Netflix USA á Nvidia Shield

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
Gormur11
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Netflix USA á Nvidia Shield

Pósturaf Gormur11 » Fös 18. Jan 2019 14:36

Sælir,

Ég er búinn að vera að reyna að fá Netflix USA á Shield en það hefur ekki verið að ganga vel.

Ég er með áskrift hjá VIPDNS en það virðist ekki virka á Shield þó svo það virki fínt á símana og heimilistölvurnar.

Eru einhverjir hér með reynslu af þessu sem eru til í deila?

Kv,
GSkjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5294
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 330
Staða: Ótengdur

Re: Netflix USA á Nvidia Shield

Pósturaf rapport » Fös 18. Jan 2019 15:08

Stillir þú ekki bara routerinn fyrir VIPDNS og tengir Shield við routerinn?
Höfundur
Gormur11
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Netflix USA á Nvidia Shield

Pósturaf Gormur11 » Fös 18. Jan 2019 15:57

Ég reyndi það einmitt, en af einhverjum orsökum virkaði það á allt annað en Nvidia Shield tækin.

Netflix fullyrti að ég væri að nota proxy eða þvíumlíkt. Prófaði alls kyns endurræsingar og kúnstir en allt kom fyrir ekki.Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 805
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Netflix USA á Nvidia Shield

Pósturaf Jon1 » Fös 18. Jan 2019 16:49

ég er að nota expressVPN með shield hérna
getur valið hvort þú setur þetta á router eða á tækið sjálft


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64