Síða 1 af 1

65"-85" tæki; upplifun á það stórum sjónvörpum/skjám

Sent: Þri 21. Ágú 2018 09:35
af netkaffi
Eru menn hérna með reynslu af bæði 65" og 75" tækjum—er þetta að muna miklu í upplifun?
Fyrir þá sem eru að spá í stærð aðeins meira en endalausum myndgæðum, er ekki vitið að taka frekar 75"?
Hvað eru þið að sitja nálægt 75" tæki?
Hvaða tæki önnur en Enox gæti verið sniðugt að kaupa sem eru budget eða medium priced í þessum stærðum?

Re: 65"-85" tæki; upplifun á það stórum sjónvörpum/skjám

Sent: Þri 21. Ágú 2018 15:43
af Haukursv
Mér finnst muna töluvert í stærð en ég tæki þó allan daginn frekar 65" í betri gæðum. Ef stærð er efst á þínum lista þá er samt 75" málið, fannst allavega vera það mikill munur einhvernveginn en ekki eitthvað sem mér finnst ég þurfa.

Re: 65"-85" tæki; upplifun á það stórum sjónvörpum/skjám

Sent: Þri 21. Ágú 2018 16:01
af littli-Jake
viewtopic.php?f=47&t=76394

Mjög áþekk umræða