Smart homes - Snjall heimili

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2645
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 220
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf hagur » Lau 03. Mar 2018 20:44

Televisionary skrifaði:Hvernig eru öryggismál í þessu? Er eitthvað stórmál að skipta um firmware á þessu? Ég pantaði tvo til prufu.

kjartanbj skrifaði:https://community.smartthings.com/t/release-sonoff-sonoff-th-s20-dual-4ch-pow-touch-device-handler-smartapp-5-10-smart-switches/45957/45

notaði þennan, þetta er eitthvað fork af EspEasy, bara nota alternative flashing method semsagt nodemcu sem er þarna efst og svo þarf eftir að þú setur í samband eftir flash að halda inni takkanum í svona 10+ sek þá byrjar hann að broadcasta SSID tengir þig við það með configme sem key og stillir þitt wifi inn og hann endurræsist og tengist wifi hjá þér, tengir þig svo við IP sem hann fær


Mesta vesenið er að maður þarf að lóða headera á þetta til að geta tengt vírana yfir í FTDI adapterinn. Svo er þetta bara að sækja flash forritið og rétt firmware image, ekkert mál.
Höfundur
kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf kjartanbj » Sun 04. Mar 2018 19:45

Þarft ekki að lóða neitt, ég er bara með male í female jumper víra og teipaði male endann saman í réttri röð stakk þeim í götin og hélt þeim á meðan ég flassaði, tekur nokkrar sek
Höfundur
kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf kjartanbj » Sun 04. Mar 2018 20:49

Mynd

græjaði þetta bara svona, fannst alveg óþarfi að lóða headera á sem eru bara notaðir einu sinni til að flasha, stakk bara endanum í götin á Sonoff, og hélt smá spennu á þeim á meðan ég flassaði þannig að tengingin var góðSkjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2645
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 220
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf hagur » Sun 04. Mar 2018 21:01

Það er vissulega ein leið ;-) Ég átti bara female jumber cables þegar ég var að þessu.Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 8
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf Blues- » Mán 05. Mar 2018 08:24

Er einhver að selja FTDI to USB adapter hérna á klakanum ?
Televisionary
spjallið.is
Póstar: 469
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf Televisionary » Mán 05. Mar 2018 09:40

Ef þú lendir í vandræðum gæti ég átt handa þér. Pantaði mína í fyrradag og þeir skila sér heim á föstudagskvöldið.
Blues- skrifaði:Er einhver að selja FTDI to USB adapter hérna á klakanum ?Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 8
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf Blues- » Mán 05. Mar 2018 12:50

Televisionary skrifaði:Ef þú lendir í vandræðum gæti ég átt handa þér. Pantaði mína í fyrradag og þeir skila sér heim á föstudagskvöldið.


Það væri mjög vel þegið, takk fyrir það.
Höfundur
kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf kjartanbj » Þri 20. Mar 2018 15:37

Jæja, ég er búin að svona að mestu græja upp nýju íbúðina sem ég var að kaupa, með öll ljós í íbúðinni annaðhvort Hue eða Ikea og svo er ljósið í eldhúsinnréttingunni á Sonoff wifi rofa , síðan er ég með Danalock lás sem er tengdur Smartthings hjá mér ásamt öllu í íbúðinni, Alexa sér svo um að taka við raddstýringu á flestum tækjum , ég sé meirasegja hversu kaldur ískápurinn er sem er Samsung Family hub.

Hreyfiskynjari sér um að kveikja ljósin á baðherberginu og svo er ég með rofa á báðum útidyrahurðum tengt við Smart home monitor , á eftir að versla mér rofa á opnanlegu fögin í gluggunum svo það sé inn í öryggiskerfinu, einnig fá mér fleiri hreyfiskynjara og hluti eins og reykjaskynjara, en þetta er allt á góðri leið.

Svo er ég með fulla skúffu af Sonoff wifi switchum bæði Basic og öðrum tegundum td 4ch bæði Pro og ekki pro sem ég mun nota í framtíðinni ef mér dettur einhver not í hug fyrir þá , allt flassað yfir á annað firmware til að vinna með Smartthings
joker
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf joker » Mán 26. Mar 2018 17:00

Takk fyrir frábæran þráð. Ég er búinn að kaupa nokkrar snjallperur og við gömlu hjónin erum mjög ánægð. Nú langar mér að kaupa Danalock V3 á útidyrahurðina. Hvar væri best að kaupa hann ?
Höfundur
kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf kjartanbj » Mán 26. Mar 2018 22:40

Ég pantaði Danalock bara á síðunni þeirra , endaði samt með því að vera full dýr, er núna bíða eftir að,þeir fari að selja keypadSkjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3066
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 62
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf lukkuláki » Þri 27. Mar 2018 14:07

Einhver hér sem hefur mixað bluetooth til að opna bílskúrshurðina og er til í að deila þeirri aðferð og reynslu?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


bjartman
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf bjartman » Mán 30. Apr 2018 10:41

Vitið þið um wifi dimmer, svipað eins og Sonoff, eitthvað falið og getur tengts við Google assistant en getur virkað líka sem dimmer. Er að spá í borðstofuljósið. Væri gaman að hafa dimmer einnig.
kari
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 12. Ágú 2010 20:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf kari » Mán 21. Maí 2018 15:26

Hefur einhver reynslu af Nest kerfinu? Er þá fyrst að spá í dyrabjöllunni en einnig restinni af öryggislausnunum. Finnst IQ myndavélarnar frá þeim ferlega flottar og svo á maður eftir að bæta endalaust við þetta...Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2645
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 220
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf hagur » Fim 24. Maí 2018 20:04

Hvaða hurða/gluggaskynjurum mælið þið með sem eru SmartThings compatible? Ekki verra ef þeir fást hérlendis. Sé t.d að Síminn er að selja einn 4-1 skynjara frá Philio eða eitthvað svoleiðis, sem mér sýnist vera ST compatible með custom device handler. Eitthvað sem menn hafa góða reynslu af?
stubbarnir
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 07. Des 2009 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf stubbarnir » Þri 26. Jún 2018 00:19

Er með nokkra Xiaomi nema sem ég keypti en næ ekki fyrir mitt litla líf að tengja þá við Smartthing hub-inn. Búinn að ýta á þessa takka milljón sinnum og ekkert gerist. Hvernig náðu þið að virkja þá?Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 8
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf Blues- » Þri 26. Jún 2018 08:31

Settu SmartThings í pairing mode. Haltu takkanum á Xiaomi skynjaranum inni í 5 sec, þangað til að led ljósið fer að blikka.
Láttu led ljósið blikka 3svar sinnum og slepptu þá takkanum. Smartthings ætti núna að sjá skynjarann.
Stundum tekur þetta 3-8 tilraunir hjá mér á hverjum skynjara. Gott að vera búinn að hlaða inn réttum "Device Handler" áður en þú virkjar skynjarann.
stubbarnir
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 07. Des 2009 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf stubbarnir » Þri 26. Jún 2018 09:18

Líklega klikkað á að setja smartthings í pairing mode, þegar ég leitaði af nýju tæki var það yfirleitt bara í 1-2 sek. Prófaði þetta aftur í kvöld. Er búinn að setja inn "device handler-a".
Takk.
stubbarnir
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 07. Des 2009 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf stubbarnir » Þri 26. Jún 2018 13:24

Ef Pairing mode er að vera í My Home og "Add a Thing" þá var ég að reyna það þegar ég var einnig að ýta á skynjarann og fá hann til að blikka. Er eitthvað annað hægt að gera þannig að Smarthings leiti betur eftir tæki?Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2645
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 220
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf hagur » Þri 26. Jún 2018 14:45

stubbarnir skrifaði:Ef Pairing mode er að vera í My Home og "Add a Thing" þá var ég að reyna það þegar ég var einnig að ýta á skynjarann og fá hann til að blikka. Er eitthvað annað hægt að gera þannig að Smarthings leiti betur eftir tæki?


Já, það er pairing mode. Þá blikkar grænt hljós á ST hubbinum. Þú gætir þurft að hafa skynjarann alveg uppvið hubbinn þegar þú ert að para þetta saman.
Höfundur
kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf kjartanbj » Þri 26. Jún 2018 21:56

ég er með slatta af Xiaomi Aqara open/close sensorum og setti inn Device handler bara og svo fer ég í add a thing í smartthings appinu , þarf síðan að hafa skynjaran mjög nálægt hubinum og stundum þarf ég að ýta nokkuð oft á takkann á skynjaranum til þess að fá hann til að parast, en eftir að hann parast við þá ganga þeir mjög vel, eiginlega betur en Smartthings skynjararnir

ég er með skynjara á öllum gluggum í íbúðinni, báðum útihurðum og nokkrum innihurðum til þess að stýra ljósum í herbergjum td þá kveikir kerfið á ljósinu í geymslunni þegar ég opna hurðina og slekkur aftur eftir mínútu þegar ég loka hurðinni
Höfundur
kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf kjartanbj » Þri 26. Jún 2018 22:05

Ég er búin að bæta svolitlu við kerfið hjá mér, kominn með Arlo pro myndavélar bæði framan við hús og í garðinum bakatil, þær eru alltaf í gangi þaes hreyfiskynjarinn í þeim tekur upp video þegar hann nemur hreyfingu og sendir uppl í símann minn, er með það stillt þannig að Smartthings slekkur á vélunum þegar ég opna útihurð þeim megin sem ég opna og kveikir aftur á vélunum eftir x margar mínútur eftir að hurðinni er lokað, þannig eru þær ekki alltaf að taka upp þegar við förum út heima, síðan er ég einnig með það þannig að þær slökkva á sér þegar ég kem heim og kveikja á sér eftir að ég opna hurðina og loka

síðan er ég með allskonar automations td kveiknar á led lýsingu í eldhúsinnréttingunni í nokkrar mínútur þegar maður opnar ískápinn , ískápurinn er sjálfur í Smartthings, er með Samsung ískap sem tengist kerfinu , ljósin eru tengd við Smartthings með Sonoff wifi switch , þetta automation keyrir aðeins á nóttunni innan ákveðins tímaramma, þægilegt þegar maður fer framúr að græja pela handa dótturinni

einnig er ég með ljósin inná baði á hreyfiskynjara þannig ljósin þar eru algerlega sjálfvirk

endalausir möguleikar með svona kerfi
stubbarnir
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 07. Des 2009 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf stubbarnir » Þri 26. Jún 2018 23:12

Ok, ég var uppi að þessu og smartthings hub-inn niðri. Prófa þetta næst. Takk fyrir hjálpina.
stubbarnir
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 07. Des 2009 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf stubbarnir » Mið 27. Jún 2018 23:33

Tókst loksins að para þetta með android spjaldinu. Gekk fínt fyrir sig, komnir tveir hita- og rakaskynjarar og svo 1 hreyfinemi á útidyrahurð. Á einhvern slatta eftir sem ég á eftir að para.
Höfundur
kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf kjartanbj » Fim 28. Jún 2018 16:20

stubbarnir skrifaði:Tókst loksins að para þetta með android spjaldinu. Gekk fínt fyrir sig, komnir tveir hita- og rakaskynjarar og svo 1 hreyfinemi á útidyrahurð. Á einhvern slatta eftir sem ég á eftir að para.


Flott :)Skjámynd

ZiRiuS
/dev/null
Póstar: 1455
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 194
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf ZiRiuS » Fös 13. Júl 2018 00:45

Einhver hérna með smart thermostat tengt við svona venjulega ofna sem þarf að skrúfa frá heitu vatni (radiator)? Hvernig er það að virka hjá ykkur? Eru með það tengt við Google eða Amazon?


Turn: Fractal Design Define R5 ATX Móðurborð: Asus X99-A LGA 2011-v3 Intel CPU: Intel Core i7-5930K Haswell-E 6-Core 3.5 GHz GPU: ASUS ROG STRIX GeForce GTX 1080 RAM: Kingston HyperX Fury 32GB (4x8G) DDR4 2400 PSU: Raidmax Thunder V2 Series 735W SSD: Samsung 950 Pro M.2 256GB Monitor: 24" ASUS VG248QE 1MS 144HZ Gaming OS: Windows 10 Pro