Smartthings - stöðugleiki

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Smartthings - stöðugleiki

Pósturaf Skari » Þri 15. Jan 2019 18:35

Þið sem eruð með smartthings, hvernig finnst ykkur stöðugleikinn vera ?

Er að hugsa um að setja í eina litla virkjun á landi smartthings með:

1x hreyfiskynjara
1x hurðaskynjara
1-2x perur
hitaskynjara
1x relaybúnað
geta séð live af 3x myndavélum

Er smartthings orðið nógu stöðugt þar sem verður á stað þar sem erfitt verður að hlaupa til og endursetja þetta.

.. Kannski betra í þannig aðstæðum að finna einhverja snjalllausn sem er öll víruð þá frekar (fyrst þetta er nú ekki stærra kerfi en þetta)
kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Smartthings - stöðugleiki

Pósturaf kjartanbj » Mið 16. Jan 2019 08:18

Hefur verið alveg Rock solid hjá mér búin að vera með í eitt ár núna
wicket
FanBoy
Póstar: 701
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Smartthings - stöðugleiki

Pósturaf wicket » Mið 16. Jan 2019 09:14

Búinn að vera með SmartThings í þrjú ár, aldrei verið vandamál.
Þarft aldrei að vera að fikta í hubnum þeirra, hann er bara þarna með sína tengingu. Allt fer fram í gegnum app eða dev viðmótið þeirra.

Gæti ekki ánægðari með þetta kerfi.Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2647
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 220
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smartthings - stöðugleiki

Pósturaf hagur » Mið 16. Jan 2019 11:00

Sammála, hefur ekki verið neitt vesen á þessu hjá mér. Hann bara mallar og uppfærist sjálfkrafa reglulega - maður fær tilkynningu í tölvupósti áður en það gerist. Mér finnst þetta eiginlega bara æðislegt kerfi.
Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Smartthings - stöðugleiki

Pósturaf Skari » Mið 16. Jan 2019 17:19

Þakka ykkur fyrir, ætla þá að skella á þetta..

Þetta er nefnilega lúmskt sniðugt, amk virðist vera auðveld leið til að kveikja á ljósum ef það er brotist inn til að það sjáist betur á myndavélinni sem verður sett að innan.