Virkja port á Zyxel fyrir TV

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
Sauður
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 02. Mar 2018 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Virkja port á Zyxel fyrir TV

Pósturaf Sauður » Fös 02. Mar 2018 18:31

Vantar aðstoð skref fyrir skref að virkja Tv port á eigin Router fæ enga hjálp frá Voddafuck né Tölvulista




OverSigg
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 29. Nóv 2017 21:30
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Virkja port á Zyxel fyrir TV

Pósturaf OverSigg » Fös 02. Mar 2018 21:12

Hvaða módel ertu með ?




Höfundur
Sauður
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 02. Mar 2018 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Virkja port á Zyxel fyrir TV

Pósturaf Sauður » Lau 03. Mar 2018 00:43

ZYX-VMG8924B10D



Skjámynd

kornelius
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Virkja port á Zyxel fyrir TV

Pósturaf kornelius » Lau 03. Mar 2018 00:58

Sauður skrifaði:ZYX-VMG8924B10D


Spursmál hvort þetta hjálpi eitthvað?

https://portforward.com/zyxel/vmg8924-b10a/



Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Virkja port á Zyxel fyrir TV

Pósturaf mind » Lau 03. Mar 2018 01:13

Aðeins flóknara en að forwarda porti.

Það sem þú vilt gera er að binda VLAN á ákveðin port á routernun, svo IPTV traffíkin fari á ákveðin port og hefðbundna internetið traffíkin á hin portin. Vandamálið er að þessar stillingar eru mismunandi eftir þjónustuaðilanum og þeir eru ekki beint að auglýsa þær. Það er ágætlega flókið að leiðbeina einhverjum hvernig á að gera þetta og ólíklegt það gangi upp nema viðkomandi hafi góða tækniþekkingu, og eðlilega vilja þeir frekar þú sért með tæki frá þeim.

Veit ekki hversu tæknikunnaður þú ert en fyrir löngu síðan fór ein síða nokkuð vel ofaní þetta og gætu upplýsingar leynst þar sem duga til, í það minnsta færðu betri skilning á málinu.
https://www.lappari.com/2015/09/viltu-skipta-ut-routernum-fra-simanum/

Ef ekki þá er spursmál hvort einhver hjálpsamur aðili sé með eins tæki sem er búið að stilla geti sent þér stillingarnar sínar, þá þyrftirðu gera lágmarksbreytingar á þessum upplýsingum svo þetta virki.




Höfundur
Sauður
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 02. Mar 2018 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Virkja port á Zyxel fyrir TV

Pósturaf Sauður » Lau 03. Mar 2018 18:22

Já er búinn að skoða þessa síðu en var ekki alveg að ná þessu sama út úr Azus router fyrir Zyxel mismunandi aðgerðir.
Þar liggur aðeins vandinn
Var með Azus Router fyrir ljósleiðara en var að flytja og hef einungis aðgang að ljósneti þannig að ég þurfti að skipta um router.
Valdi að kaupa þennan þar sem ég þarf ekki mikið Wifi signal enda er ég að dreifa Wifi með Unifi um húsið.
Held samt að ég sé að fara henda þessum í hausinn á þeim aftur