Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2031
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf Yawnk » Sun 04. Mar 2018 17:48

Sælir félagar,

Ég er í multiroom hátalara pælingum og vantar að fá ráð eða reynslusögur
Þau kerfi sem ég hef séð að gætu virkað í svona er aðallega Bose og Sonos, eru fleiri ''high-end'' í boði hér á landi?

Mér líst vel á Sonos - topp hljómgæði, sérstaklega í Play:5 en skorturinn á Bluetooth tengimöguleika heillar mig ekki, og að þurfa að vera bundinn við það að nota alltaf Sonos appið til að stjórna þessu.. Ekki AUX tengi nema bara á Play:5 heldur..
Er einhver hér sem á Sonos kerfi og getur sagt frá?

Einnig hef ég verið að skoða Bose Soundtouch 30 III - það er einnig multiroom kerfi sem býður upp á AUX tengimöguleika á öllum gerðum og einnig bluetooth, og líka app í boði frá þeim til að stjórna þessu saman - bluetooth valmöguleikinn heillar mikið í Bose tækjunum og einnig fylgir með þeim öllum fjarstýring.


https://elko.is/bose-soundtouch-30-iii-hatalari-svartur
https://www.rafland.is/product/hatalari ... onos-kerfi

Er einhver sem hefur farið út í svona og gæti ráðlagt? Hverju mæla menn með?


I9 9900k - GTX 1080 - Gigabyte Z390 - Corsair 16GB DDR4 - 500GB Samsung 970 Evo M2 NVMe - 3TB HDD - Corsair TX750M - InWin 101


arons4
FanBoy
Póstar: 789
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf arons4 » Sun 04. Mar 2018 18:26

Ef þú ert með einhver hátalarakerfi fyrir geturu notað chromecast audio held ég.Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf rickyhien » Sun 04. Mar 2018 18:58

ég mæli með Sonos og nota Deezer Elite í staðinn fyrir Spotify/Youtube https://www.deezer.com/en/offers/hifi
það er rosalega mikinn munur að hlusta á tónlist í FLAC gæðum
finnst Bluetooth ætti bara að vera á ferðahátölurum frekar en multiroom þar sem hljóðgæðin skiptir ekki miklu máli
Bose viðurkenna að Sonos er stærri (meira þekkt merki) en þau í multiroom
Sonos er reglulega að uppfæra forritið sitt og mér finnst það ekki flókið, get meira að segja skipt um lag gegnum úrinu mínu (Apple watch og iphone)

EDIT: ef þú átt borðtölvu/fartölvu með Win10 og tónlistarskrár/videoskrár í tölvunni þá getur "cast"að þetta í Sonos og spila þar


Antec P280 | móðurborð selt | örri seldur örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition | 1 TB HDD | 2x 120 GB SSD | RAM selt | Thermaltake EVO Blue 850W aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sony MDR1000X & Ultrasone Tio heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz | Netgear Nighthawk AC1900 router

Skjámynd

Farcry
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf Farcry » Sun 04. Mar 2018 19:13

Bluesound http://www.bluesound.com/en-eu/
https://ht.is/products/hljomtaeki-hatal ... =bluesound
Er sjálfur með Bluesound Node2 við græjurnar mjög sáttur ,
Eins er ég með 2x samsung multiroom R1 sem er fínt út af 360°hljóði sem dreifist vel um íbúðina + samsung soundbar með multiroom möguleikaSkjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2031
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf Yawnk » Sun 04. Mar 2018 19:16

rickyhien skrifaði:ég mæli með Sonos og nota Deezer Elite í staðinn fyrir Spotify/Youtube https://www.deezer.com/en/offers/hifi
það er rosalega mikinn munur að hlusta á tónlist í FLAC gæðum
finnst Bluetooth ætti bara að vera á ferðahátölurum frekar en multiroom þar sem hljóðgæðin skiptir ekki miklu máli
Bose viðurkenna að Sonos er stærri (meira þekkt merki) en þau í multiroom
Sonos er reglulega að uppfæra forritið sitt og mér finnst það ekki flókið, get meira að segja skipt um lag gegnum úrinu mínu (Apple watch og iphone)

EDIT: ef þú átt borðtölvu/fartölvu með Win10 og tónlistarskrár/videoskrár í tölvunni þá getur "cast"að þetta í Sonos og spila þar


Takk fyrir svarið - það sem ég ætla mér með þessu multiroom kerfi er að ég verð með þetta í tveggja herbergja íbúð og ég hefði viljað hafa flottan hljóm í sambyggða rýminu, þá stofunni/eldhús og svo einnig aðeins minni útfærslu af hátalara í svefnherbergi (þá Play:3 eða svipað) og svo að lokum einn minni inni á baðherbergi (Play:1).

Bluetooth er bara svo þægilegt að hafa - hef smá reynslu af Sonos og ég þurfti að tengja Spotify t.d við Sonosinn í hvert skipti sem ég ætlaði mér að spila úr honum, veit ekki hvort að það hafi verið klaufagangur í mér er varðar stillingar á þessu en mér fannst þetta app vera svo óþjált í notkun :-k


Væri flott að heyra í einhverjum sem hefur reynslu af Bose Soundtouch eða jafnvel Bluesound - hvernig væri að bera þetta þrennt saman er varðar hljómgæði..


I9 9900k - GTX 1080 - Gigabyte Z390 - Corsair 16GB DDR4 - 500GB Samsung 970 Evo M2 NVMe - 3TB HDD - Corsair TX750M - InWin 101

Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf rickyhien » Sun 04. Mar 2018 19:23

Yawnk skrifaði:
rickyhien skrifaði:...


Takk fyrir svarið - það sem ég ætla mér með þessu multiroom kerfi er að ég verð með þetta í tveggja herbergja íbúð og ég hefði viljað hafa flottan hljóm í sambyggða rýminu, þá stofunni/eldhús og svo einnig aðeins minni útfærslu af hátalara í svefnherbergi (þá Play:3 eða svipað) og svo að lokum einn minni inni á baðherbergi (Play:1).

Bluetooth er bara svo þægilegt að hafa - hef smá reynslu af Sonos og ég þurfti að tengja Spotify t.d við Sonosinn í hvert skipti sem ég ætlaði mér að spila úr honum, veit ekki hvort að það hafi verið klaufagangur í mér er varðar stillingar á þessu en mér fannst þetta app vera svo óþjált í notkun :-k


í Settings og svo My Music Services er hægt að bæta inn Account frá mismunandi streymisþjónustu (Spotify, Deezer blablabla) og maður þarf bara að gera það einu sinni í byrjun... :P eða allavegana þannig er það hjá mér..
og svo mæli ég með Play:1 eða Play:5 en ekki Play:3 hann er ekki spés...ekki rosalega mikill munur milli hans og Play:1 (ekki þess virði)


Antec P280 | móðurborð selt | örri seldur örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition | 1 TB HDD | 2x 120 GB SSD | RAM selt | Thermaltake EVO Blue 850W aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sony MDR1000X & Ultrasone Tio heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz | Netgear Nighthawk AC1900 router

Skjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 520
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 112
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf russi » Sun 04. Mar 2018 19:42

Play:3 vs Play:1... færi alltaf í Play:1 eða bara Sonos One ef útí það er farið. Planið er allavega að fá einn Sonos One til viðbótar við það sem ég er með til að hafa í baðherberginu, þægilegt að stýra þá músíkinni bara með röddinni.

Er með Sonos sjálfur og hef sett nokkur Sonos kerfi upp, bara þurft að setja Spotify account og önnur services upp einu sinni, þannig þú ert líklega með einhvern smá klaufaskap.
Þú getur spilað beint úr í Spotify í Sonos, Sonos mun fá Airplay2 stuðning þannig Bluetooth ætti ekki að vera issue.

Annað þegar kemur að pælingum hjá Sonos, þeirra hugsun er að þú spilar músík og þá á ekki e-ð annað sem er í gangi á controllerinum þinum(þessu tilfelli sími) að hafa áhrif á upplifunina.
Er oft að bera saman review og annað og einhverja hluta vegna þá er Sonos alltaf örlítið betri en allt hitt samkvæmt þeim, þar til þú ferð í græjur sem kosta töluvert meira. Sonos eru líka búnir að vera í þessu heillengi og hafa reynsluna, fyrst pæling er að fá Play:5 þá gætru þess vegna tengt Bluetooth reciver við hann, en að mínu mati er Bluetooth fínt í heyrnartólin, ferðahátalarn og bílinn, ekki til sitja og njóta.

Mágur minn er með Bose pakkan og finnst mér hann þrusufínn, það er helst appið þeirra sem var frekar slakt þegar ég prófaði þetta hjá honum um jólin, en ég er viss um það eigi eftir að verða betra með tímanum.Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 5
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf Sera » Mán 05. Mar 2018 08:21

Ég er með Sonos, finnst það kerfi frábært. Tengist vel við öll tæki á heimilinu - Amazon Echo Dot svínvirkar með Sonos.


*B.I.N. = Bilun í notanda*


Televisionary
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf Televisionary » Mán 05. Mar 2018 09:37

Hef verið með Sonos síðan árið 2009. Nota passífa + aktífa spilara (nafninu var breytt á vörunni þannig að ég man ekki hvað þetta heitir núna). Er einnig með nokkra Play 1, þeir eru ótrúlega góðir fyrir peninginn. Einnig fjárfesti ég í upprunalegu tækjunum sem voru notuð til að stýra græjunni. En það er ansi langt liðið síðan þær voru notaðar síðast.

Kerfið hefur staðið sig vel. Fyrst um sinn notaði ég það eingöngu til að spila tónlist af netþjóni í FLAC gæðum og útvarpið. Á einhverjum tímapunkti kom tenging við Napster tónlistarþjónustuna og ég gerðist áskrifandi þar. Löngu seinna kom tenging við Spotify. Það eru auðvitað fleiri þjónustur en þetta er það sem ég hef getað lifað með án vandræða.

Windows + Mac OS hafa ágætis hugbúnað sem hefur lítið breyst.

iOS + Android útgáfurnar hafa breyst mikið og það eru tíðar uppfærslur. Það er bæði gott og slæmt. Ég er nær undantekningarlaust alltaf að má meldingu um uppfærslu og það er þreytandi þegar maður vill bara spila tónlist.

En að koma þessu upp hefur verið því sem næst á Apple mælikvarða þeas allt gengið smurt og án vandræða.

Hvort að Sonos eigi eftir að standa af sér samkeppnina á móti því flóði af raddstýranlegum hátölurum verður framtíðin að leiða í ljós.Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3503
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 109
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf dori » Mán 05. Mar 2018 10:18

Ég skoðaði þetta alveg slatta og ákvað að fá mér Sonos fyrir eitthvað um ári síðan. Nota það aðallega með Spotify stjórnað úr Android og iOS tækjum. Er með 3stk af Play:1 og þeir búa til alveg nógu mikinn hávaða fyrir mig.

Ég myndi ekki horfa á það að þeir hafi ekki Bluetooth sem galla við kerfið. Það er svo frábært að sleppa við það að labba fyrir horn með símann í vasanum og allt í einu kemur fullt af truflunum. En ef þú virkilega fílar það concept og myndir fá þér Play:5 þá geturðu náttúrulega reddað því bara sjálfur með því að skella góðum Bluetooth móttakara við það.

Eina sem böggar mig er hvað það koma oft uppfærslur fyrir kerfið sem þú verður að setja upp (þannig að þú getir ekki spilað á meðan) til að geta haldið áfram. Það má auðvitað líka horfa á þetta sem kost en þessar uppfærslur eru rosalega mikið "in your face" sem ég fíla ekki.Skjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 520
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 112
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf russi » Mán 05. Mar 2018 10:49

Uppfærsla tekur um 3 mín og er til að bæta kerfið, ekkert nema gott um það að segja. Virðist líka koma í kippum, er núna búin að þurfa uppfæra hjá mér vikulega nánst í um mánuð, en þar á undan liður margar vikur á milli.Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3503
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 109
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf dori » Mán 05. Mar 2018 11:47

russi skrifaði:Uppfærsla tekur um 3 mín og er til að bæta kerfið, ekkert nema gott um það að segja. Virðist líka koma í kippum, er núna búin að þurfa uppfæra hjá mér vikulega nánst í um mánuð, en þar á undan liður margar vikur á milli.

Klárlega, kostir og gallar. En þetta eru rosalega uppáþrengjandi uppfærslur sem allavega á tímabili komu nánast í annað hvert skipti sem maður ætlar að spila eitthvað þá þarf að uppfæra til að geta notað appið eitthvað og þá 2-5 mínútur sem maður þarf að bíða eftir því að geta hlustað á það sem maður er að bíða eftir.

Drepur smá conceptið að þetta "eigi bara að virka" sem ætti að vera í 99% tilfella.Skjámynd

Jón Ragnar
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 84
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 05. Mar 2018 16:11

Ég nota Sonos og Spotify.

Þarf ekki að nota Sonos appið til þess og læt bara Spotify spila á Sonos.


Það er einfaldara en að nota bluetooth með lélegu hljóði :PCCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3673
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 212
Staða: Tengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf Tiger » Mán 05. Mar 2018 17:13

Sonos all the way.


Mynd


braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 984
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 40
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf braudrist » Mán 05. Mar 2018 18:17

Vitið þið af hverju Sonos bassaboxið er svona dýrt? Finnst dálítið hart að borga 90 þús. fyrir bassabox.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 520
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 112
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf russi » Mán 05. Mar 2018 20:19

Það var einn að segja mér að með því að fá bassabox við Sonos þá keyra Tweeteranir sig upp. Ef það er satt þá ertu að fá hellings meira en bara aukin bassa.

Bassinn í þessum gaurinn er nú nokkuð fínn fyrir
codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf codec » Mán 05. Mar 2018 21:33

Sonos One sterio pair og svo einn stakur Play:1 í eldhúsinu hugsa ég að virki ágætlega í mínum 80-90 fm. Play:5 ef ég væri með stærri stofuSkjámynd

peturthorra
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 34
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf peturthorra » Þri 06. Mar 2018 13:31

Er með tvo Sonos Play 1, finnst þeir frábærir. Uppfærslur trufla mig ekki og tel ég þær af hinu góða.
Svo er næst á dagskrá Playbase og henda í 5.1 kerfi.


Macbook Pro 16 - 2019 | Zyxel NAS 9TB | LG B8 OLED | PS4 PRO | Sonos Play 1 x2 | Sonos Playbase |

Skjámynd

audiophile
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf audiophile » Þri 06. Mar 2018 18:04

Mjög ánægður með Sonos og þá sérstaklega þegar uppfærslan kom sem opnaði fyrir að spila beint frá Spotify appinu.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2031
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf Yawnk » Mið 07. Mar 2018 21:17

Ánægður með umræðurnar sem hafa skapast og margir góðar punktar sem hafa komið fram!
Miðað við þetta þá hefur Sonos klárlega yfirburði í þessu og geri ég fastlega ráð fyrir því að ég velji Sonos þegar þar að kemur, þakka veitt svör :)


I9 9900k - GTX 1080 - Gigabyte Z390 - Corsair 16GB DDR4 - 500GB Samsung 970 Evo M2 NVMe - 3TB HDD - Corsair TX750M - InWin 101

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2031
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Pósturaf Yawnk » Fös 16. Mar 2018 20:19

Endaði síðan á því að kaupa Bose Soundtouch 30 III.

Að hafa fjarstýringu, bluetooth og 6 stk preset takka gerði þetta alveg fyrir mér.
Get samt vottað það að Sonos Play:5 hljómar klárlega betur heldur en Soundtouch 30 III, og syrgi ég þau hljómgæði, en fítusarnir eru svo þægilegir.


Mynd


I9 9900k - GTX 1080 - Gigabyte Z390 - Corsair 16GB DDR4 - 500GB Samsung 970 Evo M2 NVMe - 3TB HDD - Corsair TX750M - InWin 101