Apple TV og sjónvarp símans

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5241
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 317
Staða: Ótengdur

Apple TV og sjónvarp símans

Pósturaf rapport » Mið 28. Feb 2018 10:44

Ég var að aðstoða einn við að tengja Apple TV og kann lítið á Apple.

Hann er kominn með RUV en dóttir hans fann svo ekki Sjónvarp Símans í App store.

Hvaða leið fara Apple notendur að því að horfa á sjónvarp símans?Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3468
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 97
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV og sjónvarp símans

Pósturaf dori » Mið 28. Feb 2018 11:35

Ég held að það sé ekkert AppleTV app. Ég er ekki með Sjónvarp Símans en ég geri ráð fyrir að fólk sé annað hvort með boxið frá Símanum tengt líka við sjónvarpið eða noti appið á síma/spjaldtölvu yfir airplay.
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1434
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV og sjónvarp símans

Pósturaf JohnnyX » Mið 28. Feb 2018 13:52

Er það ekki í app store á Apple TV?
Vaktari
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV og sjónvarp símans

Pósturaf Vaktari » Mið 28. Feb 2018 14:09
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3468
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 97
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV og sjónvarp símans

Pósturaf dori » Mið 28. Feb 2018 14:11

"This app is only available on the App Store for iOS devices."

Annars verð ég að viðurkenna að ég veit ekkert um nákvæmlega þetta.
afrika
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV og sjónvarp símans

Pósturaf afrika » Mið 28. Feb 2018 14:17

Þú getur bætt sjónvarp símans áskrift í OZ Live appið ef mig minnir rétt
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1434
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV og sjónvarp símans

Pósturaf JohnnyX » Mið 28. Feb 2018 20:28

afrika skrifaði:Þú getur bætt sjónvarp símans áskrift í OZ Live appið ef mig minnir rétt


Það er bara live straumurinn, ekkert tímaflakk eða annað efni