Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Televisionary
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf Televisionary » Mið 13. Jún 2018 16:17

Þegar ég sótti myndlykilinn spurði ég sérstaklega hvort það væri hækkun eða álíka. Það var tekið fram að svo væri ekki en þegar ég kíkti á nýja reikninginn er ég að borga tvöfalt þennan mánuðinn. Vodafone hefur s.s. breytt áskriftinni í það að fá fyrirfram greitt fyrir myndlyklana.

Mikið svaðalega er ég kátur.
HáGé
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 18. Jún 2018 15:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf HáGé » Mán 18. Jún 2018 15:48

Televisionary skrifaði:Lenti í því áðan að við vorum að horfa á barnaefnið hérna úr afspilun frá því í morgun og viti menn græjan endurræsti sig upp úr þurru. Sýnist þetta hafa farið hálf klárað út úr húsi þrátt fyrir að vera ansi langt á eftir áætlun.


Lenti í því sama í gær eftir Brasilíuleikinn. Hitti mann í dag sem sagði þetta hafa gerst tvisvar. Væri gaman að heyra hvort fleiri hafi séð þetta.Skjámynd

audiophile
1+1=10
Póstar: 1159
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 30
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf audiophile » Mán 18. Jún 2018 18:43

Hef ekki lent í neinu veseni með minn. Ólíkt Amino sem ég þurfti að endurræsa nokkrum sinnum í viku þá hefur ekki verið vottur af hiksti eða hökti síðan ég fékk nýja og mun betri myndgæði í þokkabót.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2521
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 191
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf hagur » Mán 18. Jún 2018 18:57

Er með tvo, annar þeirra endurræsti sig uppúr þurru rétt áður en Ronaldo tók vítið í Spá - Por. Hefur ekki gerst aftur ....
birgirb13
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 25. Des 2012 17:39
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf birgirb13 » Mán 18. Jún 2018 21:22

Hef lennt í því þó nokkrum sinnum að fá bleikan skjá. Lagaðist við að slökkva og kveikja aftur. Hef lent í þessu 2x með að hann endurræsist bara upp úr þurru.
Televisionary
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf Televisionary » Mán 18. Jún 2018 22:46

Myndlykilinn í stofunni hjá mér var fastur og ekki hægt að skipta um stöðvar eða nokkuð annað. Þurfti að rífa hann úr sambandi til að hann yrði nothæfur aftur. Innan við 7 dagar frá því að hann var ræstur síðast.
codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf codec » Þri 19. Jún 2018 11:38

Hef ekki lent í neinu teljandi veseni með þessa 2 sem ég er með.
Finnst reyndar fjarstýringin ekkert frábær og væri til í að tækið virkaði með sjónvarps fjarstýringunni t.d. með HDMI-CEC. Hefði haldið að það ætti að ganga en hef allavega ekki fengið það til að virka.
gutti
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 12
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf gutti » Þri 19. Jún 2018 16:35

Veit einhvern hvort sé hægt tengja í Audio Return Channel á 4k afrugla það var ekki hægt á gamla :mad