Reykskynjari fyrir snjallheimili


Höfundur
B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 286
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Reykskynjari fyrir snjallheimili

Pósturaf B0b4F3tt » Sun 02. Des 2018 18:55

Sælir Vaktarar

Ég var að versla mér Samsung Smartthings og er að bíða eftir því að hann komi til landsins. Mig langar soldið að fara út í reykskynjara sem ég get tengt við ST en veit ekki alveg hvernig ég ætti að fá mér.

Hefur einhver ykkar verið að fikta með svoleiðis?

Kv. Elvar




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Reykskynjari fyrir snjallheimili

Pósturaf arons4 » Sun 02. Des 2018 18:58

Styður smarthings ekki z-wave? þá ætti eitthvað svona að henta, er með einn svona tengdann við home assistant og er sáttur við hann. Lítill og nettur og mælir líka hita.

https://www.vesternet.com/z-wave-fibaro ... ensor-plus



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Reykskynjari fyrir snjallheimili

Pósturaf svensven » Mán 03. Des 2018 08:15

Ég er með 3 fibaro reykskynjara sem ég keypti hjá Símanum https://vefverslun.siminn.is/vorur/auka ... ri_fibaro/



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Reykskynjari fyrir snjallheimili

Pósturaf worghal » Mán 03. Des 2018 08:41

svensven skrifaði:Ég er með 3 fibaro reykskynjara sem ég keypti hjá Símanum https://vefverslun.siminn.is/vorur/auka ... ri_fibaro/

pínu lame að þetta er ekki með Co2 skynjara í sér líka og að þeir eru með það sér.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow