Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Sun 30. Júl 2017 21:14

Er með 65" Samsung sjónvarp (UE65HU7505TXXE) og undanfarnar vikur þá hef ég tekið eftir því að miðjan í því er að verða gulari en kantarnir.
Þegar ég horfi á myndir eða þætti þá skiptir þetta auðvitað engu máli, en ef ég er í tölvunni þá er þetta að verða frekar áberandi.
Miðjan er áberandi gul en svo bæði hægri og vinstri hliðin eru hvítari.

Spurningin er, er þetta í lagi eða á þetta bara eftir að versna? Tækið er ennþá í ábyrgð.
Tók mynd en hún sýnir þetta ekki eins vel og maður sér það með eigin augum.
Viðhengi
samsung.jpg
samsung.jpg (312.77 KiB) Skoðað 4771 sinnum




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf littli-Jake » Sun 30. Júl 2017 21:16

persónulega mundi ég kvarta


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf Urri » Sun 30. Júl 2017 21:17

Sama myndi ég gera...


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3087
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 30. Júl 2017 21:21

Reikna með að þú sért búinn að útiloka að þetta sé bundið við skjákortið á tölvunni (af einhverjum ástæðum).

En btw þetta lookar ekki vel , ef skjárinn er að haga sér svona þá myndi ég láta athuga með ábyrgðina og skoða hvað er vandamálið.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Sun 30. Júl 2017 21:30

Þetta er 65" 4k sjónvarp sem ég keypti fyrir tæpum 2 árum (rúm vika eftir af ábyrgð). Tækið kostaði upphaflega milljón en hafði lækkað í 500k og var á "tilboði" 420k þegar ég keypti það. Rétt um 3x dýrara en sambærilegt tæki í Noregi. Er búinn að tengja tvær tölvur og það er eins, Apple TV er á öðru HDMI tengi og það er líka gult í miðjunni þegar ég ég er með hvítan bakgrunn (t.d. í settings) svo þetta er tækið. Sé það líka þegar ég er að horfa á t.d. skjáauglýsingar með hvítum bakgrunni. Er reyndar orðinn meðvitaður um þetta eftir að ég sá þetta.

Keypti tækið í ELKO í ágúst 2015, spurning um að hringja í Ormsson í fyrramálið en þeir eru víst með viðgerðaþjónustu fyrir Samsung.

p.s. þetta lookar aðeins betur á myndinn en í raun þar sem erfitt er að taka svona ljósmyndir.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3087
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 30. Júl 2017 21:43

Jamm , tel það sé góð hugmynd að tékka á Ormsson.

En ef þú villt eitthvað fikta í advanced stillingum á tækinu til að resetta sjónvarpið og þess háttar þá er það hægt með að velja >menu >mute > 119 > OK .


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Sun 30. Júl 2017 21:51

Hjaltiatla skrifaði:Jamm , tel það sé góð hugmynd að tékka á Ormsson.
En ef þú villt eitthvað fikta í advanced stillingum á tækinu til að resetta sjónvarpið og þess háttar þá er það hægt með að velja >menu >mute > 119 > OK .
Takk fyrir það, er búinn að resetta það nokkrum sinnum.

Var búinn að fylgjast með þessu tæki lengi áður en ég keypti það.
Svona var verðþróunin. Þegar maður borgar premium verð þá vill maður auðvitað premium gæði.
Viðhengi
SamsungTV.JPG
SamsungTV.JPG (120.42 KiB) Skoðað 4690 sinnum
samsung_an vörugjalda.JPG
samsung_an vörugjalda.JPG (74.55 KiB) Skoðað 4690 sinnum
samsung TV eftir lækkun.JPG
samsung TV eftir lækkun.JPG (66.36 KiB) Skoðað 4690 sinnum
Screenshot 2015-03-02 23.11.24.gif
Screenshot 2015-03-02 23.11.24.gif (101.71 KiB) Skoðað 4690 sinnum



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3087
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 30. Júl 2017 22:00

GuðjónR skrifaði:Takk fyrir það, er búinn að resetta það nokkrum sinnum.

Var búinn að fylgjast með þessu tæki lengi áður en ég keypti það.
Svona var verðþróunin. Þegar maður borgar premium verð þá vill maður auðvitað premium gæði.

Haha Tilboðsverðið hjá Samsung setrinu hærra en uppsett verð á heimasíðunni :megasmile

Jupp algjörlega, ég þarf sjálfur að athuga með í vikunni með 32” Samsung 478 Series Direct-Lit LED Hospitality TV (hljóðið er ekki að virka á einu tækinu). Vorum að skipta út nokkur hundruð sjónvörpum í vinnuni fyrir þessa týpu. Þá fæ ég allavegana ágætis innsýn hvort ég kaupi mér sjálfur Samsung tæki þegar ég ætla að kaupa mér nýtt tæki heima.


Just do IT
  √

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 175
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf russi » Sun 30. Júl 2017 22:32

GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Jamm , tel það sé góð hugmynd að tékka á Ormsson.
En ef þú villt eitthvað fikta í advanced stillingum á tækinu til að resetta sjónvarpið og þess háttar þá er það hægt með að velja >menu >mute > 119 > OK .
Takk fyrir það, er búinn að resetta það nokkrum sinnum.

Var búinn að fylgjast með þessu tæki lengi áður en ég keypti það.
Svona var verðþróunin. Þegar maður borgar premium verð þá vill maður auðvitað premium gæði.



Ef þú vilt gera factory reset, sem gengur lengra en hefðbunda resetið sem þú færðu með menu-mute-119, þá er hægt að fara í Engineer Mode með að hafa slökkt(StandBy) á tækinu og gera Info-Menu-Mute-Power On, Sum tæki hafa þetta reyndar StandBy-Display-Menu-Mute-Power On




Risadvergur
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf Risadvergur » Sun 30. Júl 2017 22:55

Í snjallsíma þá sé ég alveg skýrt daufgula slikju fyrir miðri mynd. Þannig að vandamálið kemst til skila.

Vildi bara bæta því við umræðuna.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Mán 31. Júl 2017 00:13

russi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Jamm , tel það sé góð hugmynd að tékka á Ormsson.
En ef þú villt eitthvað fikta í advanced stillingum á tækinu til að resetta sjónvarpið og þess háttar þá er það hægt með að velja >menu >mute > 119 > OK .
Takk fyrir það, er búinn að resetta það nokkrum sinnum.

Var búinn að fylgjast með þessu tæki lengi áður en ég keypti það.
Svona var verðþróunin. Þegar maður borgar premium verð þá vill maður auðvitað premium gæði.



Ef þú vilt gera factory reset, sem gengur lengra en hefðbunda resetið sem þú færðu með menu-mute-119, þá er hægt að fara í Engineer Mode með að hafa slökkt(StandBy) á tækinu og gera Info-Menu-Mute-Power On, Sum tæki hafa þetta reyndar StandBy-Display-Menu-Mute-Power On

Prófaði það núna, breytti engu, sama gula miðjan. :(



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf olihar » Mán 31. Júl 2017 04:31

Er þetta ekki backlight bleed?

Getur prufað að fara með það í viðgerð/skoðun, en ég held þetta teljist vera nokkuð normal.

Hefur þú prufað þetta http://www.lightbleedtest.com/#



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Mán 31. Júl 2017 10:48

olihar skrifaði:Er þetta ekki backlight bleed?

Getur prufað að fara með það í viðgerð/skoðun, en ég held þetta teljist vera nokkuð normal.

Hefur þú prufað þetta http://www.lightbleedtest.com/#


Já kannski er það normal að skjáir "upplitist" með tímanum, hefði samt haldið að það ætti að taka lengri tíma.
Backlight bleed er öðruvísi, þá ertu með svartan bakgrunn og sér ljós blæða meðfram hliðum eða hornum. Sérð það ekki á hvítum bakgrunni.

T.d. svona:
Viðhengi
backlight bleed.jpg
backlight bleed.jpg (318.79 KiB) Skoðað 4405 sinnum



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf olihar » Mán 31. Júl 2017 14:32

Ég hef alltaf fengið svona litamismun hjá mér, líka í hvítu og öllum litum, þetta kemur fram í svarta líka.

Ekki er þetta backlight bleed af þínum skjá?

Tókstu mynd af þínum?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Mán 31. Júl 2017 15:18

olihar skrifaði:Ég hef alltaf fengið svona litamismun hjá mér, líka í hvítu og öllum litum, þetta kemur fram í svarta líka.

Ekki er þetta backlight bleed af þínum skjá?

Tókstu mynd af þínum?

Nei nei, þessi síðasta mynd (dökka með backlight bleed) er fundin á netinu.
Þetta er hinsvegar skjárinn minn:
Viðhengi
samsung.jpg
samsung.jpg (312.77 KiB) Skoðað 4299 sinnum



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 441
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf hagur » Mán 31. Júl 2017 23:52

Ertu viss um að þetta hafi ekki alltaf verið svona? Ég held að fæstir LCD skjáir séu með 100% color uniformity.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Ágú 2017 00:33

hagur skrifaði:Ertu viss um að þetta hafi ekki alltaf verið svona? Ég held að fæstir LCD skjáir séu með 100% color uniformity.

Nokkuð viss, það eru reyndar nokkrir máuðir síðan ég tók eftir þessu fyrst en það er eins og þetta hafi versnað.
Var að koma úr ferðalagi þar sem ég var með samskonar 55" tæki, skoðaði það gaumgæfilega og það var alveg 100% hvítt.




kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf kjarrig » Þri 01. Ágú 2017 15:33

Kannast við þetta vandamál, keypti OLED tæki, og þetta er þekkt vandamál í LG OLED tækjunum. Eftir að ég tók eftir þessu, þá pirraðist maður alltaf meira og meira yfir þessu. Ef myndin var í snjó, og þá sá maður alltaf gula slikju á skjánum. Fór með tækið og fékk nýjan panel í það. En ég tók eftir þessu nokkrum dögum eftir að ég keypti tækið, en ef tækið er í ábyrgð, þá áttu að fá nýtt. Þetta er galli, og það eru engar stillingar sem laga það.




afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf afrika » Þri 01. Ágú 2017 21:22

Farðu með það ASAP, versta falli þá færðu bara uh það er ekkert að því. Gerði þetta með tæki fyrir foreldra mína með tvær vikur eftir af ábyrgð og fékk nýjan panel.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Ágú 2017 22:39

kjarrig skrifaði:Kannast við þetta vandamál, keypti OLED tæki, og þetta er þekkt vandamál í LG OLED tækjunum. Eftir að ég tók eftir þessu, þá pirraðist maður alltaf meira og meira yfir þessu. Ef myndin var í snjó, og þá sá maður alltaf gula slikju á skjánum. Fór með tækið og fékk nýjan panel í það. En ég tók eftir þessu nokkrum dögum eftir að ég keypti tækið, en ef tækið er í ábyrgð, þá áttu að fá nýtt. Þetta er galli, og það eru engar stillingar sem laga það.

afrika skrifaði:Farðu með það ASAP, versta falli þá færðu bara uh það er ekkert að því. Gerði þetta með tæki fyrir foreldra mína með tvær vikur eftir af ábyrgð og fékk nýjan panel.


For the record, þá er tækið ennþá í ábyrgð.
Fór með tækið í dag, efast um að ég fái "uh það er ekkert að því" ... ef það gerist þá er viðgerðarmaðurinn litblindur, hehehe ekkert mál fyrir mig að mæta á verkstæðið og benda þeim á litarmuninn.

Það er eitt sem Íslendingar verða að átta sig á, það er ekki seljandinn sem ber kostnaðinn heldur framleiðandinn og ef hann er að afhenda okkur drasl vöru þá er skömmin og ábyrgðin hans en ekki okkar. Samsung virðist fjöldaframleiða RUSL, fína þvottavélin sem ég keypti fyrir fimm árum er búin að fá tvö ný móðurborð (fyrir utan það sem hún kom með), þurrkari sem ég keypi í sama merki dó eftir fyrstu þurrkun, fékk replacement sem "virkar" en ein sían í honum er "einnota" ... sem er svo sem í lagi því ég fæ bara nýja á tveggja ára fresti og núna sjónvarpið sem átti að að vera eitt það besta frá þeim bilað. :face

Annars þá brá mér svolítið þegar ég fór með tækið inn á verkstæðið, það var yfirfullt af þvottavélum og öðrum heimilistæjum, sá sem tók við tækinu vildi að setja það á gólfið þar sem umferðin er. c.a. 50 cm breið gönguleið framjá. Eins gott að það verði ekki ein rispa á tækinu þegar ég sæki það. :mad



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 02. Ágú 2017 09:51

GuðjónR skrifaði:Það er eitt sem Íslendingar verða að átta sig á, það er ekki seljandinn sem ber kostnaðinn heldur framleiðandinn og ef hann er að afhenda okkur drasl vöru þá er skömmin og ábyrgðin hans en ekki okkar.


Alls ekki satt í öllum tilfellum. Það er lögbundin ábyrgð (kvörtunarréttur) hér á Íslandi (2 eða 5 ár eftir tækjum), en sumir smásöluaðilar versla við birgja (oft utan Evrópu) sem er alveg sama hvernig málum er háttað hér á Íslandi. Sumir veita árs ábyrgð, aðrir kannski þriggja ára. Sumir eru mjög líbó, aðrir ekki. Ef íslenska ábyrgðin er enn í gildi en ábyrgð birgja runnin út, þá þarf söluaðili annað hvort að afhenda þér nýtt tæki og afskrifa það gamla, eða gera við það á eigin kostnað. Það er í öllum tilfellum tap fyrir hann. Auðvitað reyna söluaðilar hvað sem þeir geta til að sleppa við það.

Ég er samt alls ekki að segja að þetta eigi að bitna á hinum íslenska neytanda, en svona er þetta oft.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Mið 02. Ágú 2017 10:04

KermitTheFrog skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það er eitt sem Íslendingar verða að átta sig á, það er ekki seljandinn sem ber kostnaðinn heldur framleiðandinn og ef hann er að afhenda okkur drasl vöru þá er skömmin og ábyrgðin hans en ekki okkar.


Alls ekki satt í öllum tilfellum. Það er lögbundin ábyrgð (kvörtunarréttur) hér á Íslandi (2 eða 5 ár eftir tækjum), en sumir smásöluaðilar versla við birgja (oft utan Evrópu) sem er alveg sama hvernig málum er háttað hér á Íslandi. Sumir veita árs ábyrgð, aðrir kannski þriggja ára. Sumir eru mjög líbó, aðrir ekki. Ef íslenska ábyrgðin er enn í gildi en ábyrgð birgja runnin út, þá þarf söluaðili annað hvort að afhenda þér nýtt tæki og afskrifa það gamla, eða gera við það á eigin kostnað. Það er í öllum tilfellum tap fyrir hann. Auðvitað reyna söluaðilar hvað sem þeir geta til að sleppa við það.

Ég er samt alls ekki að segja að þetta eigi að bitna á hinum íslenska neytanda, en svona er þetta oft.


Það ætti að vera prisnipp hjá endusöluaðilum að selja ekki vörur sem framleiðandi ábyrgist ekki að lágmarki í tvö ár. Ef varan er það léleg að framleiðandinn getur ekki staðið með henni í amk. tvö ár þá hefur hún ekkert á borð neytenda að gera. -punktur-



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Þri 15. Ágú 2017 23:05

Hvað er eðlilegur tími í bilanagreingingu? Núna er komið á þriðju viku síðan ég fór með tækið.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1242
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf Njall_L » Mið 16. Ágú 2017 08:09

GuðjónR skrifaði:Hvað er eðlilegur tími í bilanagreingingu? Núna er komið á þriðju viku síðan ég fór með tækið.

Ef að tækið fór frá þér fyrir þremur vikum og þú ert ekkert búinn að heyra frá verkstæðinu þá myndi ég kanna það frekar.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Mið 16. Ágú 2017 11:03

Njall_L skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvað er eðlilegur tími í bilanagreingingu? Núna er komið á þriðju viku síðan ég fór með tækið.

Ef að tækið fór frá þér fyrir þremur vikum og þú ert ekkert búinn að heyra frá verkstæðinu þá myndi ég kanna það frekar.


Alveg epic, "sjónvarpsmaðurinn" í fríi. Það er bara einn sjónvarpsmaður og restin eru strákar í allskonar viðgerðum.
Þegar ég fór með tækið þá var svo mikið af þvottavélum og allskonar dóti að við þurftum að setja tækið niður í gangveginn, var einmitt að hugsa að ég yrði heppinn að fá það óskemmt til baka.

Það hefði alveg mátt segja manni að "sjónvarpsmaðurinn" væri í fríi, skrá tækið inn og kalla svo eftir því með dagsfyrirvara þegar hann mætir aftur í vinnuna og komið að því í röðinni, í stað þess að fá tækið inn á yfirfullt gólf og lána lélegt tæki í staðinn í margar vikur. :face