Þráðlaust lyklaborð með touchpad

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1440
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Þráðlaust lyklaborð með touchpad

Pósturaf JohnnyX » Þri 31. Júl 2018 16:17

Sælir/ar

Hvaða þráðlausa lyklaborði með touchpad mynduð þið mæla með?
Mig langar ekki að eyða alltof miklum pening í þetta en allar hugmyndir eru vel þegnar.
Var búinn að rekast á þetta og fannst það líta þokkalega út.

Kv.Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2070
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 165
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust lyklaborð með touchpad

Pósturaf DJOli » Þri 31. Júl 2018 16:23
Skjámynd

Haukursv
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust lyklaborð með touchpad

Pósturaf Haukursv » Mið 01. Ágú 2018 11:23

DJOli skrifaði:Myndi skoða þessi líka.
https://www.amazon.com/Logitech-Wireles ... PDKIKX0DER


Ég er með þetta og er mjög sáttur. Í stærri kantinum en þægilegt að skrifa á og músartakkinn í efra vinstra horninu (þessi guli) er algjör snilld. Þá getur maður haldið á þessu með báðum höndum og hefur betri stjórn einhvernveginn.


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450