Síða 2 af 2

Re: Nýja Stöð 2 appið

Sent: Fim 18. Apr 2019 22:40
af Magnific0
Gerefti skrifaði:Hef verið að reyna horfa á game of thrones a stod 2 maraþoni með stod 2 appinu a apple TV 4k (glænýtt fulluppfært) .. Fáránlega pirrandi að af og til verður upplausnin mjög léleg og ég þarf að slökkva og byrja upp á nýtt. Hafa fleiri lent í þessu eða hafa lausn á vandamálinu? Appletv er tengt með snúru í glænýjan router frá nova, önnur tæki eru með nokkur hundruð mbs.

Fannstu lausn á þessu? Ég er í sama pakka, með net frá nova en iptv og netflix virka spot on

Re: Nýja Stöð 2 appið

Sent: Sun 21. Apr 2019 20:53
af Aimar
er að nota stod 2 appið og apple tv. ætlði að horfa a fotboltaleik sem var kl 15 i dag en það virðist ekkii vera hægt að bakka meira en 3 tima i voddinu. er til onnur leið en að kveika a akveðinni stoð, setja a pasu og skrolla til baka? næ bara 3 tima aftur þannig.

Re: Nýja Stöð 2 appið

Sent: Sun 21. Apr 2019 20:56
af Aimar
i gamla appinu var þetta margir dagar.

Re: Nýja Stöð 2 appið

Sent: Sun 21. Apr 2019 21:04
af dedd10
Þegar þú ert að spila ákveðna stöð getur þú svipe-að niður held ég og valið dagskrá, þar getur þú fengið timaflakk eitthvað aftur í tímann, ekki eins og í 365 appinu samt.