Síða 1 af 1

Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Þri 23. Maí 2017 02:17
af dbox
Veit að það eru aðilar hér á landi með svokallaðar iptv veitur fyrir mag 254 sjónvarpsbox.
Viti þið hvort að það sé löglegt fyrir mann að kaupa áskrift hjá þeim? Eða hvort það sé bara ólölegt að selja hana?
Það er vissara að hafa þessa hluti á hreinu áður en maður borgar.
Það er erfitt að finna einhverjar reglugerðir um þetta.

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Þri 23. Maí 2017 09:27
af appel
http://www.broadbandtvnews.com/2017/05/ ... ore-145525

En ég þekki ekki þetta "mag" box sem þú talar um. En hinsvegar er mikið af þessum boxum ekki með leyfi né réttindi til að dreifa því efni sem þau eru að dreifa, þó sumt að því sem þau dreifa er í lagi.

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Þri 23. Maí 2017 09:43
af Televisionary
Það eru engir samningar við rétthafa um dreifingu á þessu efni. Merkilegt að rétthafar hysji ekki upp um sig buxurnar og fái þessu lokað.

appel skrifaði:http://www.broadbandtvnews.com/2017/05/07/selling-fully-loaded-kodi-stbs-now-illegal-in-the-eu/#more-145525

En ég þekki ekki þetta "mag" box sem þú talar um. En hinsvegar er mikið af þessum boxum ekki með leyfi né réttindi til að dreifa því efni sem þau eru að dreifa, þó sumt að því sem þau dreifa er í lagi.

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Þri 23. Maí 2017 12:32
af dbox
Það eina sem ég veit er að mag254 sjónvarpsbox eru lögleg. Ég var pæla í áskriftinni og sölu hennar

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Þri 23. Maí 2017 12:55
af depill
Okei, ég skal bara segja 99% ólöglegt. Ef efnið sé með einhverju premium efni frá Bandaríkjunum eða EPL 100% ólöglegt.

Það eru mjög fáir að selja global réttindi línulega og enn færri sem eiga efni á því fyrir ólínulega og þeir sem eru að deploya MAG254 + middlewareinu frá Stalker eru yfirleitt ekki þeir sem eru að vaða í peningum.

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Þri 23. Maí 2017 13:25
af wicket
Boxin eru lögleg vissulega. En þjónusturnar sem keyptar eru ofan á eru í 99% tilvika ólöglegar.

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Þri 23. Maí 2017 13:58
af appel
Ef boxin koma með þjónustunum þá eru þau ólögleg.

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Þri 23. Maí 2017 14:08
af Blues-
Þið getið keypt löglega IPTV áskrift fyrir MAG boxin hjá Thor Telecom

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Þri 23. Maí 2017 17:27
af wicket
Það er ekki séns að Thor Telecom sé löglegt miðað við rásirnar sem eru í pökkunum. Þarna eru bæði rásir sem senda ekki til Íslands og sýna efni sem má ekki sýna á Íslandi þar sem aðrir aðilar eiga réttinn á Íslandi. Svo er stórt rautt aðvörunarljós þar sem þeir segjast vera með Sjónvarp Símans, eitthvað sem segir mér að það sé ekki með vilja eða leyfi Símans.

Hvað segir þú um það appel?

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Þri 23. Maí 2017 17:41
af dbox

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Þri 23. Maí 2017 17:44
af Hizzman
wicket skrifaði:Það er ekki séns að Thor Telecom sé löglegt miðað við rásirnar sem eru í pökkunum. Þarna eru bæði rásir sem senda ekki til Íslands og sýna efni sem má ekki sýna á Íslandi þar sem aðrir aðilar eiga réttinn á Íslandi. Svo er stórt rautt aðvörunarljós þar sem þeir segjast vera með Sjónvarp Símans, eitthvað sem segir mér að það sé ekki með vilja eða leyfi Símans.

Hvað segir þú um það appel?


voru eða eru þeir ekki með stöð2, ? dubius...

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Mið 24. Maí 2017 01:01
af dbox
Eru engin lög um þetta, sem engin getur vitnað í hér?

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Mið 24. Maí 2017 02:02
af einarhr
dbox skrifaði:Eru engin lög um þetta, sem engin getur vitnað í hér?


Er ekki bannað almennt í hegningalögum að Stela? ;)

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Mið 24. Maí 2017 08:25
af wicket
Höfundarréttarlögin væru fyrsta mál bara, skil ekki að við þurfum að ræða þetta svo augljóst brot að svona box eru ólögleg.

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Mið 24. Maí 2017 11:04
af emmi
Það er enginn að fara að eltast við þig þó þú kaupir svona áskrift.

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Mið 24. Maí 2017 11:21
af Televisionary
Magnað samt að rétthafar nenni samt ekki að standa í þessu að eltast við þá sem veita þjónustuna.

emmi skrifaði:Það er enginn að fara að eltast við þig þó þú kaupir svona áskrift.

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Mið 24. Maí 2017 15:00
af Hauxon
Það þarf bara að skoða álagninguna. Þetta gengur á meðan (lögleg) áskrift kostar 15-20þ á mánuði (t.d. Stöð 2 Sport). Um leið og verðlagningin verður sanngjörn sbr. Spotify, Tidal, Neflixt ofl. mun ólögleg dreifing lognast út af. Eins og undanfarin ár þá þrífst ólögleg starfsemi best þegar rétthafarnir bjóða sjálfir upp á það.

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Mið 24. Maí 2017 17:45
af urban
dbox skrifaði:Þýðir þessi dómur ekkert?

http://www.pressan.is/m/Article.aspx?ca ... rtId=45714


Tjahh þessi dómur þýðir að þú getur verslað efnið löglega þrátt fyrir að þú verslir ekki af hinum íslenska rétthafa efnisins.

En þú verður samt sem áður að kaupa efnið af löglegum rétthafa, samanber t.d. sky rásirnar af rétthafa skyrásanna.
Ég leyfi mér stórlega að efast um að megnið af því sem að er verið að selja séu löglegir rétthafar efnisins.

Aftur á móti gefur þér þetta fullan rétt á að versla t.d. beint við sky.co.uk, löglegan rétthafa og eiganda efnisin, en það er ekki það sem að fólk er að gera í langflestum tilfellum, enda verið að bjóða miklu miklu lægri verð en þeir gera.

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Mán 04. Des 2017 22:11
af marksum
Hello,
first: Sorry for my english, but my Icelandic isn't that good.
I want to watch Iceland TV, because it's my favourite country and I love Iceland. Not only because of your football team :)
I know, there is only the chance to watch it through Internet. So, I hope you can help me.

Is there any IPTV Sjónvarpsbox with some programmes (Stöð 2, RÚV HD and so on)?
Is it possible to buy this and send me to my german address? Just to ask: Do you have also Stöð 2 Sport for Iceland football?

I'm really interested in that and would be very happy for your help! If not, maybe you can help me with other opportunites?

Thanks a lot and best regards,
marksum

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Þri 05. Des 2017 00:57
af einarhr
marksum skrifaði:Hello,
first: Sorry for my english, but my Icelandic isn't that good.
I want to watch Iceland TV, because it's my favourite country and I love Iceland. Not only because of your football team :)
I know, there is only the chance to watch it through Internet. So, I hope you can help me.

Is there any IPTV Sjónvarpsbox with some programmes (Stöð 2, RÚV HD and so on)?
Is it possible to buy this and send me to my german address? Just to ask: Do you have also Stöð 2 Sport for Iceland football?

I'm really interested in that and would be very happy for your help! If not, maybe you can help me with other opportunites?

Thanks a lot and best regards,
marksum


Just move to Iceland and pay the ridiculous fee that any other icelander pays for that shit.

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Þri 05. Des 2017 08:10
af Viktor
marksum skrifaði:Hello,
first: Sorry for my english, but my Icelandic isn't that good.
I want to watch Iceland TV, because it's my favourite country and I love Iceland. Not only because of your football team :)
I know, there is only the chance to watch it through Internet. So, I hope you can help me.

Is there any IPTV Sjónvarpsbox with some programmes (Stöð 2, RÚV HD and so on)?
Is it possible to buy this and send me to my german address? Just to ask: Do you have also Stöð 2 Sport for Iceland football?

I'm really interested in that and would be very happy for your help! If not, maybe you can help me with other opportunites?

Thanks a lot and best regards,
marksum


You can use this App: https://itunes.apple.com/is/app/oz-live ... 36566?mt=8

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Þri 05. Des 2017 19:54
af marksum
Sallarólegur skrifaði:
You can use this App: https://itunes.apple.com/is/app/oz-live ... 36566?mt=8

Thanks for the answer!
There is some content, I see. But I'm getting "EFNI EKKI TILTÆKT" on many channels without RÚV at the moment.

@ einarhr: I know, tv licence fees are very high in some countries. In Austria, you pay for 3 channels (ORF 1, 2 and 3) 25 € a month :no

Any other chance to get Stöð 2 sport as well. Maybe this? https://www.siminn.is/forsida/sjonvarp/appid
Of course, I will pay for all costs and help you, if you like some german television with many films and series in english.

Thanks a lot!

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Þri 05. Des 2017 22:13
af Viktor
marksum skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
You can use this App: https://itunes.apple.com/is/app/oz-live ... 36566?mt=8

Thanks for the answer!
There is some content, I see. But I'm getting "EFNI EKKI TILTÆKT" on many channels without RÚV at the moment.

@ einarhr: I know, tv licence fees are very high in some countries. In Austria, you pay for 3 channels (ORF 1, 2 and 3) 25 € a month :no

Any other chance to get Stöð 2 sport as well. Maybe this? https://www.siminn.is/forsida/sjonvarp/appid
Of course, I will pay for all costs and help you, if you like some german television with many films and series in english.

Thanks a lot!


You have to pay for the subscription through this, then log in to the OZ app with your 365 account(it's the same system):
https://365.is/sjonvarpsappid

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Þri 05. Des 2017 22:27
af einarhr
Sallarólegur skrifaði:
marksum skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
You can use this App: https://itunes.apple.com/is/app/oz-live ... 36566?mt=8

Thanks for the answer!
There is some content, I see. But I'm getting "EFNI EKKI TILTÆKT" on many channels without RÚV at the moment.

@ einarhr: I know, tv licence fees are very high in some countries. In Austria, you pay for 3 channels (ORF 1, 2 and 3) 25 € a month :no

Any other chance to get Stöð 2 sport as well. Maybe this? https://www.siminn.is/forsida/sjonvarp/appid
Of course, I will pay for all costs and help you, if you like some german television with many films and series in english.

Thanks a lot!


You have to pay for the subscription through this, then log in to the OZ app with your 365 account(it's the same system):
https://365.is/sjonvarpsappid


Áhugavert að hann sé að reyna að ná Stöð2Sport og fleiri sportstöðum í Þýskalandi, ég hélt að það væri nóg svoleiðis á meginlandinu ;)
Hef það á tilfinningunni að hann sé að redda sér HM í fótbolta fyrir lítið til að deila svo sjálfur #-o

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

Sent: Fös 08. Des 2017 18:40
af jonfr1900
dbox skrifaði:Eru engin lög um þetta, sem engin getur vitnað í hér?


Þetta mundi varða við lög 81/2003 eða fjarskiptalög.

https://www.althingi.is/lagas/nuna/2003081.html

Síðan bætast við höfundréttarlög og fleira.