Hvaða leiðir eru í boði til að fá hvolpasveitina í TV?

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða leiðir eru í boði til að fá hvolpasveitina í TV?

Pósturaf GTi » Lau 20. Jan 2018 21:38

Góða kvöldið.

Mig vantar sárlega að geta spilað Hvolpasveitina fyrir drenginn. Hann horfir á það hjá ömmu sinni og afa og biður reglulega um að horfa á það hér.

Við erum bara með venjulegan flatskjá tengdan við ps4 og internetið (hringdu). Þ.e.a.s. erum ekki með afruglara.

Það eru víst margar leiðir til að fá þetta inn. Hverjar þær eru þekki ég ekki alveg. Hvaða leiðir eru í boði til þess að fá þetta í gang?




Manager1
Gúrú
Póstar: 502
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiðir eru í boði til að fá hvolpasveitina í TV?

Pósturaf Manager1 » Lau 20. Jan 2018 21:50

http://krakkaruv.is/thattur/hvolpasveitin

Geturu ekki komið þessu í sjónvarpið einhvernvegin?


Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiðir eru í boði til að fá hvolpasveitina í TV?

Pósturaf GTi » Lau 20. Jan 2018 21:54

Manager1 skrifaði:http://krakkaruv.is/thattur/hvolpasveitin

Geturu ekki komið þessu í sjónvarpið einhvernvegin?


Takk fyrir svarið Manager1,
Ég gæti tengt tölvuna með HDMI. En ég er tæplega að nenna því sem varanlega lausn.




Viggi
spjallið.is
Póstar: 448
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 45
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiðir eru í boði til að fá hvolpasveitina í TV?

Pósturaf Viggi » Lau 20. Jan 2018 22:02

Ef þú ert með android spjaldtölvu/síma prófaðu að kveikja á smart view flippanum og tengja við tv


Z77X UD5H. i5 3570K. Mushkin 120gb ssd. 1 tb HDD. 2 tb HDD. Gtx 970. 16 gb RAM. Coolermaster evo 212

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5346
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 274
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiðir eru í boði til að fá hvolpasveitina í TV?

Pósturaf Sallarólegur » Lau 20. Jan 2018 22:16

GTi skrifaði:
Manager1 skrifaði:http://krakkaruv.is/thattur/hvolpasveitin

Geturu ekki komið þessu í sjónvarpið einhvernvegin?


Takk fyrir svarið Manager1,
Ég gæti tengt tölvuna með HDMI. En ég er tæplega að nenna því sem varanlega lausn.


Er ekki hægt að fara á netið í PS4? :shock:


ASRock Z270M Pro4 • i5-7600K @ 4.5Ghz • GTX 980Ti 6GB • G.Skill 16GB 2400Mhz • WD 512GB Black M.2 • Tt Smart M 750W • CM Silencio 352 mATX • NF-S12A @ CM 212 Evo • BenQ XL2720 144Hz • Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

FreeNAS • Plex & Transmission • P35 Neo2-FR • Intel Q6600 • 8GB DDR2 • 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 • 2× Unifi AP AC LITE • TP Link TL-SG105E

Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiðir eru í boði til að fá hvolpasveitina í TV?

Pósturaf Zpand3x » Sun 21. Jan 2018 09:16

Getur fengið Plex app í PS4og keyrt Plex server á einhverri tölvu á heimilinu :) getur svo bara record-að stream-ið af Rúv/rippar dvd og vistað á serverinn (eða dl-að af deildu) :-$
Er með það þannig og svo þegar krakkinn fer í pössun og er háður öllu efninu sínu þá tengir maður tæki þeirra sem er að passa við plex serverinn sinn :megasmile

Stelpunni fynnst svo gaman að meðhöndla dvd diskana að þeir eru allir rispaðir og hættir að virka. Plex er lausnin.


i7 4770k, MSI H97M-G43, MSI GTX 970, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiðir eru í boði til að fá hvolpasveitina í TV?

Pósturaf GTi » Sun 21. Jan 2018 12:48

Sallarólegur skrifaði:
GTi skrifaði:
Manager1 skrifaði:http://krakkaruv.is/thattur/hvolpasveitin

Geturu ekki komið þessu í sjónvarpið einhvernvegin?


Takk fyrir svarið Manager1,
Ég gæti tengt tölvuna með HDMI. En ég er tæplega að nenna því sem varanlega lausn.


Er ekki hægt að fara á netið í PS4? :shock:


Ég verð að viðurkenna að það hvarflaði ekki að mér að þetta myndi virka í Playstation vafranum og ég gaf því einfaldlega ekki séns. Þegar ég prófaði vafrann fyrst virkaði nánast engin vefsíða sem innihélt eitthvað annað en einfalt HTML. En það hefur nú eitthvað vatn runnið til sjávar síðan þá. Ég opnaði síðuna og þetta svínvirkar svona. Ótrúlegt!

Ætli ég sé þá ekki bara kominn með bestu lausnina fyrir mig. Var farinn að óttast að ég þyrfti að kaupa mér AppleTV.



Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5346
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 274
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiðir eru í boði til að fá hvolpasveitina í TV?

Pósturaf Sallarólegur » Mán 22. Jan 2018 15:55

GTi skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
GTi skrifaði:
Manager1 skrifaði:http://krakkaruv.is/thattur/hvolpasveitin

Geturu ekki komið þessu í sjónvarpið einhvernvegin?


Takk fyrir svarið Manager1,
Ég gæti tengt tölvuna með HDMI. En ég er tæplega að nenna því sem varanlega lausn.


Er ekki hægt að fara á netið í PS4? :shock:


Ég verð að viðurkenna að það hvarflaði ekki að mér að þetta myndi virka í Playstation vafranum og ég gaf því einfaldlega ekki séns. Þegar ég prófaði vafrann fyrst virkaði nánast engin vefsíða sem innihélt eitthvað annað en einfalt HTML. En það hefur nú eitthvað vatn runnið til sjávar síðan þá. Ég opnaði síðuna og þetta svínvirkar svona. Ótrúlegt!

Ætli ég sé þá ekki bara kominn með bestu lausnina fyrir mig. Var farinn að óttast að ég þyrfti að kaupa mér AppleTV.


Getur einnig prufað: https://intro.oz.com/ruv/search?q=hvolpasveitin


ASRock Z270M Pro4 • i5-7600K @ 4.5Ghz • GTX 980Ti 6GB • G.Skill 16GB 2400Mhz • WD 512GB Black M.2 • Tt Smart M 750W • CM Silencio 352 mATX • NF-S12A @ CM 212 Evo • BenQ XL2720 144Hz • Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

FreeNAS • Plex & Transmission • P35 Neo2-FR • Intel Q6600 • 8GB DDR2 • 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 • 2× Unifi AP AC LITE • TP Link TL-SG105E