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur
Skjámynd

Höfundur
demaNtur
</Snillingur>
Póstar: 1082
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 21
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Pósturaf demaNtur » Mið 23. Jan 2019 14:43

Sælir!

Það fer að líða að því að mig vanti ný heyrnatól, er búinn að vera með Sennheiser GAME ZERO í 3 ár rúm og þau eru orðin lúin.
Hvaða heyrnatól eru bang for buck, budget í kringum 30k.. Því ódýrara því betra auðvitað!
Það er kostur hafa áfastan mic.

Alveg í myndinni að panta að utan einnig.

Kv.


Xigmatek Eris - i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 1080GTX
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Ducky Shine 7 - HyperX Cloud Alpha - Zowie EC1-A - The Glorious 3XL 61cm x 121cm


brynjarbergs
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Pósturaf brynjarbergs » Mið 23. Jan 2019 14:52

https://pfaff.is/gsp-600
https://vefverslun.advania.is/vara?Prod ... EPC-GSP600

Átti þessi í hálft ár. Ástæðan fyrir því að ég losaði mig við þau var að þessi einangra þig algjörlega frá heiminum og ég var að eignast barn! :D
Var hriiiikalega ánægður með þau.Skjámynd

Njall_L
Tölvutryllir
Póstar: 647
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 101
Staða: Tengdur

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Pósturaf Njall_L » Mið 23. Jan 2019 15:56

brynjarbergs skrifaði:https://pfaff.is/gsp-600
https://vefverslun.advania.is/vara?Prod ... EPC-GSP600

Átti þessi í hálft ár. Ástæðan fyrir því að ég losaði mig við þau var að þessi einangra þig algjörlega frá heiminum og ég var að eignast barn! :D
Var hriiiikalega ánægður með þau.

Get líka mælt með þessum, veit ekki betur en að þau séu ódýrust í Tölvutek
https://tolvutek.is/vara/sennheiser-gsp ... -hljodnema


Tölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS | Utanáliggjandi GTX1070
Sími: iPhone XS Max 256GB - Space Grey

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
</Snillingur>
Póstar: 1082
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 21
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Pósturaf demaNtur » Mið 23. Jan 2019 17:46

Njall_L skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:https://pfaff.is/gsp-600
https://vefverslun.advania.is/vara?Prod ... EPC-GSP600

Átti þessi í hálft ár. Ástæðan fyrir því að ég losaði mig við þau var að þessi einangra þig algjörlega frá heiminum og ég var að eignast barn! :D
Var hriiiikalega ánægður með þau.

Get líka mælt með þessum, veit ekki betur en að þau séu ódýrust í Tölvutek
https://tolvutek.is/vara/sennheiser-gsp ... -hljodnema

brynjarbergs skrifaði:https://pfaff.is/gsp-600
https://vefverslun.advania.is/vara?Prod ... EPC-GSP600

Átti þessi í hálft ár. Ástæðan fyrir því að ég losaði mig við þau var að þessi einangra þig algjörlega frá heiminum og ég var að eignast barn! :D
Var hriiiikalega ánægður með þau.


Var núna rétt í þessu að prufa þau, ég er með of stóran haus fyrir þau :face
Annars ágætur hljómur í þeim.


Xigmatek Eris - i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 1080GTX
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Ducky Shine 7 - HyperX Cloud Alpha - Zowie EC1-A - The Glorious 3XL 61cm x 121cm

Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 462
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Pósturaf rickyhien » Mið 23. Jan 2019 18:18

mæli með GAME ONE eða GAME ZERO (aftur), GSP 600 og 500 eru ekki fyrir stóran haus xD


Antec P280 | móðurborð selt | örri seldur örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition | 1 TB HDD | 2x 120 GB SSD | RAM selt | Thermaltake EVO Blue 850W aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sony MDR1000X & Ultrasone Tio heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz | Netgear Nighthawk AC1900 router


arons4
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 73
Staða: Tengdur

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Pósturaf arons4 » Mið 23. Jan 2019 19:57

Sleppa áfasta micnum og þá opnast nýr heimur möguleika. Er sjálfur með blue yeti mic(reyndar mjög dýr) og sennheiser hd6xx frá massdrop. Skilst þau séu svipuð og hd650 fyrir minni pening.
brynjarbergs
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Pósturaf brynjarbergs » Mið 23. Jan 2019 21:48

arons4 skrifaði:Sleppa áfasta micnum og þá opnast nýr heimur möguleika. Er sjálfur með blue yeti mic(reyndar mjög dýr) og sennheiser hd6xx frá massdrop. Skilst þau séu svipuð og hd650 fyrir minni pening.


Ég er einmitt með RS 185 og Blue Yeti núna + Sound Blaster Z hljóðkort ... algjör veisla! :happySkjámynd

Höfundur
demaNtur
</Snillingur>
Póstar: 1082
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 21
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Pósturaf demaNtur » Mið 23. Jan 2019 22:32

Það er alveg í myndinni að sleppa áföstum mic!

Ég man eftir því hérna fyrir rúmlega tveim árum, þá voru allir að tala um einhver headphones sem fengust ekki hérna heima.. Mig minnir endilega að þau hafi byrjað á AUxxxxx einhvað, kannast einhver við það?

edit; Audio Technica!
Síðast breytt af demaNtur á Mið 23. Jan 2019 22:43, breytt samtals 1 sinni.


Xigmatek Eris - i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 1080GTX
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Ducky Shine 7 - HyperX Cloud Alpha - Zowie EC1-A - The Glorious 3XL 61cm x 121cm

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2308
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 29
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Pósturaf Klaufi » Mið 23. Jan 2019 22:38

demaNtur skrifaði:Það er alveg í myndinni að sleppa áföstum mic!

Ég man eftir því hérna fyrir rúmlega tveim árum, þá voru allir að tala um einhver headphones sem fengust ekki hérna heima.. Mig minnir endilega að þau hafi byrjað á AUxxxxx einhvað, kannast einhver við það?


Audio Technica?

Ég er sjálfur með SteelSeries Siberia 840 þráðlaus heyrnatól sem verður mjög erfitt að finna arftaka fyrir..


Asus ROG Maximus IX - Intel i7 7700K - 1080Ti - Phanteks Eclipse
Thinkpad T440s i7 | Lenovo Y520 i7

"The three golden rules to ensure computer security are: Do not own a computer, do not power it on, and do not use it."


J1nX
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Pósturaf J1nX » Fim 24. Jan 2019 00:29

er með Game ONE og finnst þau alveg geggjuð :DSkjámynd

Höfundur
demaNtur
</Snillingur>
Póstar: 1082
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 21
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Pósturaf demaNtur » Fim 24. Jan 2019 16:37

Update fyrir þá sem hafa áhuga og/eða eru í sömu stöð.

Fór áðan og keypti mér HyperX Cloud Alpha, eftir lof frá mörgum sem ég þekki, hlakka til að prufa..


Xigmatek Eris - i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 1080GTX
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Ducky Shine 7 - HyperX Cloud Alpha - Zowie EC1-A - The Glorious 3XL 61cm x 121cm