íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

jonfr1900
Ofur-Nörd
Póstar: 253
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide

Pósturaf jonfr1900 » Lau 27. Apr 2019 23:43

Milly76 skrifaði:Var að prufa að nota þennan lista til að horfa á iptv inu án þess að nota kodi en get ekki séð rúv eða rúv 2. Getur verið að það sé 1080 púnktar enþá þar. Er bara með 4G net.
Langar rosalega í lista sem ég get horft á íslensku rásirnar en er í Danmörku og mamma í heimsókn hjá mér.


Rúv er með app fyrir Android TV sem heitir Sjónvarpið.
NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide

Pósturaf NiveaForMen » Sun 28. Apr 2019 10:23

Tengt en samt ekki, er vitað um einhvern möguleika til að fá 888 textann virkan á netstrauminn?
skyttan5
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 27. Okt 2016 12:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide

Pósturaf skyttan5 » Mán 29. Apr 2019 16:30

Hermsbjo skrifaði:Þetta er algjör snilld og virkar vel í kodi og iptv pluggin í PleX. Ég var búinn að setja upp xteve á tölvunni hjá mér í þeirri von um að ég gæti tengt þetta beint við liveTV / dvr í PleX, en PleX spilar ekki m3u8 strauma.
Vitið þið hvort það er hægt að fá rúv straum í m3u þannig að það virki með PleX dvr?


já eins og stendur hér rétt fyrir ofan getur þú sett upp Telly (https://github.com/tellytv/telly) og þá virkar þetta vel með Plex.
Ég er að nota það með fínum árangri.
Hermsbjo
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 27. Apr 2019 19:04
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide

Pósturaf Hermsbjo » Þri 30. Apr 2019 17:10

skyttan5 skrifaði:
Hermsbjo skrifaði:Þetta er algjör snilld og virkar vel í kodi og iptv pluggin í PleX. Ég var búinn að setja upp xteve á tölvunni hjá mér í þeirri von um að ég gæti tengt þetta beint við liveTV / dvr í PleX, en PleX spilar ekki m3u8 strauma.
Vitið þið hvort það er hægt að fá rúv straum í m3u þannig að það virki með PleX dvr?


já eins og stendur hér rétt fyrir ofan getur þú sett upp Telly (https://github.com/tellytv/telly) og þá virkar þetta vel með Plex.
Ég er að nota það með fínum árangri.Ég var búinn að prófa það en fæ það ekki til að virka, kemur alltaf "unable to process stream". Ég er ekki að átta mig á því hvað ég er að gera vitlaust
IngoVals
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 02. Des 2014 17:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide

Pósturaf IngoVals » Sun 05. Maí 2019 22:27

Er einhver ávinningur á að nota Telly versus að nota bara simple plugin eins og þetta?
skyttan5
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 27. Okt 2016 12:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide

Pósturaf skyttan5 » Mán 06. Maí 2019 12:25

Hermsbjo skrifaði:
skyttan5 skrifaði:
Hermsbjo skrifaði:Þetta er algjör snilld og virkar vel í kodi og iptv pluggin í PleX. Ég var búinn að setja upp xteve á tölvunni hjá mér í þeirri von um að ég gæti tengt þetta beint við liveTV / dvr í PleX, en PleX spilar ekki m3u8 strauma.
Vitið þið hvort það er hægt að fá rúv straum í m3u þannig að það virki með PleX dvr?


já eins og stendur hér rétt fyrir ofan getur þú sett upp Telly (https://github.com/tellytv/telly) og þá virkar þetta vel með Plex.
Ég er að nota það með fínum árangri.Ég var búinn að prófa það en fæ það ekki til að virka, kemur alltaf "unable to process stream". Ég er ekki að átta mig á því hvað ég er að gera vitlaust

Sæll,
ég get eiginlega ekki greint hvað það er sem er rangt í uppsetningunni nema sjá "config" file hjá þér.
skyttan5
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 27. Okt 2016 12:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide

Pósturaf skyttan5 » Mán 06. Maí 2019 12:27

IngoVals skrifaði:Er einhver ávinningur á að nota Telly versus að nota bara simple plugin eins og þetta?

Mér finnst viðmótið í Plex mun aðgengilegra heldur en að fara í plugins. Og svo er auðvitað möguleikinn á að taka upp efni í stað þess að streyma eingöngu. En svo ef þú bætir við einhverri IPTV áskrift þá verður þetta nauðsynlegt með þann fjölda stöðva.Skjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 119
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide

Pósturaf russi » Mán 06. Maí 2019 22:59

Má líka nefna að Plug-Ins flipin er á útleið í Plex, hann er þegar dottinn út í nokkrum viðmótum
IngoVals
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 02. Des 2014 17:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide

Pósturaf IngoVals » Lau 07. Sep 2019 12:48

Nú endurvek ég upp gamlan þráð. skyttan5 benti hér á Telly, ég er að setja það upp hjá mér en rek augun í nokkra hluti sem documentation segir um það.

IT CANNOT BE AN M3U THAT LINKS TO ANOTHER M3U


Plex is not compatible with m3u8 streams


Alla vega virðist ég þá ekki að geta notað m3u fælinn sem er nefndur hérna. Eða hvað?

Sá fæll vísar í .m3u8, sem er kannski ekki það sama og að vísa í aðra m3u fæla.