Loftnet - hjálp fyrir langömmu

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 175
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu

Pósturaf russi » Lau 08. Júl 2017 18:42

JReykdal skrifaði:Þessi "skýrsla" var svo mikill brandari að það hálfa væri nóg.

Hver sá sem er sammála einu orði í henni er flón.

Eyþór Arnalds hefði bara átt að halda sig við sellóinn.



Held að allir sem starfi í þessum geirum klóri sér verulega í kollinum yfir þessari skýrslu.

Lyktar bara af því að koma höggi á RÚV og nota bara staðreyndir sem gefa eina niðurstöðu, líkt og sú niðustaða hafi verið pöntuð.

Varðandi greinina sem vitnað er í hér frá RÚV varðandi loftnet og húseigandafélagið þá er líklega það eina sem er rangt í henni er að tala um að skipta um loftnet sé á verksviði Rafvirkja eingöngu.




JReykdal
Tölvutryllir
Póstar: 695
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 154
Staða: Ótengdur

Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu

Pósturaf JReykdal » Lau 08. Júl 2017 19:21

Það er ekki á þeirra verksviði eingöngu en þeir eru oft fengnir til þess.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu

Pósturaf Viktor » Sun 09. Júl 2017 11:20

JReykdal skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
dori skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
vesi skrifaði:http://www.ruv.is/frett/veitti-rangar-upplysingar-um-sjonvarpsloftnet


Góðar fréttir.

En mikill misskilningur að þetta sé gjaldfrjálst kerfi, því allir eru þvingaðir til þess að greiða fyrir þetta kerfi með nefskatti. En auðvitað sjálfsagt að húsfélög dekki þennan kostnað.

Ekki aukagjald samt. Þegar samanburðurinn er 16500 kall á ári (eða hvað sem upphæðin er í dag) á móti 3000 + 1600 kr. á mánuði (lágmark ef þú ert bara að borga línugjald fyrir adsl eða ljósleiðara og svo grunngjald á sjónvarpsþjónustu) og að þessi 16500 kall fer að lang minnstu leyti í að borga fyrir útsendingar yfir UHF þá fyndist mér meira misvísandi að tala ekki um þetta sem gjaldfrjálst.

Hins vegar er þetta ekki ókeypis. En það er allt annar hlutur.


Ég er bara kominn í svo miklar frjálshyggjupælingar að mér finnst þetta einmitt mjög villandi.

Ég er eiginlega farinn að hallast meira og meira að því að skattar séu ofbeldi. Ég greiði líklega um helming tekna minna yfir lífsleiðina beint til ríkisins, og ríkið eyðir peningunum í ýmis óþörf verkefni sem tengjast mér á engan hátt. Þetta loftnetskerfi er dæmi um það. Vaðlaheiðargöng er annað gott dæmi.

Mér finnst sjálfsagt að greiða í sameiginlega sjóði fyrir lífsnauðsynlega þjónustu en ekki gæluverkefni stjórnmálamanna hvers tíma. Ríkisútvarpið er ekki lífsnauðsynleg þjónusta, en þeir sem vilja greiða auka skatt til að reka það mega hafa það val mín vegna.

http://www.visir.is/g/2015151028616/the ... u-landsins

Þeir 4 milljarðar sem RÚV eyddi í úrelta tækni hefðu getað nýst í ljósleiðaravæðingu landsins

Þeir fjórir milljarðar sem dreifikerfi Ríkisútvarpsins og Vodafones kostaði hefðu getað nýst í ljósleiðaravæðingu landsins, flýtt fyrir henni og lagt grunna að dreifikerfi með Internetinu í stað lokaðs og ógagnvirks dreifikerfis.

Þetta kemu fram í skýrslu nefndar um starfsemi og rekstur Ríkisútvarpsins frá árinu 2007.

Þar er gagnrýnt harðlega fjögurra milljarða króna skuldbinding sem var lögð á RÚV árið 2013 með fimmtán ára samningi við Vodafone um stafrænt dreifikerfi með takmarkaða möguleika.


Þessi "skýrsla" var svo mikill brandari að það hálfa væri nóg.

Hver sá sem er sammála einu orði í henni er flón.

Eyþór Arnalds hefði bara átt að halda sig við sellóinn.


Vá, frábær rök. Takk fyrir að dýpka umræðuna svona.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


JReykdal
Tölvutryllir
Póstar: 695
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 154
Staða: Ótengdur

Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu

Pósturaf JReykdal » Fim 13. Júl 2017 13:16

Sallarólegur skrifaði:
JReykdal skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
dori skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
vesi skrifaði:http://www.ruv.is/frett/veitti-rangar-upplysingar-um-sjonvarpsloftnet


Góðar fréttir.

En mikill misskilningur að þetta sé gjaldfrjálst kerfi, því allir eru þvingaðir til þess að greiða fyrir þetta kerfi með nefskatti. En auðvitað sjálfsagt að húsfélög dekki þennan kostnað.

Ekki aukagjald samt. Þegar samanburðurinn er 16500 kall á ári (eða hvað sem upphæðin er í dag) á móti 3000 + 1600 kr. á mánuði (lágmark ef þú ert bara að borga línugjald fyrir adsl eða ljósleiðara og svo grunngjald á sjónvarpsþjónustu) og að þessi 16500 kall fer að lang minnstu leyti í að borga fyrir útsendingar yfir UHF þá fyndist mér meira misvísandi að tala ekki um þetta sem gjaldfrjálst.

Hins vegar er þetta ekki ókeypis. En það er allt annar hlutur.


Ég er bara kominn í svo miklar frjálshyggjupælingar að mér finnst þetta einmitt mjög villandi.

Ég er eiginlega farinn að hallast meira og meira að því að skattar séu ofbeldi. Ég greiði líklega um helming tekna minna yfir lífsleiðina beint til ríkisins, og ríkið eyðir peningunum í ýmis óþörf verkefni sem tengjast mér á engan hátt. Þetta loftnetskerfi er dæmi um það. Vaðlaheiðargöng er annað gott dæmi.

Mér finnst sjálfsagt að greiða í sameiginlega sjóði fyrir lífsnauðsynlega þjónustu en ekki gæluverkefni stjórnmálamanna hvers tíma. Ríkisútvarpið er ekki lífsnauðsynleg þjónusta, en þeir sem vilja greiða auka skatt til að reka það mega hafa það val mín vegna.

http://www.visir.is/g/2015151028616/the ... u-landsins

Þeir 4 milljarðar sem RÚV eyddi í úrelta tækni hefðu getað nýst í ljósleiðaravæðingu landsins

Þeir fjórir milljarðar sem dreifikerfi Ríkisútvarpsins og Vodafones kostaði hefðu getað nýst í ljósleiðaravæðingu landsins, flýtt fyrir henni og lagt grunna að dreifikerfi með Internetinu í stað lokaðs og ógagnvirks dreifikerfis.

Þetta kemu fram í skýrslu nefndar um starfsemi og rekstur Ríkisútvarpsins frá árinu 2007.

Þar er gagnrýnt harðlega fjögurra milljarða króna skuldbinding sem var lögð á RÚV árið 2013 með fimmtán ára samningi við Vodafone um stafrænt dreifikerfi með takmarkaða möguleika.


Þessi "skýrsla" var svo mikill brandari að það hálfa væri nóg.

Hver sá sem er sammála einu orði í henni er flón.

Eyþór Arnalds hefði bara átt að halda sig við sellóinn.


Vá, frábær rök. Takk fyrir að dýpka umræðuna svona.


Ég nenni bara ekki að fara að rökræða þessa illa lyktandi skítahrúgu sem þessi "skýrsla" er.

Hana mætti flokka sem nýfrjálshyggju erótískt fan-fiction fyrir stuttbuxnadrengi í Heimdalli.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu

Pósturaf GuðjónR » Fim 13. Júl 2017 14:05

JReykdal skrifaði:Ég nenni bara ekki að fara að rökræða þessa illa lyktandi skítahrúgu sem þessi "skýrsla" er.
Hana mætti flokka sem nýfrjálshyggju erótískt fan-fiction fyrir stuttbuxnadrengi í Heimdalli.
hahahahaha burtséð frá skýrslunni þá fékk þetta komment mig til að hlægja. :megasmile