Besta 55" fyrir gaming ?

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Besta 55" fyrir gaming ?

Pósturaf kubbur » Lau 10. Feb 2018 11:09

er búinn að vera að skoða sjónvörp núna í smá tíma til að replacea tölvuskjáinn hjá mér, 55" virðist vera fín stærð fyrir mig og var að spá í budget upp á 220 þús ca

var búinn að finna þetta en það virðist vera vesen með svarta liti og fólk hefur verið að tala um að það sé overpriced fyrir gæðin sem það skilar
https://www.rafland.is/product/55-super ... g-55sj850v

getið þið bent mér á fleiri sjónvörp sem gætu hentað sem tölvuskjár í þessum verðflokki og þessari stærð ?


Kubbur.Digital


Viggi
FanBoy
Póstar: 735
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta 55" fyrir gaming ?

Pósturaf Viggi » Lau 10. Feb 2018 11:34

Á curved útgáfuna af þessu sjónvarpi og er helvíti sáttur með það. Nota oft steam link við það og virkar mjög vel

https://elko.is/samsung-55-sjonvarp-uhd-5-ue55mu7005xxc


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta 55" fyrir gaming ?

Pósturaf audiophile » Lau 10. Feb 2018 14:33

Öll LG LCD tæki eru með IPS panel og þar af leiðandi með verri svarta liti en t.d. Samsung og Sony sem eru í flestum tilfellum með VA panel sem gefur dýpri svarta liti en lélegri sjónarhorn til hliðanna.

En LG tækin eru samt sem áður mjög fín fyrir flest allt og alveg hægt að spila á þeim.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Besta 55" fyrir gaming ?

Pósturaf kizi86 » Sun 11. Feb 2018 04:03

ef skoðar að kaupa erlendis frá. þá mæli ég með Xiaomi miTV 3eða4 kliiiiiiikkuð sjónvörp!


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV