Netflix - Geo restriction.

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Netflix - Geo restriction.

Pósturaf GTi » Fös 30. Mar 2018 20:50

Sælir Vaktarar,

Er farið að langa aftur í USA Netflix. Hvaða þjónusta hefur sannað sig í gagnvart þessu Geo-Blocki?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5933
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 502
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - Geo restriction.

Pósturaf Sallarólegur » Fös 30. Mar 2018 22:48AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - Geo restriction.

Pósturaf GTi » Lau 31. Mar 2018 16:33

Sallarólegur skrifaði:https://www.expressvpn.com/


Ætla að skoða það. En þarf ég virkilega að yfirskrifa firmware-ið á Routernum mínum með einhverjum firmware frá þeim til að keyra þetta í gegnum router?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5933
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 502
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - Geo restriction.

Pósturaf Sallarólegur » Lau 31. Mar 2018 16:56

Nei bara ef þú vilt að routerinn þinn sé með VPN.

Flestir setja bara upp DNS á tölvu, sjónvarpi eða Apple TV.

Ekki á routernum sjálfum.


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1436
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - Geo restriction.

Pósturaf JohnnyX » Lau 31. Mar 2018 21:03

VIPDnsClub hefur virkað vel hjá mér á Apple Tv og PS4Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 37
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - Geo restriction.

Pósturaf Squinchy » Sun 01. Apr 2018 02:46

Sallarólegur skrifaði:https://www.expressvpn.com/

Sorp, ætla óska eftir endurgreiðslu.
France virkar ok-ish en USA er ekki að virka hjá mér


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2084
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - Geo restriction.

Pósturaf kizi86 » Sun 01. Apr 2018 08:25

Squinchy skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:https://www.expressvpn.com/

Sorp, ætla óska eftir endurgreiðslu.
France virkar ok-ish en USA er ekki að virka hjá mér

Hvaða servera ertu sð nota? LA3 virkar fyrir mig, svo og new Jersey 1.


AsRock Fatal1ty Z77 Professional Intel 3770K@4.4GHz Asus GTX 980OC Strix 4GB GeiL Leggera DDR3 2x4GB@2133MHz 1.5TB Seagate Barrracuda 7200rpm stýrikerfi: Crucial m4 240GB SSD 2TB Hitachi 7200rpm 27" 1440p Shimian IPS LED WD RED 4TB 3TB WD Green Aerocool XpredatorAerocool X-Strike 1100w PSU

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5933
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 502
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - Geo restriction.

Pósturaf Sallarólegur » Sun 01. Apr 2018 11:30

Squinchy skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:https://www.expressvpn.com/

Sorp, ætla óska eftir endurgreiðslu.
France virkar ok-ish en USA er ekki að virka hjá mér


Haha frábært attitude hjá þér, gremjubolti.

Ertu búinn að ræða við 24/7 support chattið?

Hefur aldrei klikkað hjá mér.


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - Geo restriction.

Pósturaf GTi » Sun 01. Apr 2018 13:12

Sallarólegur skrifaði:Nei bara ef þú vilt að routerinn þinn sé með VPN.

Flestir setja bara upp DNS á tölvu, sjónvarpi eða Apple TV.

Ekki á routernum sjálfum.


DNS? Erum við ekki ennþá að tala um ExpressVPN, sem er jú VPN þjónusta? Er það ekki tvennt ólíkt?
Annars ákvað ég að prófa þetta og setti upp VPN á routerinn minn. Jújú, þetta virkar til þess að opna Netflix USA í PS4. Ég valdi VPN location í New York. Keyrði svo Speedtest.net á fartölvunni, bæði á sjálfvaldri staðsetningu og svo manually á Gagnaveitu Reykjavíkur. Ég er með hraðann í um 5 mbps, sem er klárlega óásættanlegt! Bæði hvað varðar leikjaspilun og áhorf.

JohnnyX skrifaði:VIPDnsClub hefur virkað vel hjá mér á Apple Tv og PS4

Ég ætla að prófa þetta. Hvaða leið ert þú að nota?
Bronze, Gold, Diamond eða VIP?
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1436
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - Geo restriction.

Pósturaf JohnnyX » Sun 01. Apr 2018 16:43

GTi skrifaði:
JohnnyX skrifaði:VIPDnsClub hefur virkað vel hjá mér á Apple Tv og PS4

Ég ætla að prófa þetta. Hvaða leið ert þú að nota?
Bronze, Gold, Diamond eða VIP?


Ég er með GoldSkjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 37
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - Geo restriction.

Pósturaf Squinchy » Sun 01. Apr 2018 18:12

Sallarólegur skrifaði:
Squinchy skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:https://www.expressvpn.com/

Sorp, ætla óska eftir endurgreiðslu.
France virkar ok-ish en USA er ekki að virka hjá mér


Haha frábært attitude hjá þér, gremjubolti.

Ertu búinn að ræða við 24/7 support chattið?

Hefur aldrei klikkað hjá mér.


Já nokkuð eðlilegt viðhorf hjá mér myndi ég segja, gremjubolti? Eru menn eithvað butthurt yfir því að ég sé ekki með sömu upplifun og þú af þessari þjónustu? Litla sálin...

Ég er einmitt búinn að fara á chattið og skoða allar leiðbeiningarnar þeira þar á undan, eftir smá spjall á chatinu kemur í ljós að uppsettning á eingöngu DNS er ekki að virka nógu vel hjá þeim og þá er stungið upp á því að ég tengi bara laptop við sjónvarpið og noti appið þeira sem var btw ekki heldur að virka á neinum USA server og FR serverinn laggaði frekar mikið, hef bara engann áhuga á því að vera með lappan fastann í streimi vinnu þegar ég er með fullkomlega starfandi apple tv.

Óskaði eftir endurgreiðslu og fer með peningana til þeira sem geta veit fulla þjónustu, nokkuð basic


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - Geo restriction.

Pósturaf Blackened » Mán 02. Apr 2018 10:05

Ég nota ExpressVPN til að horfa á ameríska netflix.. og það eru slétt ENGIN vandræði.. þetta er allt eins og hugur manns

Eftir að hafa talað við 24/7 supportið sem sagði mér að nota Washington DC2 serverinn fyrir USA netflix er þetta algjör draumur!
hallihg
Gúrú
Póstar: 518
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - Geo restriction.

Pósturaf hallihg » Sun 08. Apr 2018 17:16

Blackened skrifaði:Ég nota ExpressVPN til að horfa á ameríska netflix.. og það eru slétt ENGIN vandræði.. þetta er allt eins og hugur manns

Eftir að hafa talað við 24/7 supportið sem sagði mér að nota Washington DC2 serverinn fyrir USA netflix er þetta algjör draumur!


Ertu að nota apple tv? Netflix er ekki að kaupa dnsið frá expressvpn og get ekki valið washington DC2 nema í pc.


count von count

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2385
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 318
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - Geo restriction.

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 08. Apr 2018 22:38

Einhverjir búnir að prófa t.d að vpn-a sig á snjallsíma/spjaldtölvu og gera screen-cast með netflix appinu ? Hefði sjálfur prófað ef eǵ væri með aðgang að netflix


Just do IT
  √

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Netflix - Geo restriction.

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 14. Apr 2018 11:26

Ég er að nota https://privatevpn.com/ núna. Var með VIPDNSCLUB en það var alveg hræðilega unreliable og tengingin við USA hæg.

Mæli 100% með VPN frekar en DNS lausn. Hef notað þetta á öllum mínum tækjum án vandræða, Linux, Mac, Android (TV og phone,) etc.