Ikea trådfri rúllugardínur

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Pósturaf kjarnorkudori » Þri 22. Jan 2019 12:38

Ef það er hægt að stytta breiddina mun ég kaupa svona í alla glugga hjá mér um leið og þær lenda. Snjallvæðingu heimilisins verður þá líklega lokið í bili.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5442
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 300
Staðsetning: >>
Staða: Tengdur

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Pósturaf Sallarólegur » Þri 22. Jan 2019 14:37

Það er ekki hægt, auðveldlega, að stytta breiddina, eins og sést á álrammanum sem er utan um þetta. En það er hægt að setja þær upp fyrir framan glugga sem eru jafn stórir eða minni en einhverjar af þessum breiddum.

Það er ekkert mál að stytta lengdina, neðst er þetta alveg eins og aðrar gardínur.

100x195xm
120x195cm
140x195cm
60×195cm
80×195cm


https://www.ikea.com/de/de/catalog/products/40408196/

The product can not be shortened.


https://www.ikea.com/de/de/assembly_ins ... -2_pub.pdf
Viðhengi
ikea-smart-blinds-UK-1.jpg
ikea-smart-blinds-UK-1.jpg (80.03 KiB) Skoðað 210 sinnum
fyrtur.PNG
fyrtur.PNG (51.78 KiB) Skoðað 210 sinnum


ASRock Z270M Pro4 • i5-7600K @ 4.5Ghz • GTX 1070 8GB • G.Skill 16GB 2400Mhz • WD 512GB Black M.2 • Tt Smart M 750W • CM Silencio 352 mATX • NF-S12A @ CM 212 Evo • BenQ XL2540 240Hz • Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

FreeNAS • Plex & Transmission • P35 Neo2-FR • Intel Q6600 • 8GB DDR2 • 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 • 2× Unifi AP AC LITE • TP Link TL-SG105E

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 257
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Pósturaf worghal » Þri 22. Jan 2019 15:03

Sallarólegur skrifaði:Það er ekki hægt, auðveldlega, að stytta breiddina, eins og sést á álrammanum sem er utan um þetta. En það er hægt að setja þær upp fyrir framan glugga sem eru jafn stórir eða minni en einhverjar af þessum breiddum.

Það er ekkert mál að stytta lengdina, neðst er þetta alveg eins og aðrar gardínur.

100x195xm
120x195cm
140x195cm
60×195cm
80×195cm


https://www.ikea.com/de/de/catalog/products/40408196/

The product can not be shortened.


https://www.ikea.com/de/de/assembly_ins ... -2_pub.pdf

það er örugglega hægt að stytta þetta með sög ef maður nennir :P


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL


Tbot
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 174
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Pósturaf Tbot » Þri 22. Jan 2019 15:25

Fróðlegt að sjá hvað rafhlaðan á að endast lengi, því hérna er verið tala um mótor og þeir klára rafhlöður ansi hratt.Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3527
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Pósturaf Tiger » Þri 22. Jan 2019 18:37

Kemur ekki á klakann fyrr en í apríl/maí hingað.


---------------------------------------------------------
"When you think you're done, it just begins"


littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2080
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 50
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Pósturaf littli-Jake » Þri 22. Jan 2019 23:42

Tiger skrifaði:Kemur ekki á klakann fyrr en í apríl/maí hingað.Skellur


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180