Sonos - Tunein - Rúv Rás 2 straumur

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Sonos - Tunein - Rúv Rás 2 straumur

Pósturaf codec » Þri 03. Apr 2018 16:21

Sælir,
Eru einhverjir hér með Sonos og nota Tunein fyrir útvarps strauma?
Ég er aðeins að pirra mig yfir Rúv Rás 2 strauminum í gegnum Tunein en volume á honum er hrikalega lágt mikið lægra en öllu öðru.
Hefur einhver lent í þessu og fundið lausn, betri straum eða eitthvað?Skjámynd

audiophile
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sonos - Tunein - Rúv Rás 2 straumur

Pósturaf audiophile » Þri 03. Apr 2018 19:35

Það er sama vesen gegnum Android útvarpsöppin My Radio og Spilarinn. Rás 2 straumurinn er með lægri styrk en allir aðrir þannig að vandamálið er líklega hjá Rúv. Þetta hefur verið svona lengi.


Have spacesuit. Will travel.


thorgeiro
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 19:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sonos - Tunein - Rúv Rás 2 straumur

Pósturaf thorgeiro » Fös 06. Apr 2018 22:44

Það er ekki heldur hægt að spila ràs 2 í Google home í gegnum tunein. Ég er búinn að senda Email á rúv en fæ engin svör.