Hvar kaupir maður hljóðnema?

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 9
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Hvar kaupir maður hljóðnema?

Pósturaf Swanmark » Þri 09. Jan 2018 21:38

Er að skoða t.d. Audio technica AT 2020 hér, á 30 þúsund, en hann er á 99 dollara á Amazon.. Gæti skilið 20 þúsund vegna þess að við erum úti í rassgati.

Eru einhverjar búðir sem ég gæti skoðað sem eru með Audio Technica mic eða sambærilegt?


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 966
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 8
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?

Pósturaf halldorjonz » Þri 09. Jan 2018 21:47

Ertu aðnæ spa til að vera i pc og spjalla i gegnum leiki eða ts með félögum? Eða eitthvað meira? Þvi ef það fyrra þa er þetta algjort overkill
Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 9
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?

Pósturaf Swanmark » Þri 09. Jan 2018 22:03

halldorjonz skrifaði:Ertu aðnæ spa til að vera i pc og spjalla i gegnum leiki eða ts með félögum? Eða eitthvað meira? Þvi ef það fyrra þa er þetta algjort overkill

Hehe já. Er með condenser mic núna en hann bara var að deyja. Veit að þetta er frekar tilgangslaust, en hey, afhverju ekki að hljóma vel? :)


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

steinarsaem
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?

Pósturaf steinarsaem » Þri 09. Jan 2018 22:20

Blue Snowball hjá Tölvutek er mjög fínn, bara skoða reviews og svona.
Svo er Razer Seiren á tilboði hjá tl núna.Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1192
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 251
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?

Pósturaf kiddi » Þri 09. Jan 2018 22:22
Skjámynd

Snorrlax
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
Reputation: 4
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?

Pósturaf Snorrlax » Þri 09. Jan 2018 22:24

https://elko.is/tolvur/hljodnemar-fyrir-tolvur

Blue hljóðnemarnir eru frekar góðir, getur líka fundið einhverja aðra í hljóðfærabúðum sem nota USB. (Blue Yeti kostar btw 30þús í Tölvutek og 20 þús í Elko)


i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 9
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?

Pósturaf Swanmark » Mið 10. Jan 2018 01:27

kiddi skrifaði:https://www.hljodfaerahusid.is/
http://www.tonastodin.is/
http://rin.is/
http://www.pfaff.is
http://gitarinn.is/

Margar íslensku búðirnar eru stundum mjög sanngjarnar á verðum.


Takk fyrir þetta :)

Snorrlax skrifaði:https://elko.is/tolvur/hljodnemar-fyrir-tolvur

Blue hljóðnemarnir eru frekar góðir, getur líka fundið einhverja aðra í hljóðfærabúðum sem nota USB. (Blue Yeti kostar btw 30þús í Tölvutek og 20 þús í Elko)


Þakka ábendinguna, en hef ekki áhuga á Blue Microphones.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5874
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 306
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?

Pósturaf worghal » Mið 10. Jan 2018 03:01

Swanmark skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Ertu aðnæ spa til að vera i pc og spjalla i gegnum leiki eða ts með félögum? Eða eitthvað meira? Þvi ef það fyrra þa er þetta algjort overkill

Hehe já. Er með condenser mic núna en hann bara var að deyja. Veit að þetta er frekar tilgangslaust, en hey, afhverju ekki að hljóma vel? :)

það besta sem þú getur gert fyrir fólkið sem þarf að hlusta á þig er að gefa þeim góð gæði. :happy


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 9
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?

Pósturaf Swanmark » Mið 10. Jan 2018 03:52

worghal skrifaði:
Swanmark skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Ertu aðnæ spa til að vera i pc og spjalla i gegnum leiki eða ts með félögum? Eða eitthvað meira? Þvi ef það fyrra þa er þetta algjort overkill

Hehe já. Er með condenser mic núna en hann bara var að deyja. Veit að þetta er frekar tilgangslaust, en hey, afhverju ekki að hljóma vel? :)

það besta sem þú getur gert fyrir fólkið sem þarf að hlusta á þig er að gefa þeim góð gæði. :happy


Nákvæmlega, þoli ekki þessa:
Mynd

:crazy


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2064
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 164
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?

Pósturaf DJOli » Mið 10. Jan 2018 08:19

Ég keypti mér MXL Tempo usb mæk hjá hljóðfærahúsinu á eins og 27þús með gólfstand og pop filter fyrir 3-4 árum síðan, og ég sé alls ekki eftir því.Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 730
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 37
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?

Pósturaf Squinchy » Mið 10. Jan 2018 08:44

Ég er að nota MXL 2006 keyrt af Presonus 22VSL og fæ regglulega hrós fyrir hlómgæði frá meðspilurum, en þú þarft að keyra phantom power inn á þennan með t.d. Presonus iOne
Kemur út í 36K + eitthvað af aukahlutum eins og XLR snúru og stand en fyrir vikið hefur þú mjög gott coltrol á hljóð styrk á mic og góðan magnara fyrir headphone.
Overkill? Sure.
Myndi ég fara aðra leið ef ég væri að kaupa núna? Hell no!

Ef þú ert að leita af USB þá lookar XML Tempo mjög vel á aðeins 18K
Specs:
http://www.mxlmics.com/microphones/usb/Tempo/


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 53
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?

Pósturaf Black » Mið 10. Jan 2018 08:55

Margir sem kaupa Webcam og nota sem mic.
Þar færðu góð hljóðgæði og hún snýr beint að þér sem lætur hana virka vel í voice activation á ts og discord :)


CPU:i7 7700k | MB:asus Z270F Strix | GPU:Asus 1080 strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: Evga 750w | Case:Corsair 275R | Logitech G513 | Logitech G633 | Logitech G-PRO| Logitech G13

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?

Pósturaf kizi86 » Mið 10. Jan 2018 12:53

https://antlionaudio.com/products/modmic-5 hef átt original modmic, og modmic 4, og hefur reynslan sýnt að hver ný útgáfa er þeim mun betri, er sjálfur að fara að panta mér modmic 5. sem on earphone mic, þá er þetta bara það besta sem til er (samkvæmt minni reynslu og skoðun)


AsRock Fatal1ty Z77 Professional Intel 3770K@4.4GHz Asus GTX 980OC Strix 4GB GeiL Leggera DDR3 2x4GB@2133MHz 1.5TB Seagate Barrracuda 7200rpm stýrikerfi: Crucial m4 240GB SSD 2TB Hitachi 7200rpm 27" 1440p Shimian IPS LED WD RED 4TB 3TB WD Green Aerocool XpredatorAerocool X-Strike 1100w PSU


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 9
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?

Pósturaf Swanmark » Fim 11. Jan 2018 19:32

Black skrifaði:Margir sem kaupa Webcam og nota sem mic.
Þar færðu góð hljóðgæði og hún snýr beint að þér sem lætur hana virka vel í voice activation á ts og discord :)

Mynd

Squinchy skrifaði:Ég er að nota MXL 2006 keyrt af Presonus 22VSL og fæ regglulega hrós fyrir hlómgæði frá meðspilurum, en þú þarft að keyra phantom power inn á þennan með t.d. Presonus iOne
Kemur út í 36K + eitthvað af aukahlutum eins og XLR snúru og stand en fyrir vikið hefur þú mjög gott coltrol á hljóð styrk á mic og góðan magnara fyrir headphone.
Overkill? Sure.
Myndi ég fara aðra leið ef ég væri að kaupa núna? Hell no!

Ef þú ert að leita af USB þá lookar XML Tempo mjög vel á aðeins 18K
Specs:
http://www.mxlmics.com/microphones/usb/Tempo/


Einmitt svona eitthvað sem ég er til í, skoða þetta betur, takk :D


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1142
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 32
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?

Pósturaf demaNtur » Fim 11. Jan 2018 22:50

Ég var í sömu hugleiðingum og þú..

Ákvað að prufa að panta mér TONOR mic, með fylgir borðstatíf popfilter... Mikið helvíti sem þetta kom á óvart, kostaði mig rétt rúmlega 5þúsund krónur heim komið.. Bang for the buck :happy :happy

>> TONOR á amazon.com <<

*NOTE* Ég nota micinn aðallega í tölvuleiki og símtöl erlendis, hef ekki prufað að taka upp neinn söng á honum, enda myndi mín söngrödd mest líklega eyðinleggja dótið :-#


Xigmatek Eris - i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 1080GTX
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Ducky Shine 7 - HyperX Cloud Alpha - Zowie EC1-A - The Glorious 3XL 61cm x 121cm