Þráðlausir myndlyklar frá Símanum.

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
brynjarbergs
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 46
Staða: Tengdur

Þráðlausir myndlyklar frá Símanum.

Pósturaf brynjarbergs » Mán 16. Júl 2018 12:32

Sælir,

Ég rakst á eitt sem stakk mig í augun og leita ég því til ykkar ...

Finnst ykkur ekkert undarlegt að það telji af gagnamagninu ykkar ef þið ætlið að hafa myndlykilinn þráðlausan???

Mynd

https://www.siminn.is/forsida/adstod/sj ... myndlykill
kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 380
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir myndlyklar frá Símanum.

Pósturaf kjartanbj » Mán 16. Júl 2018 12:38

Nei, tengja beint við beini þá er þetta gegnum sér Vlan og telur ekki af notkun en gegnum wifi er þetta bara að nota internet tenginguna , annars telja allar betri internetveitur ekki gagnamagn þannig að fólk ætti ekki að þurfa hafa áhyggjur af þessuSkjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 3563
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 300
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir myndlyklar frá Símanum.

Pósturaf appel » Mán 16. Júl 2018 16:54

brynjarbergs skrifaði:Sælir,

Ég rakst á eitt sem stakk mig í augun og leita ég því til ykkar ...

Finnst ykkur ekkert undarlegt að það telji af gagnamagninu ykkar ef þið ætlið að hafa myndlykilinn þráðlausan???

Mynd

https://www.siminn.is/forsida/adstod/sj ... myndlykill


Þessi skilaboð birtast í hvert skipti sem þú kveikir á myndlykli yfir wifi, að að þetta geti talið í gagnamagni þar sem það er mælt.

T.d. gætir þú verið með hann tengdan yfir 4G, þannig að það er eðlilegt að taka það fram að þetta geti talið í gagnamagni.


*-*