Síða 1 af 1

Sjónvarp með HDR

Sent: Fim 19. Okt 2017 22:14
af billythemule
Hæ. Ég hef verið að skoða sjónvörp undanfarið og ég veit ekkert muninn á þessum tegundum af HDR. Er eitthvað af þessu HDR algjört drasl eða er þetta voða svipað allt saman? Er að leitast eftir 4K sjónvarpi sem er 55 tommur með HDR í kringum 130-140 þúsund.