Smart homes - Snjall heimili

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 441
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf hagur » Sun 18. Feb 2018 09:37

Cascade skrifaði:Er einhver hérna inni með RIng eða sambærilega dyrabjöllu?

Helst myndi ég vilja geyma video efnið á minum eiginn server, en Ring auðvitað býður ekki upp á það


Ég er með tvær Ring bjöllur. Eina Pro og eina original.
Síðast breytt af hagur á Sun 18. Feb 2018 15:41, breytt samtals 1 sinni.




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf hkr » Sun 18. Feb 2018 10:09

hagur skrifaði:
Cascade skrifaði:Er einhver hérna inni með RIng eða sambærilega dyrabjöllu?

Helst myndi ég vilja geyma video efnið á minum eiginn server, en Ring auðvitað býður ekki upp á það


Ég er tvær Ring bjöllur. Eina Pro og eina original.


Damn, next level AI í þessum bjöllum :megasmile




Cascade
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf Cascade » Sun 18. Feb 2018 14:16

hagur skrifaði:
Cascade skrifaði:Er einhver hérna inni með RIng eða sambærilega dyrabjöllu?

Helst myndi ég vilja geyma video efnið á minum eiginn server, en Ring auðvitað býður ekki upp á það


Ég er tvær Ring bjöllur. Eina Pro og eina original.


Ertu þá með áskrift?
Hvernig er þín reynsla

Myndir þú velja þetta aftur



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf lukkuláki » Sun 18. Feb 2018 14:51

hagur skrifaði:
Cascade skrifaði:Er einhver hérna inni með RIng eða sambærilega dyrabjöllu?

Helst myndi ég vilja geyma video efnið á minum eiginn server, en Ring auðvitað býður ekki upp á það


Ég er tvær Ring bjöllur. Eina Pro og eina original.


Ég er líka með Ring og er að elska þessa snilld.
Það að hafa þetta allt aðgengilegt á skýi hentar mér algjörlega og svo frábært að þurfa ekki að sinna þeirri hlið og borga bara eitthvað um 3000 kr. fyrir árið. Ætla að kaupa mér meira af þessu í USA í sumar og setja þetta á pallinn líka.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 441
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf hagur » Sun 18. Feb 2018 14:58

Já þetta virkar eiginlega bara alveg eins þetta á að gera. Customer supportið hjá þeim er frábært. Það er t.d ástæðan fyrir að ég er með tvær. Keypti original version í USA í fyrra og víraði hana við dyrabjölluspenninn sem ég var með. Allt í einu hætti hún svo að taka hleðslu og sagðist bara vera á batterý-power. Ég talaði við Ring og sagði þeim frá vandamálinu. Eftir allskonar ttouble-shooting þá buðust þeir til að senda mér nýja. Ég spurði í gamni hvort þeir væru til í að senda mér pro útgáfuna og ég myndi borga mismuninn ($50). Það var ekkert mál, þeir sendu mér Pro útgáfuna, rukkuðu mig svo hvorki um 50 dollarana né hina bjölluna. Ég fékk semsagt bara að eiga hana áfram. Nú er hún bara við bakdyrnar hjá mér og gengur fínt á batteríunum. Þarf að hlaða hana a c.a 2 mán fresti.

Er að borga tvöfalda áskrift, c.a 6 dollara á mánuði.

Ég myndi alveg kaupa svona aftur en helstu vandamálin sem fólk er að lenda í er tengt WIFI. Það eru ekki allir með sterkt WIFI við útidyrnar hjá sér. Ég setti upp Unifi net og er með einn punkt í forstofunni þannig að bjallan nær góðu sambandi.




Cascade
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf Cascade » Sun 18. Feb 2018 15:24

Takk fyrir flott svar

Hvort mæliru með að kaupa orginal eða pro?

Eg myndi vilja harðvíra (svo ég þurfi aldrei að hlaða)
Dyrabjallan mín er nu a 9vdc en þetta er þvi miður ac en þa bara fær maður annan spenni i smaspennutofluna


Svo er eg með dyrabjollu sem eg myndi vilja að ring myndi lata hringja, en synist að það eigi ekki að vera neitt mal

Ertu með eð meira með þessu?
Hurðaskynjara og fleira i t.d. z wave



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 441
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf hagur » Sun 18. Feb 2018 15:45

Pro allan daginn. Mun betri myndgæði og miklu betra og stillanlegra motion detection. Ég er með nokkur Ring Chime líka um allt hús.

Edit: Reyndar er Ring V2 með sambærileg myndgæði og Pro, en sama crap motion detection og original bjallan (PIR).

Er búinn að prófa að integrate-a þetta aðeins inn í SmartThings, þannig að ef það er hreyfing fyrir utan hjá mér á bilinu 00:00-07:00 þá kvikna ljósin í forstofunni (Philips Hue). Er ekki kominn með neina ST compatible hurðaskynjara eða neitt slíkt ennþá.




Cascade
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf Cascade » Sun 18. Feb 2018 16:21

Eg tek þa pro

En a einhver Ring camera

https://shop.ring.com/collections/security-cams

Er að soa hvort þetta væri ekki sniðugt a bakvið husið

Þetta ljos ætti að vera lika sem 'þjofafæla'

Edit
Ertu þá ekki með einhvern hub til að samtengja virkni?




Cascade
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf Cascade » Mán 19. Feb 2018 00:08

marinop skrifaði:Góður þráður!

Ég er sjálfur með
* Smartthings (US version), teppalagði húsið með xiaomi zigbee skynjurum sem eru að virka vel og hengi presence sensor á grunnskólastelpuna.
* Google Home x2 (einn venjulegan og einn mini) og sé að ég þarf að fjárfesta í nokkrum mini í viðbót því þetta er notað töluvert á heimilinu.
* Ring dyrabjöllu V2 og Ring Floodcam.
* Nokkur Hue ljós (flutti fyrir nokkrum mánuðum í stærra húsnæði og ákvað eftir það að fara í Tradfri frekar - fer betur með veskið).
* Slatta af ikea tradfri ljósum og perum og er mjög pirraður yfir því hversu hægt það gengur hjá IKEA að innleiða support fyrir google home! Ég veit að ég get parað ljósin við hue hubbinn en er þrjóskur og vil bíða og sjá hvernig eðlilegt integration virkar við tradfri höbbinn.
* Ódýrar xiaomi kína inni-myndavélar sem ég geri ráð fyrir því að séu ekki "öruggar", svo þær eru tengdar við xiaomi power socket (zigbee) sem gefur þeim bara straum þegar smartthings fer á "away".

Sá einhvern minnast á Actiontiles fyrir Smartthings - hef ekki skoðað það og nú hef ég eitthvað að gera í kvöld!



Sæll,

Hvernig eru Xiaomi skynjararnir að virka?
Tókstu engan reykskynjara frá Xiaomi

https://www.aliexpress.com/item/Origina ... autifyAB=0

Ertu með þessa hurðaskynjara?

https://www.aliexpress.com/item/5pcs-Xi ... autifyAB=0

Ertu með e-ð fleira sniðugt frá þeim?
Er að hugsa um að byrja í þessu og þá munar svakalega hvort hvert stykki skynjari kosti $10 eða $50




marinop
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 22. Ágú 2010 15:41
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf marinop » Þri 20. Feb 2018 00:06

Já, er með þessa skynjara og þeir eru að virka vel. Smá hark að synca þá, en góðar leiðbeiningar á netinu og maður kemst upp á lagið með það. Ég er með um 12 stykki og það er einn sem er með vesen - mögulega er bara batteríið búið :)

Hef ekki skoðað reykskynjarana, væri áhugavert að prófa. Myndi googla aðeins fyrst hvort það sé til device handler (DH) kóði til að láta hann virka með ST.

(edit) Það er greinilega til DH og þessi græja virðist vera að virka ágætlega: https://community.smartthings.com/t/release-beta-xiaomi-honeywell-zigbee-smoke-detector/94790

(2nd edit) Er með hreyfiskynjara (https://goo.gl/8TNV2g) og hitanema (https://goo.gl/bja6Vw) frá xiaomi líka.




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf mainman » Mið 21. Feb 2018 06:21

gorkur skrifaði:
GullMoli skrifaði:Þekki einn sem er með Blink myndavélar heima hjá sér. Þetta hljómar virkilega sniðugt og myndgæðin eru lygilega góð miðað við það að þetta er 100% þráðlaust, engin rafmagnssnúra eða annað.

Batterý sem á að duga í 2 ár.
Ein skrúfa per myndavél til að festa.
Hreyfi og hitaskynjari (tekur eingöngu upp ef það er hreyfing eða hitabreyting).
Nightvision.
Getur fengið alerts ef myndavélin pickar upp hreyfingu.
Getur opnað hverja einustu myndavél og horft á feedið.

Svo eru þeir að fara koma með dyrabjöllu líka.

https://blinkforhome.com

Amazon voru að kaupa fyrirtækið í Desember svo það verður áhugavert að sjá hvernig þetta þróast.



Nova eru að selja Blink myndavélarnar á fínum prís. Er einmitt að spá í annað hvort Blink eða Arlo Pro, finnast Arlo bara vera frekar dýrar



Ég var einmitt kominn með músarbendilinn á buy now með þessa Blink myndavél.
Virkar þetta ekki með Smartthings?
Ég er á sumum stöðum að lesa að þetta virki ekki en aðrir segjast vera ánægðir með þetta saman.
Eruð þið með einhverja reynslu af þessu eða þekkið þið þetta?




bogi
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 21. Okt 2011 19:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf bogi » Mið 21. Feb 2018 11:34

skyttan5 skrifaði:Ég hef verið að reyna að lesa mér til um forrit eða stýrikerfi til að sjá um "home automation" og þá sérstaklega "openhab2" og "home assistant" og keyra þetta á pc eða rasperry pi. Báðar lausnirnar virðast krefjast nokkurrar forritunarþekkingu sem ég hef ekki svo mikill tími myndi fara í að lesa sér til og læra áður en ég gæti farið að nota þessar lausnir. Ég vil helst vera með notendaviðmót þar sem maður smellir á takka og velur stillingar af lista í stað þess að eiga við config skjöl eða forrita.

Er Smartthings besta lausnin fyrir hinn venjulegan mann sem langar að færa sig í Snjall heimili eða eru til aðrar lausnir sem mælt er með?


Ég setti upp Home Assistant á rasperry pi3 hjá mér (með mikilli aðstoð) þar sem ég hef enga forritunarþekkingu, en er um það bil að gefast upp. Ég er hættur að nenna að "hringja í vin" til að fá aðstoð við að setja inn einhverja kóða sem virka stundum og stundum ekki.
Ég var einmitt líka búinn að sveiflast á milli OpenHab og Home Assistant áður en ég setti þetta upp, en ætla núna að prufa OpenHab, það virðist vera orðið svolítið notendavænna miðað við þetta myndband:

https://www.youtube.com/watch?v=JBWFIkqL98o

En halelúja hvað ég var ánægður að fynna þetta spjall, ég er ekki sá eini með brennandi áhuga á þessum málum :-).




skyttan5
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 27. Okt 2016 12:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf skyttan5 » Mið 21. Feb 2018 15:35

bogi skrifaði:
skyttan5 skrifaði:Ég hef verið að reyna að lesa mér til um forrit eða stýrikerfi til að sjá um "home automation" og þá sérstaklega "openhab2" og "home assistant" og keyra þetta á pc eða rasperry pi. Báðar lausnirnar virðast krefjast nokkurrar forritunarþekkingu sem ég hef ekki svo mikill tími myndi fara í að lesa sér til og læra áður en ég gæti farið að nota þessar lausnir. Ég vil helst vera með notendaviðmót þar sem maður smellir á takka og velur stillingar af lista í stað þess að eiga við config skjöl eða forrita.

Er Smartthings besta lausnin fyrir hinn venjulegan mann sem langar að færa sig í Snjall heimili eða eru til aðrar lausnir sem mælt er með?


Ég setti upp Home Assistant á rasperry pi3 hjá mér (með mikilli aðstoð) þar sem ég hef enga forritunarþekkingu, en er um það bil að gefast upp. Ég er hættur að nenna að "hringja í vin" til að fá aðstoð við að setja inn einhverja kóða sem virka stundum og stundum ekki.
Ég var einmitt líka búinn að sveiflast á milli OpenHab og Home Assistant áður en ég setti þetta upp, en ætla núna að prufa OpenHab, það virðist vera orðið svolítið notendavænna miðað við þetta myndband:

https://www.youtube.com/watch?v=JBWFIkqL98o

En halelúja hvað ég var ánægður að fynna þetta spjall, ég er ekki sá eini með brennandi áhuga á þessum málum :-).


Sæll Bogi, bestu þakkir fyrir þetta. Það verður forvitnilegt að heyra hvernig þér gengur með openhab2



Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2462
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf GullMoli » Mið 21. Feb 2018 16:15

mainman skrifaði:
gorkur skrifaði:
GullMoli skrifaði:Þekki einn sem er með Blink myndavélar heima hjá sér. Þetta hljómar virkilega sniðugt og myndgæðin eru lygilega góð miðað við það að þetta er 100% þráðlaust, engin rafmagnssnúra eða annað.

Batterý sem á að duga í 2 ár.
Ein skrúfa per myndavél til að festa.
Hreyfi og hitaskynjari (tekur eingöngu upp ef það er hreyfing eða hitabreyting).
Nightvision.
Getur fengið alerts ef myndavélin pickar upp hreyfingu.
Getur opnað hverja einustu myndavél og horft á feedið.

Svo eru þeir að fara koma með dyrabjöllu líka.

https://blinkforhome.com

Amazon voru að kaupa fyrirtækið í Desember svo það verður áhugavert að sjá hvernig þetta þróast.



Nova eru að selja Blink myndavélarnar á fínum prís. Er einmitt að spá í annað hvort Blink eða Arlo Pro, finnast Arlo bara vera frekar dýrar



Ég var einmitt kominn með músarbendilinn á buy now með þessa Blink myndavél.
Virkar þetta ekki með Smartthings?
Ég er á sumum stöðum að lesa að þetta virki ekki en aðrir segjast vera ánægðir með þetta saman.
Eruð þið með einhverja reynslu af þessu eða þekkið þið þetta?


Ég get því miður ekki svarað þessu. Sá sem ég þekki er held ég bara að nota hugbúnaðinn sem fylgir. Hann er reyndar með Ring dyrabjöllu sem hann segist ætla að skipta út fyrir Blink um leið og þær verða fáanlegar, hann er ekki alveg nægilega sáttur við Ring bjölluna, man ekki ástæðuna.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


frappsi
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf frappsi » Mið 21. Feb 2018 17:11

Var ekki svaka fjaðrafok núna nýlega því Blink lokuðu á SmartThings stuðninginn og það þarf að fara í gegnum IFTTT núna?
Verður spennandi að sjá hvernig dyrabjallan frá þeim kemur út. Eina sem ég hef fundið um mögulega upplausn á henni er "HD" og ég get ekki séð að það sé PIR nemi á henni sem þýðir væntanlega "advanced motion detection" sem gerir hana að áhugaverðum kost samanborið við Ring Pro. Og ekkert gjald fyrir geymslu á upptökum.




joispoi
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2014 10:33
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf joispoi » Mið 21. Feb 2018 19:55

Ég skellti svona dóti í húsið hjá mér, byrjaði fyrir um tveim árum og keypti mér eftir nokkra yfirlegu Fibaro HC2 stjórntölvu. Mér sýndist þá að flestir sem væru í alvöru í þessu væru með Fibaro HC2 eða Vera. Fibaro sýndist mér almennt vera með betri stuðning við z-wave endaskynjara en aðrar stýringar, þ.e. almennt virka þeir á móti þeirri stjórnstöð. Stjórnstöðin hefur komið mjög vel út. Mér skilst að hún sé flokkuð í Bandaríkjunum sem eitthvað sem þurfi rafvirkja til að setja upp og því sé hún ekki eins áberandi í google leit og hún ætti að vera, en Evrópumegin er hún vinsæl. Hún þarf ekki að "tala heim" þó að ég tengi mína út á internetið til að fá farsímaappið til að virka, þ.e. hún virkar þó að internetið detti niður, þó maður fái þá ekki skilaboð í símann ef maður er út í bæ á meðan.
Er núna kominn með einhversstaðar milli 100 og 200 skynjara en er í frekar stóru húsi, stýri í rauninni flestu sem hægt er að stýra með rafmagni með þessu. Ef ég tek nokkur atriðið út sem dæmi:
* Búinn að prófa ýmsa ofnstilla, Danfoss hefur verið með bestu hingað til en þeir eru mjög næmir á tengingu og eiga til að detta út ef maður er með ofna út í horni. Er núna búinn að skipta þeim flestum út yfir í Fibrao ofnastillana sem komu út núna í nóvember. Sniðugt við þá er að maður getur keypt með þeim lítinn skynjara (svipað stórt og tíkall) sem maður setur einhversstaðar út í herbergið, ofnstillirinn reynir þá að stilla sig þannig að hann viðhaldi föstu hitastigi við þann skynjara. Virkar vel hingað til.
* Búinn að tengja loka á hitaveitugrindina þannig að ég get látið renna í heita pottinn eða setja garðúðara í gang gegnum HC2.
* Einnig setti ég loka á snjóbræðsluna, get opnað hann til að gefa boost inn á bræðsluna. Setti líka hitaskynjara á returinn á bræðslunni þannig að ég get séð hvaða hitastig er að koma til baka af henni. Ef það er ákveðið hitastig úti loka ég alveg á boostið, þá lekur ekkert með inn á hana.
* Bjó einnig til smá dót til að fylgjast með heitavatnsnotkuninni í rauntíma. Setti upp raspberry pi tölvu með usb cam og læt camið taka video af heitavatnsmælinum. Mælirinn er með nokkra vísa sem snúast á þeim hraða sem notkunin er. Með því að setja upp myndgreiningarforrit á raspberry-inn mæli ég hvenær mælirinn sem snýst einn hring fyrir hvern lítra fer yfir ákveðna punkta sem myndagreiningarforritið fylgist með. Er með tvo punkta þannig að ég get mælt með nákvæmi upp á hálfan lítra. Þetta set ég í lítinn gagnagrunn á raspberry-inn og setti upp jobb á henni sem teiknar upp súlurit yfir notkunina. Þá mynd tek ég síðan inn á HC2 tölvuna og get séð myndina innan um önnur "object" þar og séð þar notkun per mínútu yfir ákveðin tímabil, uppsafnaða notkun síðasta hálftíma, síðustu 6 tíma o.s.frv.
* Heitavatnsnotkun hússins núna hefur lækkað um ca. 40% síðan ég setti þetta húsastýringarkerfi upp.
* Skrúfaði upp stóra android spjaldtölvu við aðalinnganginn þannig að þegar ég kem inn sé ég strax yfirlitsmynd yfir húsið, hvort viðvörunarkerfið sé á, hve langt er síðan allar hurðir sem leiða inn í húsið voru opnaðar eða bílskúrinn voru opnaðar osfrv. Alltaf þegar einhver opnar inngang inn í húsið fæ ég skilaboð í símann.
* Það er erfitt að finna gott viðvörunarkerfi sem styður z-wave, ég smíðaði þess vegna eigið. Ég get alveg sætt mig við að nota símann eða spjaldtölvu til að sjá hvort viðvörunarkerfið er á og taka af og setja á en aðrir íbúar hússins vilja heyra píp þegar það er sett á eða tekið af. Ég setti því upp takkaborð í forstofunni og tengdi það inn á Fibaro Universal sensor. Setti síðan upp arduino rás með mini hátalara og tengdi það inn á HC2 sem þrjá rofa, einn rofinn gefur hægt píp, næsti hratt píp og síðasti samfelldan tón. Þegar það er komið er auðvelt að forrita HC2-inn þar sem auðvelt er að stýra rofum með henni, þannig að maður byrjar með hægt píp, 20 sek seinna hratt píp og loks samfellt píp og eftir það að setja HC2 í öryggisham. Öfugt þegar maður kemur heim, þá heyrist samfellt píp þegar maður opnar einhverja útidyrahurð, maður slær inn kóða á takkaborðið og slekkur þá á pípinu og tekur úr öryggisham. Annars fer sírena í gang eftir hálfa mínútu og ég fæ skilaboð í símann. Það er til margar týpur af z-wave sírenum þannig að það er ekki mikið mál með þær.
* Setti upp þrjár öryggismyndavélar sem taka myndir í allar áttir frá húsinu og eina inn í bílskúr. Þær tengast inn í HC2 þannig að ég get skoðað þær úr HC2 interface-inu og kemst hjá því að láta misjafna aðila úti í heimi fá upplýsingar úr myndavélunum. Einnig tengi ég þær í Synology Nas box sem er vel lokað af í húsinu, og geymi þar upptökur úr þeim "hlaupandi" í eina viku.
* Öll ljós eru tengt inn í kerfið, velflest með dimmar og flestar innstungur. Auðvelt er að sjá rafmagnsnotkun per tæki þannig, þ.e. stýringarnar mæla hve mörg wött hafa farið í gegnum þær og maður getur séð það bæði sem rauntímagildi eða sem línurit yfir tíma, per tæki eða per svæði/herbergi eða húsið.
* Reykskynjarar, gasskynjarar, hurðaskynjarar, vatnsskynjarar, ledstýringar (bæði hvítar og RGB) eru einnig þar sem það þarf. Er t.d. með hreyfiskynjara þegar maður gengur inn í þvottahúsið sem kveikir sjálfkrafa ljósin og slekkur á þeim aftur eftir hálftíma. Virkar ekki merkilegt en ótrúlega þægilegt eftirá.
* Setti upp z-wave hallaskynjara á bílskúrshurðina þannig að ef reynt er að spenna hana upp hana fæ ég boð.
* Sonos hljómtækin eru einnig tengt inn á kerfið.
* Setti upp z-wave veðurstöð, hún gerir svosem ekkert gagn annað en hægt er að sjá hitastig, vind osfrv. á henni. Er samt einnig með stakan z-wave hitaskynjara úti sem ég nota til að fylgjast með hitastiginu þar, t.d. til að geta slökkt á boostið inn á snjóbræðsluna ef hitastigið fer yfir ákveðnar plúsgráður.
* Setti saman stýringar fyrir gluggatjöld, keypti rúllugardínur í nokkur herbergi úr Rúmfatalagernum og Ikea og set langan mótor inn í þá, svipað og þessi, finn ekki nákvæmlega þá sem ég notaði núna, https://www.aliexpress.com/item/AC-100- ... autifyAB=0, tengi þá síðan við Qubino Flush shutter DC og stýri þessu loks með Philio tech snúningshnappi sem tengist inn á HC2, get snúið honum og ákveðið þannig hvað tjöldin eiga að dragast mikið upp.
* Síðan eru takkaborð hér og þar um húsið, t.d. við svefnherbergið hjá mér get ég smellt á takka og þá slökkna öll ljós á heimilinu nema við herbergið. Önnur takkaborð eru með ýmsar forritaðar "scenes".
* Tengdi líka Fibaro universal sensor inn á útidyraopnunina og núverandi dyrabjöllu, þannig að ef einhver hringir bjöllunni fæ ég skilaboð. Ef ég vil get ég opnað dyrnar með símanum, t.d. ef að lykill gleymist hjá barni sem er að koma úr skólanum, þ.e. ég setti upp rofa og sendi straum gegnum hann inn á segullokann sem opnar dyrnar og forrita það þannig að hann gefi strauminn í 3 sek í einu.
* Nýjasta græjan er Fibaro doorbell, var að koma út núna fyrir jól. Er ekki búinn að setja hana upp úti, þarf að smíða nýja festingu þar sem hún er hringlaga. Er búinn að prófa að tengja hana upp inni og lofar góðu. https://www.fibaro.com/en/products/inte ... -doorbell/. Er með HDR myndavél, hitara, tengist í símann þannig að ég fæ "hálfgert" símtal þegar einhver smellir á takkann og fleira sniðugt.




elri99
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf elri99 » Lau 24. Feb 2018 13:35

Joispoi virðist hafa sett menn alveg út af laginu – alvöru gaur.

Hér er smá umfjöllun um útibjöllur:
https://www.pcmag.com/roundup/358684/the-best-video-doorbells




Höfundur
kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 676
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf kjartanbj » Fim 01. Mar 2018 12:01

Pantaði mér slatta af Sonoff wifi switchum/relay'um , Flassaði þá síðan með custom firmware til að losna við kínverska firmware'ið og þetta custom firmware er með Smartthings stuðning, þannig núna get ég tengt nánast hvað sem er við smartthings og stýrt straum að því úr símanum , nýtist aðalega við lampa og aðra hluti sem taka ekki meira en 10Amp , annars er hægt að fá 16amp svona líka , ætla nota þetta við ljós sem ég get ekki sett snjallperur í , sérstaklega hentugt er að þetta kostar ekki neitt eða ca 500kr stykkið

Hugsa að ég muni setja þetta td við ljósin í eldhús innréttingunni svo ég geti stýrt þeim með scenes í smartthings og Alexa




Höfundur
kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 676
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf kjartanbj » Fim 01. Mar 2018 12:08

Mynd



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 441
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf hagur » Fim 01. Mar 2018 12:26

kjartanbj skrifaði:Pantaði mér slatta af Sonoff wifi switchum/relay'um , Flassaði þá síðan með custom firmware til að losna við kínverska firmware'ið og þetta custom firmware er með Smartthings stuðning, þannig núna get ég tengt nánast hvað sem er við smartthings og stýrt straum að því úr símanum , nýtist aðalega við lampa og aðra hluti sem taka ekki meira en 10Amp , annars er hægt að fá 16amp svona líka , ætla nota þetta við ljós sem ég get ekki sett snjallperur í , sérstaklega hentugt er að þetta kostar ekki neitt eða ca 500kr stykkið

Hugsa að ég muni setja þetta td við ljósin í eldhús innréttingunni svo ég geti stýrt þeim með scenes í smartthings og Alexa


Hvaða firmware settirðu inná þetta og hvaða tutorial fylgdirðu?

Ég flashaði einn svona um daginn, en fékk hann ekki til að broadcasta neinu WIFI. Prófaði svo annað firmware og þá fékk ég upp WIFI frá honum en ekkert web interface til að configa hans, eins og átti að gerast, heldur bara SSH aðgang (sem virkaði svo ekkert).




Höfundur
kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 676
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf kjartanbj » Fim 01. Mar 2018 13:06

https://community.smartthings.com/t/rel ... s/45957/45

notaði þennan, þetta er eitthvað fork af EspEasy, bara nota alternative flashing method semsagt nodemcu sem er þarna efst og svo þarf eftir að þú setur í samband eftir flash að halda inni takkanum í svona 10+ sek þá byrjar hann að broadcasta SSID tengir þig við það með configme sem key og stillir þitt wifi inn og hann endurræsist og tengist wifi hjá þér, tengir þig svo við IP sem hann fær



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf lukkuláki » Fim 01. Mar 2018 14:13

kjartanbj skrifaði:Mynd



Er CE merking á þessu? ég sá ekkert slíkt og lagði ekki í að panta svona um daginn


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 676
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf kjartanbj » Fim 01. Mar 2018 14:50

Já það er ce merking á þessu




Höfundur
kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 676
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf kjartanbj » Lau 03. Mar 2018 09:01

Þeir eru CE merktir og var ekkert mál að fá þá senda, komu bara með pósti




Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 654
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Smart homes - Snjall heimili

Pósturaf Televisionary » Lau 03. Mar 2018 20:39

Hvernig eru öryggismál í þessu? Er eitthvað stórmál að skipta um firmware á þessu? Ég pantaði tvo til prufu.

kjartanbj skrifaði:https://community.smartthings.com/t/release-sonoff-sonoff-th-s20-dual-4ch-pow-touch-device-handler-smartapp-5-10-smart-switches/45957/45

notaði þennan, þetta er eitthvað fork af EspEasy, bara nota alternative flashing method semsagt nodemcu sem er þarna efst og svo þarf eftir að þú setur í samband eftir flash að halda inni takkanum í svona 10+ sek þá byrjar hann að broadcasta SSID tengir þig við það með configme sem key og stillir þitt wifi inn og hann endurræsist og tengist wifi hjá þér, tengir þig svo við IP sem hann fær