Soundbar ráðleggingar


Höfundur
omare90
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Soundbar ráðleggingar

Pósturaf omare90 » Sun 03. Des 2017 13:55

Sælir félagar

Lofaði konuni soundbar í jólagjöf og er alveg lost í þeim málum.

Þarf ekkert endilega að vera 5.1 og ekki þurfa að vera HDMI in tengi á því.

Budgetið er á bilinu 50 - 100 þúsund.

Með hverju mælið þið?


Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf Tiger » Sun 03. Des 2017 14:15

Hef nákvæmlega engan samanburð, en ég keypti mér fyrir ári SONOS PlayBar og 2x Play1 og gæti ekki verið hamingjusamari. Bara þetta SONOS system er svo geggjað, geta spilað tónlist í gegnum wifi úr öllum tækjum ofl ofl.


Mynd

Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf vesi » Sun 03. Des 2017 14:31

er með SH-8 og er mjög sáttur, en seigi eins og tiger, hef engann samanburð

Edit:sáttur við soundið, en LG eru með þeim heimskasta "snjall"tækjum sem ég hef upplifað.(bæði tv og soundbar)


MCTS Nov´12
Asus eeePc


brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf brynjarbergs » Sun 03. Des 2017 14:55

Tiger skrifaði:Hef nákvæmlega engan samanburð, en ég keypti mér fyrir ári SONOS PlayBar og 2x Play1 og gæti ekki verið hamingjusamari. Bara þetta SONOS system er svo geggjað, geta spilað tónlist í gegnum wifi úr öllum tækjum ofl ofl.


Bættu við Sonos bassaboxinu og þú verður mind blown!




isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf isr » Sun 03. Des 2017 16:02

Keypti svona fyrir stuttu, mjög sáttur.

https://elko.is/samsung-3-1-hljo-stong-sv



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf Yawnk » Sun 03. Des 2017 16:06

isr skrifaði:Keypti svona fyrir stuttu, mjög sáttur.

https://elko.is/samsung-3-1-hljo-stong-sv

Tek undir með þessum, ég á svona og þetta hljómar mjög vel :happy




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1560
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf ColdIce » Sun 03. Des 2017 16:13

Yawnk skrifaði:
isr skrifaði:Keypti svona fyrir stuttu, mjög sáttur.

https://elko.is/samsung-3-1-hljo-stong-sv

Tek undir með þessum, ég á svona og þetta hljómar mjög vel :happy

Sama hér. Frábær hljómur og fer automatically í gang þegar ég kveiki á sjónvarpinu og slekkur sömuleiðis á sér með því. Bluetooth tengt og get tengt öll tæki við það þráðlaust til að spila tónlist.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf olihar » Mán 04. Des 2017 01:00

Aðeins yfir budget, Ég er með svona love it... Super þunnt á veggnum undir sjónvarpinu og bassinn getur verið á golfi eða vegg einhverstaðar annarstaðar þráðlaust.
https://www.rafland.is/product/glaesile ... ausum-bass

Harmon.PNG
Harmon.PNG (82.88 KiB) Skoðað 4534 sinnum



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6275
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf worghal » Mán 04. Des 2017 02:21



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf HalistaX » Mán 04. Des 2017 05:31

worghal skrifaði:https://www.netverslun.is/Hljod-og-mynd/Hljomtaeki/Heimabio/Heimabio-BOSE-SoundTouch-300-Soundbar/2_12204.action
svo bara byggja utan á þetta með tímanum :D

https://www.netverslun.is/Hljod-og-mynd ... 205.action
https://www.netverslun.is/Hljod-og-mynd ... 206.action

Djöfull væri þetta 3-way hellað, Worghal! Djöfull væri þetta hellað! :happy


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


BO55
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf BO55 » Mán 04. Des 2017 12:24

Ég var í þessari stöðu í haust, langaði að leggja gamla stóra 5.1 hljóðkerfinu mínu og fá mér eitthvað nettara. Ég fór út um allt, hlustaði á allt sem var í boði á því verði sem ég var búinn að hugsa mér (50-70 þús ca). Mér fannst Samsung hljóma best og verðið var rétt. Ótrúlegt hvað hljóðið er þétt og tært út úr þessu dóti. Keypti HW-K650 sem var á tilboði í Samsung Setrinu, var á 40 eða 50 þús (man ekki alveg, en var á 25% afslætti). Gerir allt sem ég vill að það geri - kveikir og slekkur sjálfkrafa á sér með sjónvarpinu, skilar flottu hljóði, bæði í tónlist og bíómyndum. Bassinn er góður og nettur, kem boxinu fyrir inni í sjónvarpsskápnum. Það munar öllu að hafa bassabox. Svo er það rúsínan að það er hægt að fá þráðlausa bakhátalara við kerfið á mjög góðu verði.
Ef þetta er upphæðin sem þú ert að spá í þá mundi ég klárlega skoða Samsung.




einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf einarbjorn » Mán 11. Des 2017 15:16

omare90 skrifaði:Sælir félagar

Lofaði konuni soundbar í jólagjöf og er alveg lost í þeim málum.

Þarf ekkert endilega að vera 5.1 og ekki þurfa að vera HDMI in tengi á því.

Budgetið er á bilinu 50 - 100 þúsund.

Með hverju mælið þið?


Ég er nú í sömu hugleðingum en bara fyrir forvitissakir, hvað keyptir þú? því ég er alveg lost ](*,)


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar


Höfundur
omare90
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf omare90 » Mán 11. Des 2017 16:02

einarbjorn skrifaði:
omare90 skrifaði:Sælir félagar

Lofaði konuni soundbar í jólagjöf og er alveg lost í þeim málum.

Þarf ekkert endilega að vera 5.1 og ekki þurfa að vera HDMI in tengi á því.

Budgetið er á bilinu 50 - 100 þúsund.

Með hverju mælið þið?


Ég er nú í sömu hugleðingum en bara fyrir forvitissakir, hvað keyptir þú? því ég er alveg lost ](*,)


https://elko.is/samsung-3-1-hljo-stong-sv

Keypti svona, mjög sáttur :) Mæli með því


Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2

Skjámynd

Drangur
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 24. Okt 2017 12:29
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf Drangur » Mán 11. Des 2017 20:18

Mæli með að kíkja í Tölvulistann á Glerártorgi og prófa Sonos-ið :)
annars er Lg sj8s mjög flott tæki



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2388
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 124
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf Black » Mán 11. Des 2017 20:35

Er með lg sj8s, hljómgæðinn eru mjög góð og soundbarinn sem slíkur er mjög góður.finnst samt lélegt að soundbarinn og lg sjónvarpið vinnur ekkert saman.tvær fjarstýringar og allt í sitthvorulagi


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf Vilezhout » Mán 11. Des 2017 22:11

Hef ekki skoðað það sem hefur komið frá öðrum framleiðendum frá því að ég verslaði minn soundbar en ég er með Yamaha YSP1400 og hann býr til surround hljóð án þess að vera með bak eða hliðarhátalara.

Mæli með því að menn fari í búð og heyri í öllum þessum græjum og skoði líka mjög vel hvað virkar í hvernig herbergi.

T.d. býður hann uppá það ða hliðra hljóði ef það er eitthvað ofsett á herberginu og fullt af öðru sniðugu.


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf olihar » Mán 11. Des 2017 23:17

Black skrifaði:Er með lg sj8s, hljómgæðinn eru mjög góð og soundbarinn sem slíkur er mjög góður.finnst samt lélegt að soundbarinn og lg sjónvarpið vinnur ekkert saman.tvær fjarstýringar og allt í sitthvorulagi


Flestir sound-bar eiga að geta lært IR merkið af sjónvarpsfjarstýringu. Ég get notað t.d. apple TV og sjónvarpsfjarstýringu til að hækka og lækka í soundbar.




einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf einarbjorn » Þri 12. Des 2017 22:31

Black skrifaði:Er með lg sj8s, hljómgæðinn eru mjög góð og soundbarinn sem slíkur er mjög góður.finnst samt lélegt að soundbarinn og lg sjónvarpið vinnur ekkert saman.tvær fjarstýringar og allt í sitthvorulagi


Sæll þú átt að geta notað simplink til að stjórna soundbarinum með sjónvarpsfjarstýringunni


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar

Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf Hauxon » Mið 13. Des 2017 10:24

Ég fór i verslun í Hamborg um helgina sem heitir HiFi Klubben og er með búnka af flottum hljómtækum og tók smá hlustunar sessjón hjá þeim. Og eftir að hafa hlustað þar er ég alveg seldur Sonos. Sándið er merkilega gott úr þessu. Hlustaði á bæði á Playbar og Playbase. Myndi segja að þú þurfir sub með playbar en Playbase er furðugóður án bassahátalara. Gætir vel komist upp með að kaupa Playbase til að setja undir sjónvarpið og bæta svo subwoofer við seinna. ...Svo hlustaði ég líka á B&W hátalara sem kosta 22.000 evrur ..það hljómaði líka alveg þokkalega. :)

Já og þetta Sonos dót er ódýrara hér en úti í Þýskalandi. Playbase kostaði 799 evrur og kostar 85þ hér heima í Elko og það er hærri vsk hér en í DE.



Skjámynd

tdiggity
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 06. Jún 2017 13:45
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf tdiggity » Mið 13. Des 2017 10:36

Fékk mér Samsung soundbar með Samsung Smart TV-inu sem ég keypti fyrir ári síðan, fékk það í ELKO. Hef ekki hugmynd um týpuna en hún er hætt í sölu. Einföld pörun á milli sjónvarps og soundbars þar sem þetta spilar saman og þarf bara að nota 1 fjarstýringu. Mjög ánægður með hljómgæði og hvernig þetta spilar saman. :happy



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf DJOli » Mið 13. Des 2017 12:39

ég er svo sérstakur með svona búnað að ef ég færi í 5.1 kerfi þá yrði það að styðja *ekta* 5.1, eða semsagt allar 6 rásir af hljóði sem koma. Stereo "upscaling" er að mínu mati, óásættanlegt.

Þess vegna fer ég "gamaldags" leiðina, og kaupi (þegar ég á aðeins meiri pening) Alvöru 6-8 rása magnara sem styður hdmi og arc, og tekur helst nógu djöfulli mörg vött úr veggnum til að geta keyrt hátalarana mína almennilega.
Annars er ég með svona framhátalara:
Mynd
svona bakhátalara:
Mynd
og svona bassabox:
Mynd
Á bara eftir að bæta við magnara sem getur keyrt þetta allt almennilega, og jbl miðjuhátalara.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf Halli25 » Fim 14. Des 2017 15:09

olihar skrifaði:
Black skrifaði:Er með lg sj8s, hljómgæðinn eru mjög góð og soundbarinn sem slíkur er mjög góður.finnst samt lélegt að soundbarinn og lg sjónvarpið vinnur ekkert saman.tvær fjarstýringar og allt í sitthvorulagi


Flestir sound-bar eiga að geta lært IR merkið af sjónvarpsfjarstýringu. Ég get notað t.d. apple TV og sjónvarpsfjarstýringu til að hækka og lækka í soundbar.

Er með þennan og mjög sáttur, er svo með philips tæki og get slökkt og kveikt með sjónvarpsfjarstýringunni á báðum auk þess sem ég hækka og lækka með sjónvarpsfjarstýringunni.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1738
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf Kristján » Mán 15. Jan 2018 15:39

Mig langaði að blása smá lífi í þennann þráð þar sem ég er í akkurat þessum pælingum.

Ég er að fara að flytja í stúdó, (breyttur stór bílskur) og vantar eitthvað nett soundbar og box.

Smá spurning, hvernig eruði með þetta tengt við tvið og td ps4 og BR spilara?

sum bar eru ekki með hdmi, eruði þá með ljósleiðara frá tv í barið og notið tv fjarstýringuna til að stjórna öllu?

þau bar sem er með hdmi og 4k passthru eru þau að nota soundbar fjarstýringuna til að stjórna öllu?

btw vinn í origo þannig ég er með aðgang að bose soundtouch 300 og sony st 5000 en finnst það í það dýrasta fyrir bílskúr :D



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf GuðjónR » Mán 15. Jan 2018 20:45

Ég er með Yamaha YSP 2700 og sándið er frábært!
Full verð á honum er 150k (og hann er þess virði), fæst á hálfvirði núna sem er gjöf en ekki gjald.
https://www.rafland.is/product/heimabio ... -musiccast



Skjámynd

tdiggity
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 06. Jún 2017 13:45
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf tdiggity » Þri 16. Jan 2018 11:45

Kristján skrifaði:Smá spurning, hvernig eruði með þetta tengt við tvið og td ps4 og BR spilara?

sum bar eru ekki með hdmi, eruði þá með ljósleiðara frá tv í barið og notið tv fjarstýringuna til að stjórna öllu?


Er með Samsung soundbar og Samsung smart TV, svo er "TV" mode á soundbarinu þá parast þau eins og galdrar saman og ég get notað bara sjónvarps fjarstýringuna til að stjórna öllu saman.
Svo er ég bara með PS4 tengt með HDMI sem sendir hljóðið í sjónvarpið og svo í soundbarið.